Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Föstudagur 26. september 1975 GETUR ÞÚ UFAÐ AF ELLI- LÍF- EYR- INUM ÞÍN- UM? n T 4 ' Guömunda Lárusdottir vist- maður á Hrafnistu. Látið það nœgja sem ég kom með fyrir 8 árum Allur ellilifeyririnn fer i það að borga vistina hérna. Hér fæ égallt sém ég þarfnast, mat, lyf og hér er sjónvarp, útvarp og blöö. Það er þrifið I kringum mig og þvegin af mér fötin. Ég fæ tvö þúsund krónur á mánuði i vasapeninga. Það dug- ar auðvitað skammt þvi ef ég þarf til dæmis að kaupa mér skó eða annan fatnað, þá fara allir peningarnir i það. Annars kaupi ég litið af fatnaði. Ég hef látið það nægja sem ég átti áður en ég kom hingað, en það eru átta ár slöan. Ég hef tvisvar farið á bió héma en aldrei i leikhús. Ég er ekkert hrifin af þessum skemmtunum, þvi ég verð þreytt að horfa lengi t.d. á bió. Ég reyki hvorki né borða sæl- gæti svo peningarnir fara ekki i þaðhjá mér. Mér finnst auðvit- að að maður þyrfti að hafa meiri peninga milli handanna, til þess að vera fullkomlega ánægður. Ég er ánægð með aðbúnað hérna á Hrafnistu. Ég á hér eina vinkonu og læt mér það nægja. Þaö er töluvert um það að fólk pari sig saman hérna. Pörin búa I sitthvoru herberginu, en svo hittast þau og verja mörgum stundum saman. Mér finnst ekkert að þessu þvi þessu fólki kemur mjög vel saman og er svo ánægt. Arnbjörg Stefánsdóltir. Hátúni 10 a. Ellilífeyrinum eyði ég bara í sport Það er ekki möguleiki að lifa af ellilifeyrinum eingöngu. En við hjónin komumst vel af þvi maðurinn minn vinnur ennþá en hann er fulltrúi hjá Völundi. Þar sem við hjónin búum er húsaleigan 17 þúsund krónur á mánuði með ljósi og hita. Við höfum tvö herbergi og eldhús. Viðseldum störu ibúðina okk- ar og finnst mér mikill munur að búa I þessum litlu húsakynn- um, þvi það er miklu minna að þrffa. Ég fer litið i bió og leikhús eða aðrar opinberar skemmtanir. Ellilifeyrinum eyði ég bara i sport, kaupi gjafir og hitt og þetta. —HE. Jón Hansson, vistmaður á Hrafnistu Lyfin eru hár útgjaldaliður Það er mjög erfitt að láta elli- lifeyrinn hrökkva fyrir nauð- þurftum. Ég leigi hjá bróður minum ogborga ekki háa leigu. Samt finnst mér erfitt að láta enda ná saman. Ég hef ekki sima, því mér finnst ég ekki hafa efni á þvi. Rafmagnsreikningarnir geta stundum verið erfiður ljár i þúfu. Ég er alveg hætt að fara i bió ogleikhús eða aðrar skemmtan- ir. Maöur getur naumast keypt sér föt heldur verður að notast við það sem maður á fyrir. Strætisvagna nota ég mikið en tek leigubila þegar ég er að fara eitthvað sérstakt. Við kaupum mat sameigin- lega systkinin, en samt er þessi útgjaldaliður stór. Lyfin eru einnig mjög hár útgjaldaliður. Já mér finnst ellilifeyrinn alls ekki duga þannig að maður geti lifað mannsæmandi lifi, sagði Ragna að lokum. Guðmundur Guðmundsson vist- maður á Hrafnistu. Á ekki fyrir tóbaki Fjögur þúsund w ir# • • r ur lifeyrissjoði Þegar ég hœtti að vinna lízt mér ekki á blikuna Þetta er allt of litið og ekki hægt að lifa mannsæmandi lifi af ellilifeyrinum. Ég vinn ennþá en þegar ég hætti þvi lá llzt mér ekki á blikuna. Ég bý i eigin ibúð og mér finnst erfitt að borga rafmagn og sima. Ég verð að spara mik- ið, ég fer til dæmis ekki nema tvisvar til þrisvar i bió og leik- hús á ári. Ég hef ekki sjónvarp ogkæri migheldur ekki um það. Ég hvorki reyki né drekk og peningarnir fara eingöngu i nauðþurftir. Ég eyði einnig mjög litlu i fatnað. Eins og stendur finnst mér ég hafa nóg að bita og brenna, en það má ekkert bregða út af þvi þá gæti maður orðið illa staddur fjárhagslega. Nei, mér finnst ekki hægt að lifa af þessum peningum. Til dæmis get ég ekki keypt mina eigin sigarettur, heldur gefa ættingjar minir mér pakka þeg- ar þeir koma i heimsókn. Allir minir peningar fara i það að greiða vistina hérna á Hrafn- istu og hérna_fæ ég allt sem ég þarfnast. Siðan ég fékk heilabólguna hef ég engan áhuga á að fara á skemmtanir af neinu tagi svo ekki fara peningarnir i það. Ég hef unnið svolitið við hnýtingar hérna upp á herberg- inu hjá mér og hef ég fengið smávegis fyrir það. Annars er töluvert unnið á verkstæðinu hérna og geta menn drýgt elli- llfeyririnn með þvi. Ég ætla ekki að hætta að reykja þvl mér finnst ekki taka þvi úr þessu, sagði Jón að lok- um. Ragna tvarsdóttir Mér hefur tekizt ágætlega að láta þetta smáræði nægja enda geri ég litlar kröfur til lifsins. Annaxs ætti ellilifeyririnn að vera verðtryggður, gæti hann þannig skapað öldruðu ftílki mannsæmandi lifskjör. Ég fer aldrei i bió, en hef farið tvisvar i leikhús þessi tvö ár sem ég hef búið hérna á Hrafn- istu. Ef ég fer eitthvað þá eru það strákarnir minir sem fara með mig i bilferð öðru hvoru. Ellilifeyririnn fer allur i að borga fæði og húsnæði hérna á Hrafnistu og ýmislegt annað sem ég þarfnast. Ég fæ 4 þúsund krónur á mánuði úr lifeyrissjóði þeir peningar duga mér fyrir tó- baki. Mér likar ágætlega að búa héma,þó varþaðmikil breyting að fara frá sinu eigin heimili þar hefði ég auðvitað helzt viljað vera áfram en það var ekki hægt. Mér finnst of margt fólk á Hrafnistu og ég þekki ekki helminginn af þvi. Ég held að það yrði miklu heimilislegra hérna ef heimilið væri minna. Þórmundur Erlingsson, vinnur á bókalager.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.