Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 4
4 RFUTER A P NTB Vlsir. Fimmtudagur 11. september 1975 PERMANETT LÍTIÐ permanett Laugavegi 25. Simi 22138 MIKIÐ permanett AFRÓ permanett •• Hárgreiðslustofan VALHOLL Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Ú1 Ætfci að semja af Bandarlkjamönnum á þessu ári — til þess að bæta sér upp hveitiskort. við Rússa um olíu fyrir hveitifarma Sendinefnd háttsettra bandarískra embættis- manna kemur til Moskvu í dag til viðræðna um samn- inga, sem gildi um sölu á bandarísku hveiti til Sovét- rikjanna til langs tíma. Sövétstjórnin ákvað fyrir skömmu að taka upp þessar við- ræður, og lét þar með af fyrri full- yrðingum sinum um, að Sovétrik- in væru sjálfum sér nóg og' ekki háð innflutningi á hveiti. Sovétrikin hafa þegar keypt 10,2 milljónir smálesta af hveiti Þessi viðskipti hafa mælzt mis- jafnlega fyrir hjá almenningi i Bandarikjunum. Neytendur telja, að þessi sala hafi gengið svo á hveitibirgðir i Bandarikjunum, að verðlag á heimamarkaði hafi hækkað til muna. Komið hefur til afgreiðslubanns hafnarverka- manna i Bandarikjunum á hveiti- farmana, þegar skipa átti þeim út i sovézk skip. Aðallega hafa það verið ein- stakir sölusamningar einkaaðila við Sovétmenn, sem hafa þótt sprengja upp verðið. Hafa verka- lýðssamtökin tekið loforð af Fordstjórninni um að semja við Rússa um að hætta þessum smá- kaupsamningum, en kaupa held- ur beint af stjórninni. Sendiförin til Moskvu er liður i efndum þeirra loforða, og á meðan hafa verkalýðssamtökin aflétt afgreiðslubanninu á hveit- inu. Bandarikjamönnum leikur einkum hugur á að fá oliu hjá Rússum fyrir hveitið. tsS'ý.yyí-’iÉ'Sífn mémSSfm mBSsbSMm æ,. . ’ ~ ■.'.• ,,• >,A. 1 |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.