Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 11.09.1975, Blaðsíða 18
1B Visir. Fimmtudagur 11. september 1975. TIL SOLU Ónotaður rafmagnsgitar meB kassa til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 42647. Fender bassi. Til sölu nýr Fender Precision bassi, mjög gott verð. Upplýsing- ar I sima 11827 kl. 6-8 i kvöld. Eldhúsinnrétting. Stór, glæsileg eldhúsinnrétting til sölu (i ca. 10-18 ferm. eldhús með borðkrók). Góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. i sima 19442 milli kl. 8.30 og 10 i kvöld. Til sölu er sem ný Silver-Cross barna- kerra með poka, Britax bilstóll og hár barnastóll. Uppl. i sima 37406. Til sölu 2ja manna svefnsófi, nýlegt sófasett, 3ja, 2ja og 1 sæta. Framstuðari á VW Fastback, einnig drengjaföt á 10- 12ára og nýir karlmannaskór nr. 42. Uppl. i sima 32178. Barnavagn, sófasett, sófaborð, svefnbekkur og Pira hillusamstæða til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 74568 eftir kl. 19. Fuglar. Páfagaukar og búr til sölu. Simi 25692. . Til sölu hjónarúm, hansahillur, eldhúsborð, barna- bilstóll, sveftibekkur, og Eltra út- varpstæki. Uppl. i sima 23110 eftir kl. 6 i dag. Gott pianó til sölu, einnig Dual 1216 plötu- spilari. Uppl. i sima 35063. Gott stereotæki til sölu, segulband fylgir, verð kr. 45 þús. Uppl. i sima 37532. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Eldhúsinnrétting óskast. Uppl. I sima 30583 eftir kl. 19. Páfagaukar eða finkur ásamt búri óskast. Upplýsingar i sima 38931. Óska eftir notaðri eldhúsinnréttingu. Upplýsingar i sima 28124. Skólaritvél óskast. Uppl. i sima 20199 eftir kl. 6 sið- degis. Mdtatimbur. Óska eftir400m af 1x6og 400 m af 2x4. Simi 40879. VERZLUN Nestistökur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó- ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, s'tignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiöbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). HjÓL-VAGNAR Stór Silver Cross barnavagn til sölu, einnig barna- bilstdll. Uppl. i sima 52141 eftir kl. 5 siðdegis. Athugið. Ef þér hafið notað vélhjól til sölu þá hringið i sima 1589, Akranesi(i hádeginu i dag og næstu daga. Vel með farin Ilonda, árg,’74 óskast fyrir 75.000.- krón- ur. Útborgun. Simi 30524. Kopper hjól með girum til sölu. Simi 42608. HÚSGÖGN Svefnsófi og einsmannsrúm til sölu. Uppl. i sima 86949. Nýlegur svefnsófi til sölu. Simi 35054. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISJÆKI tsskápur til sölu. Uppl. i sima 16756 eftir kl. 4 sið- degis. BÍLAVIÐSKIPTI Jeppaeigendur. Til sölu 5 stykki Goodyear H 78-15 dekk sem ný. 5 stykki 16” felgur með sæmilegum dekkjum fyrir Willys. Kelly jeep járnhús. Púst- flækjur (headers) fyrir Chevrolet V 8 283. Uppl. í sima 92-1745. Opel Capitan '63 til sölu. Þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Einnig 5 ný snjódekk. Simi 92-7560. V.W. 1300, árg. 1966 ógangfær til sölu. Upplýsingar i sima 43325 milli kl. 18 og 20. VW 1300 Óska eftir að kaupa VW 1300 ’68- ’70 með 100 þ. kr. útborgun og 20- 25 þ kr. mánaðargreiðslum. Að- eins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 73575 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Moskvitch, Cortinu eldri gerð ’66-’69. Aðeins bilar skoðaðjr ’75 koma til greina, Uppl. á Bræðraborgarstig 21, 1. hæð. eftir kl. 7 á kvöldin. Sendiferðabill, Benz 608, árg. ’69 til sölu. Talstöð, mælir og stöðvarleyfi fylgja. Upplýsingar 1 sima 36551 eftir kl. 7 á kvöldin. Hambler Classic ’65 selst til niðurrifs eða i hlutum. Sigurður.simi 14996 eftir kl. 19.00. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði, Simi 51511. HÚSN/EÐI í BOÐI 4-5 herb. ibúð I Hafnarfirði til leigu frá 1. okt. Uppl. I sima 52141 eftir kl. 5 siðdegis. Herbergi með eldhúsaðgangi til leigu fyrir algjört reglufólk. Tilboð sendist augl.deild Visis merkt „Klepps- holt 1197”. Ný, þriggja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti strax. Leigist með gardinum, sima og ljósum á 25 þús. á mán. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar i sima 73465. Góð, 3ja herbergja kjallaraibúð i hliðunum til leigu strax. Tilboð sendist augl.deild Visis merkt „Fyrirfram 1224”. 2ja herbergja ibúð til leigu á efri hæð i blokk. Skilyrði er árs fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og góð um- gengni. Tilboð með uppl. um greiðsluupphæð og fjölskyldu- stærð sendist augld. VIsis fyrir 15. þ.m. merkt „Stóragerði 1234”. Litil risibúð til leigu við Langholtsveg. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð merkt „Reglusemi 1233” sendist augld. Visis fyrir föstudagskvöld. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja,' það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúð óskast strax. Systkini óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 28747 og 33967. ibúð óskast strax. Einbýlishús eða 4-5-6 herbergja Ibúð óskast á leigu, helzt i austur- bæ Kópavogs, Garðahrepp eða Reykjavik. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Einbýlishús - Ibúð 1208”. Kópavogur. 2ja-3ja herbergja Ibúð i Kópavogi óskast á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 42145. 24 ára stúlka með 3ja ára barn óskar eftir ibúð eða herbergi m. eldhúsaðgangi, litils háttar húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 86787 eftir kl. 6 slðdegis. Systkini utan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergna ibúð á leigu. Uppl. i sima 86747 eftir kl. 19 á kvöldin. Snyrtileg, ung stúlka með rólegt ungbarn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á rólegum stað nálægt miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið I sima 40768 eftir kl. 17 á kvöldin. Vantar 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst. 4 i heimili. Upplýsingar i sima 41793. Farmaður óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð, þrennt i heimili. Uppl. I sima 15731. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir að leigja 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglu- semi heitið. Hringið í sima 50546. Mig vantar ibúð sem fyrst. 2-3 herbergi, eldhús og bað-. íbúðin óskast helzt milli Lækjargötu og Rauðarárstigs. Simi 11907 öll kvöld til sunnudags- kvölds. Hallgr. Thorlacius. Ungt par með barn óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð frá 1. okt. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73879. Ungt par (hún nemi utan af landi, hann bif- vélavirki) óskar eftir litilli ibúð á leigu sem fyrst.- Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 41960. Ung hjón vantar 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Húshjálp getur fylgt. Uppl. I sima 30886. Verziunarhúsnæði óskast fyrir hannyrðaverzlun, helzt við Laugaveg eða i miðbæ, þó ekki skilyrði. Tilboð sendist augld. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt „Húsnæði 1254”. Herbergi með eldhúsaðgangi óskast á leigu. Uppl. i sima 99-3310. Afgreiðslustúlka óskast 1/2 daginn, kona óskast til starfa á sama stað. Hverfiskjöt; búðin, Hverfisgötu 50. Skrifstofustúlka óskast, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Vinnutimi kl. 1-5 e.h. Uppl. i sima 23424. Stúlkur Hafið þið áhuga á að auka tekjur ykkar? Ef svo er þá hringið i sima 73772 milli kl. 7 og 11 i kvöld. Járniðnaðarmenn óskast: Vélvirkjar, rafsuðumenn, maður vanur vökvalögnum — hýdrólik — og aðstoðarmenn. J. Hinriksson, vélaverkstæði, Skúlatúni 6. Simi 23520-26590. I Sendisveinn. Óskum eftir að ráða pilt eða stúlku til sendistarfa allan daginn eða hluta úr degi. Frjáls verzlun, Laugavegi 178. ATVINNA OSKAST Óska eftir næ.turvarðarstöðu. Tilboð sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Næturvörður 1209”. Stúlka óskar eftir atvinnu á timabilinu frá kl. 2 e.h. til 8 á morgnana. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 50032. Tækniskólanema vantar vinnu hálfan daginn. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar i sima 44326 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Bifvélavirki með meirapróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86231 eftir kl. 7 I kvöld og annað kvöld. Húsmóðir óskar eftir starfi, helzt fyrir hádegi, er gagnfræðingur og hefur unnið við skrifstofustörf. Uppl. i sima 33243. Ung kona með 8 ára dreng óskar eftir góðu starfi úti á landi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðarmót, merkt „1258”. Verkstæðismaður, sem unnið hefur jöfnum höndum við bifreiðaviðgerðir og á þunga- vinnuvélum i 15 ár, óskar eftir ibúð og atvinnu, má vera úti á landi. Uppl. gefur Sigurður i sima 50791 milli kl. 1 og 5 siðdegis. SAFNARINN Nýkominn frimerkjaverðlistinn ISLENZK FRIMERKI 1976. Akrifendur að fyrstadagsumslögum þurfa að greiða næstu útgáfu 18.9. fyrir- fram. Kaupum Isl. frimerki og mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6, simi 11814. Kaupum islenzk (frimerki og gömul umslög hæsta •verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNINGAR .ik _ Ókeypis þrifinn kettlingur fæst gefins. Simi 1-3212. FYRIR VEIÐIMENN v Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27, simi 33948 og Njörvasundi 17. simi 35995. ÝMISLEGT Úrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta úrafram- leiðanda i Japan. Hljómkaup sf., heildverzlun. Box 553, Akureyri. Simi 96-22528. BARNAGÆZLA Barngóð stúlka eða kona óskast nú þegar til að gæta 11 mán. drengs á heimili hans i vetur frá kl. 12.30-6.30. Uppl. i sima 86788 eftir kl. 7 siðdegis. Ung stúlka óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld i viku. Margt annað kemur til greina. Helzt i Heima- og Vogahverfi en má verá annars staðar. Uppl. i sima 36552 eftir kl. 5 e.h. Tek börn I gæzlu, kl. 9-5, hef leyfi, er búsett I Hlíðunum. Simi 86952 eftir kl. 8 á kvöldin. ÖKUKENNSLA Ökukennsla—Æfingatímar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 Og 83344. Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsia—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. Ökukennsia—æfingartimar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74. Þórhallur Halldórsson. Sim 30448. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. HREINGERNINGAR Hreingerningar Hólmbræður* Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjón- usta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar — Teppahreins- un. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum og fi. Gólf teppahreinsun., Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. ÞJÓNUSTA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Múrverk. Get bætt við mig múrverki og við- gerðum, einnig málningarvinnu. Uppl. i sima 71580. Teppahrcinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.