Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Þriðjudagur 9. september 1975 Rœkjuveiður ó Axarfirði hefjast 1. októbern.k.Umsóknir um veiði- leyfi verða að berast ráðuneytinu fyrir 23. september og verða umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki teknar til greina. Fteikna má með, að heildarafli á bát verði ákveðinn 6 lestir á viku og ennfremur, að ekki verði nema 7 bátar við veiðar á þessu svæði á hverjum tima. Rœkjuveiðar ó Húnaflóa, Isaf jarðardjúpi og Arnarfirði hefjast i október n.k. Umsóknir um veiði- leyfi veröa að berast ráðuneytinu fyrir 23. septeinber og verða umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki teknar til greina. Það athugist, að rækjuveiðileyfum á þessum svæðum verður ekki fjölgað frá þvi sem verið hefur og skal þvi reiknað með, að rækjuveiðileyfum verði einungis úthlutað til þeirra aðila, sem stunduðu rækjuveiðar á þessum svæðum á siðustu rækjuvertið. Sjávarútvegsráðuneytið, 8. september 1975. Auglýst er laus til umsóknar staöa ritara við Skattstofu Austurlands- umdæmis Egilsstöðum. Laun samkvæmt kjarasamningi B.S.R.B. og fjármálaráð- herra frá 15. des. 1973. Staðan veitist frá 1. okt. n.k. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist Skattstofu Austurlandsum- dæmis Egilsstöðum fyrir 20. sept. n.k. Fjármálaráðuneytið. Sendisveinn óskost hálfan eöa allan daginn. Uppl. á skrifstof- unni Þverholti 117. Vinnufatagerð tslands hf. „Hákarlaskarmn reyndi að mölva búrið til að ná mér"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.