Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 19
Vísir. Mánudagur 8. september 1975. 19 Hreingerningar Hólmbraeöur, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Hreingerningar — Teppahreins- un. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningar. Gerum hreinár ibúðir og alls konar húsnæði. Gerum tilboð ef óskað er. Simi 14887. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Vantar yður músík I samkvæmið, brúðkaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músík, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringiö I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Hve lengi viltu bíða eftir f réttunum? Vlítu fá þærheim til þín samdægurs? KtVa \iltu bitVa til na*sta morguns? VÍSIR fhtur fréttir daysins i day! Rafmagnsveitur rikisins óska eftir skrifstofustúlkum sem allra fyrst. Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik. Tæknifræðingur Rafmagnsveita Reykjavikur óskar að ráða rafmagnstæknifræðing, sterk- straum.til starfa hjá innlagnadeild. Starf- ið er fólgið i yfirumsjón með afgreiðslu heimtauga og samþykktar raflagnateikn- inga. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri og veitir deildarstjóri innlagnadeildar all- ar nánari upplýsingar um starfið. r1RAFMAGNS \ \ 1 VElTA mk. y REYKJAVlKUR ÞJONUSTA Tek að mér almennar viðgerðir, ennfremur réttingar, vinn bila undir spraut- un, bletta og alsprauta bila, enn- fremur isskápa og önnur heimilistæki. Simi 83293. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. PASSA/ViYNDÍR 'tUÓÍOUM ez. 5 -é ökíosklriAeini, - na/'ebskMeUu, oe&aöréri— skóítttfeirióavu. MAH IRVI R/H NÍN// Einkaritari óskast Góð vélritunar og málakunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. þessa mánaðar. Gatnamálastjórinn i Reykjavik Skúlatúni 2. Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafþór Tökum að okkur i merkingar og málun á bilastæð- um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki. Föst tilboð ef óskað er. Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavfk. simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu og smærri verk. i stærri Einkaritaraskólinn þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — I a) verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d) vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g) meðferð tollskjala h) islenzku. Tvö tólf vikna námskeið 22. sept.-12. des. og 12. jan.-2. apríl. Nemendur velja sjálfir greinar slnar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.) Mimir, Brautarholti 4. i a Vaskar— Baöker — WC. Iflf I Hreinsum upp gamalt og gerum sem nýtt með bestu efnum og þjónustu sem völ er á. Sótthreinsum, lykteyðum. Hreinlætisþjónustan, Laugavegi 22. Simi 27490. Sprunguviðgerðir, sími 10382, auglýsa: Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboö, ef óskað er. Leitið upplýsinga I slma 10382. Kjartan Halldórsson. Beltagrafa til leigu I alls konar gröft. V. Guðmundsson Slmi 14098. Er stiflað? Fjarlægi stlflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, !nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Sími 42932. Minni Viltu bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir? I Dale Carnegie námskeiðinu kennum við þér þrautreynda minnisaðferð. Innritun og upplýsingar i sima 82411. BRAUN KM 32 hrærivélin með 400 watta mótor, 2 skálum, þeytara og hnoðara. Verö kr. 31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góð varahlutaþjónusta. BRAUN-UMBOÐIÐÆgisg. 7, simi sölumanns 1-87-85. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Slmi 72062. Verkfæraleigan hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Slmi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar- sprautur. GRÖFUVÉLAR S/F. M.F.50.B. traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tek að mér ýmis- konar grunna og allskon- ar verk. Slmi 72224. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Slmi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Blikksmiðjan Mólmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smlðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla, kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. ANTIK-Spegla* nýkomnir Fjölbreytt úrval. Nýjar gerðir. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 , Sími: 1-96-35. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviögeröir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I slma 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og'fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga Slmonar Símonarsonar, Krluhólum 6, simi 74422. Hofnarfjörður Hljómplötuverzlunin Vindmyllan sf. Strandgötu 37, Hafnarfirði. Vanti þig hljómplötur, hreinsivökva(tæki), kasett- ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn- ingstæki (ótrúlega hagstætt verð) þá litið við i Vindmyll- una. Ath. Nýjar plötur viku- lega. Otvarpsvirkia MEISTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Siónva,rpsmiðstöðin s/f , Pófsgötu 15. f Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Er stiflað? F jarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. I* Simi 43501. Smáauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Mverfisszötu 44 sími 11660 Er bilað? Gerum við flestar tegundir. 10% afsláttur til öryrkja og aldraðra. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Simar: 11740 — 23043. Utvarpsvirkia MEJSTARI Verkstæðið Skúlagötu 26. H jóna rúm—Sprin gdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 t imyjwíá i 1, Helluhrauni 20 , s . i , Heiiunraum Spnngdynur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.