Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 09.09.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Þriðjudagur 9. september 1975. TIL SOLU Einstætt tækifæri. Til sölu 1/2 árs Kenwood stereo- græjur. Söluverð kr. 170.000.- Staðgreiðsla 150.000.- Allt frá 30% Utborgun möguleg. Uppl. i sima 52991. Stereósett til sölu. Uþpl. i sima 18658. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Stálvaskur fylgir. Uppl. i sima 26662 eftir kl. 7 á kvöldin. Ridgit snittvél. Til sölu Ridgid 300 — snittvél. Uppl. i sima 28409. Pioneer. Til sölu ársgömul Pioneer hljóm- flutningstæki, plötuspilari, hátalarar og magnari. Uppl. i sima 83317 eftir kl. 7. Tii sölu tveir EPI hátalarar, model 100, 50 watt hvor. Uppl. i sima 36125. Til sölu Pioneer QA-800 A, 4ra rása magn- ' ari, JVC CD-4 demodulator, Pickeering QV 2400 CD-4 pick up, Lenco L 85 plötuspilari. EPI ,100 hátalarar innan við árs gamalt. Uppi. i sima 34522 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Antik — Antik. Til sölu gömul fótstigin Singer saumavél i útskornu borði. Gamall búðarkassi o.fl. Uppl. i sima 21393 á kvöldin. Pliilco isskápur 4ra ára til sölu, tviskiptur. Verð kr. 70 þúsund. Einnig er til sölu gamalt sófasett. Uppl. i sima 66520. Riffili 22 cal. til sölu. Uppl. eftir kl. 17 i sima 75416. (Jtvarpsfónn tii sölu. Uppl. i sima 34384. Hvit handlaug á fæti, tvö barnaskrifborð og einn stóll til sölu. Uppl. i sima 40206. Til sölu nýlegt Yamaha pianó. Uppl. i sima 43519 alla daga. Hvoipar af smáhundakyni til sölu Uppl. i sima 99-1470. e.kl. 6. Sambyggðar trésmiðavélar fyrirliggjandi, tvær gerðir, út- vegum alls konar iðnaðarvélar. Straumberg hf. Brautarholti 18. Simi 27210. Bill og söngkerfi. Vil selja 100 w Carlsbro söngkerfi og Fiat 1100 station. Uppl. i sima 44143. Stereótæki. Til sölu er sambyggt útvarp, segulband og magnari, einnig plötuspilari og tveir hátalarar. Uppl. i sima 14574 milli kl. 18 og 20. Stereo-samstæða, kasettutæki, plötuspilari, magn- ari, tveir hátalarar og heyrnar- tæki, allt fyrsta flokks tæki, 3ja mánaða gömul til sölu. Uppi. i sima 36131 eftir kl. 6. Dekk til sölu, 2 stk. 700-16, 2 stk. L78-15, 4 stk. 600-16, 2 stk. ný 645-14, 4 stk. snjó- dekk negld 640-13, einnig eitthvað af notuðum vörubilakeðjum. Uppl. i sima 12760 kl. 9-6. Savage riffill til sölu 222 cal. og Bruno riffill 22 cal. Einnig vel með farinn kerru- vagn og Eltra segulband. Upplýsingar i sima 14548 eftir kl. 6. Tveir plast-klæðaskápar, tviskiptir, til sölu, einnig 100 1 þvottapottur, notað V.C. ásamt kassa, og stálvaskur, tvfskiptur. Uppl. i sima 27468. Gróöurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéöinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa lOhestafla bátavél með girkassa. Uppl. I sima 21238 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Riffill óskast. Vil kaupa riffii 222 cal. eða 223 cal. Fleira kemur til greina. Uppl. i sima 52314. Eldhúsinnrétting óskast. Uppl. i sima 30583 eftir kl. 19. Yamahaorgel óskast, einnig Hoover þvottavél með handvindu. Simi 38417. óska eftir að fá keypt 1. tölublað Sjávar- frétta 1973 og 2. tölublað 1974, greiði þrefalt verð blaðsins. Simi 51695 kl. 5-7. Snurvoð. Viljum kaupa notaða snurvoð. Vinsamlegast hafið samband i sima 93-8632 eða 8661. VERZLUN Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efpi, sníð- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Ný IVIatch box leikföng s.s. bilar, spilaklukkur, Suzy dúkka sjóræningi, brúðukerrur, brúðuvagnar, brúðuhattar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilbrautir, 8teg. regnhlifakerrur, Sindy hús- gögn. D.V. P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkúbbar. Póstsend- um. Leikfangahúsið. Skóla- vörðustig 10, simi 14806. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). HJÓL-VAGNAR Mótorhjól. Til sölu er Triumph Tiger 650 cc. árg. 1972. Selst ódýrt. Upplýsing- ar I sima 94-3043 milli kl. 12 og 1. Iijól og Iionda SS 50 ’74 til sölu. Hringið i sima 84157 milli kl. 7 og 9. Til söiu Kalkoff girahjól. Uppl. i sima 31102. Honda SS 50, árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 82845. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. i si'ma 35096 eftir kl. 6. Kcrruvagn óskast. Góður kerruvagn óskast, einnig fallegur dúkkuvagn. Til sölu kæli- borð. Uppl. i sima 26899 og 36874 eftir kl. 8. HÚSGÖGN Tekk-kommóða til sölu með 5 skúffum, verð 20.000 kr. Uppl. I sima 74639. Vel með farið sófasett og sófaborð til sölu. Selj- ast'saman. Uppl. i sima 34461 eft- ir kl. 5 e.h. i dag og næstu daga. Fataskápur tii sölu. Verð kr. 8 þús. Einnig er til sölu litið borð, sem má leggja saman. Til sýnis á Skúlagötu 64, 1. h. til hægri. Ungt fólk. Til sölu sófasett, sófaborð' og hornborð. Simi 27261. Tii söiu borðstofuborð, stólar og skenkur. Uppl. i sima 73815 eftir kl. 6. Hjónarúm og náttborð til sölu, verð 30.000.- Uppl. i sima 73891. Hjónarúm til sölu. Uppl. I sima 40815 i dag og á morgun. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungi- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIfVIILISTÆKI Notaður ameriskur frystiskápur til sölu, einnig litið biluð Hoover-kaymatic þvottavél. Upplýsingar i sima 37211 eftir kl. 5. Uppþvottavél AEG Favorit L uppþvottavél til sölu, vegna brottflutnings. Uppl. i sima 41017. Nýleg sjálfvirk þvottavél til sölu. Simi 75183. Ný frystikista til sölu. Uppl. I sima 37348 næstu kvöld. BÍLAVIÐSKIPTI , Toyota Crown, árgerð 1975, til sölu. Upplýsingar i sima 75534. Austin Gipsy ’67, með bensinvél og spili. Einnig á sama stað góður Bronco ’66. Upp- lýsingar i sima 81922 eftir kl. 19.00. Cortina. Til sölu Cortina ’64, góð vél og klæðning selst ódýrt. Upplýsingar i sima 83810 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Taunus 20 XL, árgerð 1970, til sölu. Bilnum fylgja ýmsir vara- og fylgihlutir. Upplýsingar i sima 34703. Moskvitch-eigendur ath. Er að rifa Moskvitch árg. ’72, mikið af varahlutum s.s. vél, drif, girkassi, sæti og klæðning o.fl. Uppl. gefur Sigurður i sima 33845 og 38600. Land-Rover árg. ’69 til sölu. Gott verð, ef samið er strax. Simi 26423 eftir kl. 7. Fiat 128 árg. ’74, gulur að lit, til sölu. Uppl. i sima 53010 eftir kl. 18. Moskvitch ’67. Til sölu Moskvitch árg. ’67, ekinn 45 þús. km, vél i góðu lagi en þarfnast brettaskiptingar á vinstri framhlið. Verð kr. 50 þús. Einnig eru til sölu 4 nagladekk á 20 þús. Uppl. á Skúlagötu 64, 1. dyr til h. Til sölu Rambler Classic, árg. ’63, Citroen DS special ’64, Chevrolet Biskane ’65, Chevrolet Nova ’65. Alls konar skipti möguleg. Uppl. I sima 84849. Rússajeppi með disilvél til sölu, árgerð ’66, góður bill. Uppl. i sima 40155 eftir kl. 7 á kvöldin. Datsun 180 B árg. 1974, ekinn 35 þús. km. til sölu. Uppl. i sima 42092 kl. 15 til 20 I dag. Fiat 125 S. Til sölu Fiat 125 S, árg. ’71, gott verð, ef samið er strax. Uppl. i sima 71724 eftir kl. 18. Vauxhall Viva. Til sölu til niðurrifs Viva ’65, gott gangverk og sex óslitin dekk. Uppl. i sima 86044. Rambler Classic ’64 til sölu I heilu lagi, eða pörtum. Vél, drif og kassi i lagi, nýleg nagladekk og fleira. Simi 73819 milirkl. 7 og 11. Chevrolet 1955 til sölu, til niðurrifs, margir góðir hlutir, sem nota mætti i annan sams konar bil. Simi 50127 eftir kl. 7. Datsun 1200, árg. ’73 til sölu. Hraunbæ 178, simi 72638 milli kl. 7 og 8 á kvöld- in. Óska eftir að kaupa ameriskan Station, eldri gerð á góðum kjörum eða einhvern ódýrari bil, til dæmis Volkswagen ’63-’65. Uppl. I sima 40122 eftir kl. 7. Moskvitch 1971 til sölu. Fallegur bill og góður. Uppl. i sima 72266 eftir kl. 6 e.h. Land-Rover árg. ’68 til sölu, góður bill, ekinn 99 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 82199. Range Rover. Range Rover 1972 til sölu, góður bíll. Simi 24945. Tilboð óskast i Chevrolet Vega ’73, ekinn 32 þús. km. Skipti möguleg. Uppl. i sima 72841 eftir kl. 7 e.h. VW 1300 til Sölu, á'rg. ’71. Pállégur óg góð- ur bill, ekinn 60 þús. km verð 320 til 340 þús. Uppl. i sima 50991 eða 53601. Bilaval auglýsir: Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlegast hafið sam- band við okkur, ef þið ætlið að selja eða kaupa. Bilaval, Lauga- vegi 90—92. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 1—6 e.h. Simi 19092 og 19168. Bifreiðaeigendur. Crtvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framieiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐÍ 2ja herbergja ibúð um 70 fermetrar á hæð við Háaleitisbraut til leigu. Tilboð sendist Visi merkt „Háaleitis- braut 997”. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16 A. Tvö sam- liggjandi. 5 herbergja íbúð i Árbæjarhverfi til leigu. Reglu- semi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilboð með greinargóðum upp- lýsingum merkt ,,lbúð 1006” sendist blaðinu fyrir kl. 15 fimmtudaginn 11. sept. Til leigu eða sölu. Tiíboð óskast i litla einstakiings- ibúð við miðbæinn. Uppl. i sima 83810 milli kl. 5 og 7. 5 herbergja ibúð til leigu I austurbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 18861 eftir kl. 18. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i siipa 16121. Opið 10- 5. ibúöaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung barnlaus hjón óska eftir ibúð nú þegar. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 84382. Herbergi óskast fyrir reglusama konu sem næst gamla bænum. Uppl. i sima 85197. Kleppsholt-Sund-Vogar. Ungur, reglusamur nemi utan af landióskar eftir herbergi til leigu strax. Vinsamlegast hringið i sima 82715 eftir kl. 17. Einstaklingsibúð eða stórt herbergi óskast til leigu með aðgangi að baði, fyrir prúðan karlmann. Simi 40481 eftir kl. 8 á kvöldin. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar i sima 18548 eftir kl. 17. 2ja herbergja Ibúð óskast á leigu. Skilvisar mánaðargreiðslur. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 37465 milli kl. 8 og 9. tbúð óskast strax. Þrjár reglusamar stúlkur óska eftir 4ra herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 42201 eftir kl. 19. Ung barnlaut par (námsfólk) óskar eftir ibúð fyrir 1. okt. Góðri umgengni heitið. Uppl. alla þessa viku, hvenær dags sem er. Simi 17902. Tvær stúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúð i Reykjavik eða stóru herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Simi 93-1488 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin fyrir 10. sept. Vantar 2ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86713 eftir kl. 6 e.h. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu strax. Oruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I sima 81646. Ungt par með barn óskar eftir 2-3ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 74426. 3 hjúkrunarkonur óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð, nú þegar. Uppl. i sima 19684 eða 66122 eftir kl. 20. tbúð óskast. Ung og reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 18485 eftir kl. 6. ibúð óskast strax. Kona með 1 barn dskar eftir ibúð i Vesturbænum. Upplýsingar i sima 41110. Ungt og reglusamt par óskar eftir forstofuherbergi með aðgangi að eldhúsi eða litilli ibúð. Skilvisar mánaðargreiðslur og góð umgengni. Upplýsingar i sima 23490 frá kl. 9-5 e.h. Stúlka óskar eftir að leigja tveggja herbergja ibúð, má vera 1 herbergi og eldhús. Uppl. i sima 20456 eftir kl. 7. ATVINNA í Stúlka 14-16 ára óskast til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Pétur Péturs- son, heildverzlun, simi 11219 og 25101. Afgreiðslustúlka óskast. Billjardstofan Júnó, Skipholti 37, R. Lagermaður. Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir manni til að sjá um lager og pökkun. Æskilegt er, að umsækjandi hafi reynslu i lager- umsjón. Æskilegur aldur: 25-45 ára. Umsækjandi verður að geta hafið störf strax. Tilboð merkt „Abyggilegur 974” sendist augld. Visis fyrir 15. september ’75. Kjötiðnaðarmenn athugið. Vantar góðan mann til starfa úti á landi. Frámtiðarmöguleikar. Uppl. i sima 99-3729. Barngóð kona óskast til að koma heim og annast tvö böml4ra og 9 ára) i Fossvogi, 10 daga i mánuði frá kl. 12-18. Simi 34402. Vanur maður óskast til að glerja verk- smiðjuhús. Uppl. i sima 81194. eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.