Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 8. september 1975. Hægviðri og súld með köfl- um. Norðaustan útí og kaldi I nótt. Hiti 9-10 stig. Við höldum áfram með falleg varnarspil. Þetta spil er frá Noröurlandamótinu í Stokkhólmi 1948. Suður gefur, allir á hættu. VG-9-8-5-2 ♦ 6-3 *A-K-10-8-6 4 A-G-10-4-2 y 10-6-3 ♦ A-D-2 * G-3 Sagnir gengu þannig: Suður Norður 1 * 2V 2 G 3* 3 G p Vestur spilar út tígulfimmi og „samkvæmt bókinni” lætur aust- ur drottninguna. Suður drepur á kónginn, tekur tvo hæstu i hjarta og laufadrottningu. Si'ðan tekur hann fjóra slagi á lauf til viðbótar, kastar tveimur spööum af hendinni og spilar spaðaniu úr blindum. Hvernig er best fyrir austur að haga vörninni? Get ég lciðrétt fæðingarvottorð- ið mitt hérna? Ég er nefnilega i vogarmerkinu en vil vera i vatnsberanum. Viltu lóto þér líðo vel allan sólarhringinn? Undirstaöa fyrir góðri líðan er að sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdynur í stífleika sem hentar þér best. Og ef þú ert í vandræðum með að f inna hjóna- eða einstaklings rúm, þá ertu viss um að f inna það hjá okkur. VERTU VELKOMINN! XŒ'JMR Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði Dale Carnegie nómskeiðið í ræðumennsku og mannlegum samskiptum er að hef jast. Námskeiðið mun hjálpa þér að: * öðlast HUGREKKI og SJALFSTRAUST. )+• Bæta MINNI bittá nöfn, andlitog staðreyndir. Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRDINGU og VIÐURKENNINGU y^- Talið er að 85% af VELGENGNI þinni sé komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. Starfa af meiri Ll FSKRAFTI — heima og á vinnustað. yir Halda AHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. )f Verða hæfari að taka við meiri ABYRGÐ án óþarfa spennu og kvíða. Okkar ráðlegging er því: Taktu þátt í Dale Carnegie námskeiðinu. FJARFESTING I MENNTUN GEFUR ÞÉR ARÐ ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í sima 82411 ! Grindavík hjá Tómasi Tómassyni í Festi, simi 8389 og 8346 I Keflavík hjá Reyni Sigurðssyni, sími 1523. Stjórnunarskólinn Konráð Adolphsson n □AG | n KVÖLD | Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla' laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reylijavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 .mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudag&v isimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. ÍMætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. < Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 29. ágúst til 4. september er I* Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, ‘annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik:LögregÍan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166^, sjökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- : vogi i sima 18230. t Hafnarfirði I ' sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. TILKYNNINGAR Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16og fimmtudögum kl, 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla ( laugardaga kl. 2. Munið frlmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Leikvállanefnd Reykjavlkur veit- iir upplýsingar um gerö, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 |e.h. Slminn er 28544. Systrafélag Kef la v ikurkirk j u Vetrarstarfið hefst mánudaginn 8. sept. kl. 8.30 I Kirkjulundi. ‘Mætið vel og stundvislega. Nýjar félagskonur velkomnar. . Stjórnin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. i SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. í Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Sfminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. „Um daginn og veginn" Kl. 19.40: Fó ekki allir sumarfrí? Eiga launþegasamtökin að hafa áhrif á hvernig tóm- stundunum er varið? ,,Ég er ekkcrt farinn að skrifa erindið niður sagði Guð- jón B. Baldvinsson fulltrúi, sem flytur erindi ,,Um daginn og veginn”. „Ætli ég minnist samt ekki á sumarleyfi fólks og misrétti i sambandi við það. Til dæmis eru það ekki allar húsmæður, sem fá sumarleyfi. Einnig fjalla ég um þörfina fyrir það að launþegasamtök- in hafi áhrif á hvernig tóm- stundum er varið. Eitthvað minnist ég á þátt heimilanna i sambandi við kvennaárið og misrétti i lif- eyrissjóðsmálum, sagði Guð- jón að lokum. — HE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.