Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 12
V Ef Georg fer, ^ hver fær þó starfiB, V Alli? 4 WmfÆæ:_____J 1 \V, Þaö veit ég ekkV .. — ogenga spádóma - það veröur örugglega Hann vill losna við Georg, og stjórnin i gerir allt, sem hann I segir og vill! Lockwood Brodie, starfið. rí v\\ Hann er ekki á þvi > * v að taka það. En um ** i kvöldið ræðir hannþaðNX' , við eigi'nkonu.sina.... wNi Þessir tveir hafa verið áberandi i Akranesiiðinu i knattspyrnu s.l. tvö sumur, en það eru þeir Karl Þórðarson og Benedikt Valtýsson. Við fáum að sjá þá enn einu sinni á Laugardalsvell- inum á sunnudaginn, cr þeir leika með félögum sinum gegn Omonia frá Kýpur, og er von- andi, að þeir verði eins ánægðir eftir þann leik og á þessari mynd...... vísir. I Hinn nýi „einvaldur” landsliðsins I | handknattleik — Viðar Simonar- ; son, ásamt félaga sinum úr FH og | landsliðinu, Geir Hallsteinssyni, i Laugardalshöllinni á miðvikudags- ‘ kvöldið, en þá voru margir af okkar beztu handknattleiksmönnum að leika þar. Ljósmynd Einar.... Lands liðs- nefndin hvell- snrakk! — Viðar Símonarson „einvaldur" lands- liðsins í handknattleik eftir ógreining við þó Karl Benediktsson og Birgi Björnsson Landsliðsnefndin i handknattleik er sprungin! Ljóst er, að samvinna þeirra Karls Benediktssonar, Birg- is Björnssonar og Viðars Simonar- sonar er ekki lengur fyrir hendi. Nefndin kom sér ekki saman um vinnubrögð og eru þeir Karl og Birgir hættir, en Viðar mun verða einvaldur liðsins. Þegar HSÍ reyndi á sinum tlma að semja við Hilmar Björnsson um að taka að sér landsliðið, var eitt aðal-ágreiningsmálið hvernig haga skyldi vali liðsins. Hilmar vildi sjá um það einn, en það vildi stjórn HSÍ ekki fallast á og ekkert varð úr samningum við Hilmar. Eftir að samningar við Hilmar höfðu farið út um þúfur, var samið við Viðar —og þeir Karl Benidikts- son og Birgir Björnsson kosnir i landsliðsnefnd ásamt honuin. Voru flcstir á þvi, að þessi tilhögun væri dæmd til að mistakast — eins og raunin hefur reyndar orðið. Vitað er, að landsliðsnefndarmenn voru ekki á sömu „linu”, ef svo mætti orða það — ágreiningur kom upp og þeir Karl og Birgir hættu. Málið mun þvi að öllum llkindum verða það, að Viðar verður ein- valdur liðsins, en mun kjósa sér mann eða menn til aðstoðar, og ráða einn vali liðsins. —BB WgSBBStBBKEKM Jv * r uMuuagu 11 6«. SfJJlCIIIUU Klid Vlsir. Föstudagur 26. september 1975 Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn „ÞEIR VILJA ALLIR VERA I BOLTANUM" — Leikmenn Omonía frá Kýpur láta leikaðferðir ekki þvœlast fyrir sér — og minnir leikaðferð þeirra oft meira á leiki þeirra yngril „Við höfum lagt út I gífurlegan kostnað vegna þátttöku okkar i Evrópukeppninni að þessu sinni,” sagði formaður knattspyrnuráðs Akraness, Gunnar Sigurðsson, á hlaðamannafundi i gær. Tilefnið var leikur Akurnesinga og Omonía frá Kýpur á Laugardals- vellinum á sunnudaginn. „Þetta fyrirtæki kostar 3 milljónir og til að ekki verði stór- tap þurfum við að fá 5 þúsund áhorfendur á völlinn á sunnu- daginn. Þetta er fyrsti leikur okkar i Evrópukeppni, sem fram fer á heimavelli, og við vonum að áhangendur okkar styðji við bak- ið á okkur eins og þeir hafa gert svo oft áður.” Það kom j^ram á fundinum, að leikmenn Omonia telja sig ekki vera atvinnumenn, en þeir geta samt æft sig, þegar þeim dettur i hug og félagið fær m.a. ríkisstyrk vegna þátttöku sinnar i keppn- inni. „Það mátti heyra á forráða- mönnum liðsins, að þeir kviðu greinilega að leika hér á landi, en leikmenn liðsins virtust ekki hafa eins miklar áhyggjur — spurðu aðeins um kvenfólk! ...... Lið Omonia samanstendur eingöngu af griskum leikmönnum, þeir eru leiknir með knöttinn, en leik- skipulagið er ekki upp á það bezta. Þeir minna meira á leiki i yngri flokkunum, þvi að þeir vilja allir vera i boltanum. Fyrir leikinn á Kýpur komu þeir með tankbil og vökvuðu leik- völlinn og eins var farið að i hálf- leik. en það hafði litið að segja — völlurinn þornaði upp á svip- stundu. Aðbúnaður var heldur bágborinn og urðum við að leigja okkur hótelherbergi i næsta ná- grenni fyrir leikmennina til að hafa fataskipti. Okkur hefur gengið illa að semja við Kýpur- búana, við sendum þeim t.d. stór- an pakka með myndum og upplýsingum um lið 1A — en þær upplýsingar, sem þeir sendu okkur, voru heldur bágbornar — bréf með tiu linum og ein mynd,” sagði Gunnar. Skagamenn gefa út mjög vand- aða leikskrá vegna þessa leiks og eru meðal annars frásagnir frá þvi, þegar lið þeirra hreppti fs- landsmeistaratitilinn i fyrsta skipti — og siðar varð hið fræga „Gullaldarlið”. Þá munu eigin- konur leikmanna ganga i hús á Akranesi og selja miða á leikinn. Margir af leikmönnum liðsins hafa verið i stöðugum keppnis- ferðum og hafa ekki getað mætt til vinnu i 4 vikur vegna þessara ferðalag, og eru flestir atvinnu- rekendur þeirra búnir að fá nóg af þessum fjarverum. Þvi má bæta við, að leikurinn á sunnudaginn hefst kl. 15.00 og er forsalan þegar hafin i Reykjavik úr tjaldi i Austurstræti. Þar verða miðar seldir i dag og fyrir hádegi, en á sunnudaginn i Laugardalnum. —BB ISLANDSMOTIÐ I KÖRFU AÐ BYRJA Leikið verður í fimm íþróttahúsum i 1. deild. — þótttaka aldrei verið meiri tslandsmótið I körfuknattleik hefst 8. nóvember n.k. og hefur þátttakan aldrei verið meirien nú. t meistaraflokki karla verð- ur leikið I þrem deildum — I 1. deild verða liðin 8, I 2. deild 6 og I 3. deild 11 lið. Leikið verður á óvenju mörg- STEFAN HALLGRIMSSON VANN BEZTA DANANN! — Keppti í 400 m grindahlaupi í Kaupmannahöfn í gœr og vann þó danska methafann Lars Ingeman „Ég er ekki ánægður með tim- ann, en ég er ánægður með að hafa unnið bezta Danann”, sagði Stefán Hallgrlmsson I viðtali við VIsi i morgun. t gær keppti hann I 400 m grindahlaupi á frjáls- iþróttamóti I Kaupmannahöfn og vann hlaupið með nokkrum yfir- burðum. Meðal keppenda var danski meistarinn Lars Ingeman, sem varð annar. Ekki tókst Stefáni að bæta tslandsmetið, en náði samt mjög þokkalegum tima. „Veður var slæmt til keppni i gær, strekkingur — og voru allir nokkuðfrá sinu bezta. Keppendur I grindahlaupi voru 20 og var hlaupið I þrem riðlum — við Lars vorum I siðasta riðlinum. Vindur- inn skemmdi mikið og ég náði ekki rétta taktinum i hlaupinu — fékk timann 52.7 sek, en Daninn 53.4 sek. Ég ætlaði mér að keppa á fleiri Rangers og Celtic í úrslit? Dregið var I undanúrslitum I skozku deildarbikarkeppninni I gær og cf allt fer samkvæmt upp- skriftinni, ættu það að verða erki- fjendurnir Rangers og Celtic, scm mætast I úrsiitaleiknum. Kangers dróst gegn Moutrose og Ccltic gegn Patrich Thistle Leikirnir i undanúrslitunum fara Tram i næsta mánuði og veröa báðir leiknir á Hampton Park I Galsgow — eins og reyndar úr- slitaleikurinn. —BB mótum hérna, en þau eru vist öll búin — ekkert meira að hafa, þannig að ég kem heim á morgun. Þaö liggur þvi ekkert annað fyrir ■ en að einbeita sér að æfingum heima og undirbúa sig fyrir Ólympiuleikana”. —BB Stefán Hallgrimsson endaði keppnistimabll sitt i ár með þvi að sigra I 400 metra grindahlaupi á móti I Danmörku i gærkvöldi... um stöðum i ár, Iþróttahúsi Hagaskólans (heimavelli KR), Iþróttahúsi Kennaraháskólans (heimavelli 1S) Akranesi (heimavelli Snæfells), Njarð- vikum (heimavelli UMFEN) og á Seltjarnarnesi. Leikur örugglega mörgum vorvitni á að sjá hvernig lið Ár- manns og KR spjara sig I mót- inu, en eins og kunnugt er verða bæði þessi lið styrkt leikmönn- um frá Bandarikjunum. —BB „Munu kynnast óður óþekktum erfiðleikum" — segir Kirby þjálfari Akurnesinga um leik ÍA og Omonía „Leikmenn Omonla frá Kýp- ur munu kynnast áður óþekkt- um erfiðleikum á Laugardals- vellinum á sunnudaginn — kulda, vindi og þungum leik- velli,” sagði George Kirby, þjálfari Akurnesinga — um möguleika sinna manna á að komast I 2. umferö I Evrópu- keppni meistaraliða. Eins og kunnugt er, eru Skagamenn ný- komnir frá Kýpur, þar sem þeir töpuðu fyrri leiknum 1:2. „Ég tel þvi, að Akurnesingar eigi mikla möguleika á að sigra i þessum leik og komast þar með áfram I keppninni,” sagði Kirby. „En viö veröum aö var- ast að vera of sigurvissir — i knattspyrnu þarf að hafa fyrir hlutunum og öruggt að okkur verður ekki færður vinningur I þessum leik á silfurfati. Tromp Omonia i þessum leik er, að liöinu nægir jafntefli til aö komast áfram og munu ugg- laust haga leik sinum sam- kvæmt þvi —-og betri knattmeð- ferð. En með réttu hugarfari ættu Akurncsingar að geta unn- ið þennan leik.” —BB Formaður Milford, sem berst fyrir tilveru sinni 11. er viss um að frar kvæmdastjóri félag sins, Georg se búinn að missa tökin á liðinu og býður þvi aðstoðar manni hans, Alla En þótt hann rekinn, verður félagið að sjá fyrir Enn einum londsliðs- manni boðið til útlanda Nú er það Jón Pétursson Fram, sem boðið er að koma til danska 1. deildar liðsins B 1903 og leika með því nœsta sumar Allt útlit er fyrir, að innan skamms verði enn einn af lands- liðsmönnum okkar i knattspyrnu kominn I hinn örtvaxandi hóp is- lenzkra knattspyrnumanna, sem munu leika með erlendum knatt- spyrnuliðum á komandi ári. Er það Jón Pétursson úr Fram, sem hefur verið fastur maður i is- lenzka landsliðinu s.I. tvö sumur. Honum hefur verið boðið að koma til Danmerkur og leika með 1. deildarliðinu B 1903, sem hefur verið eitt af beztu knatt- spymuliðum Dana undanfarin ár. Munhann skreppa út i næstu viku I boði félagsins og ræða við for- ráðamenn þess, en þeir hafa m.a. boðizt til að aðstoða hann við að komasti framhaldsnám ibakara- iðn i Kaupmannahöfn. „Þetta er ekki nein atvinnu- mennska, sem ég er að fara út i, ef af þessu verður, heldur frekar nám!’ sagði Jón, er við töluðum við hann i morgun. „Ég hef lengi haft áhuga á þvi að komast til Danmerkureða eitthvað annað til að læra meira i minu fagi, og þarna gefst mér tækifæri til þess. Forráðamenn félagsins höfðu haft fregnir af þvi, að mig lang- aði til að læra i Danmörku, og buðu mér að koma út til að ræða málin og sjá hvað hægt er að gera. Ég ætla að láta verða af þvi I næstu viku, enda engu að tapa, þar sem þeir borga allt fyrir mig. Ég verð hjá þeim i tvo þrjá daga, og ef mér lizt vel á mig og það stenzt, sem þeir hafa boðizt til að gera — útvega mér vinnu og húsnæði — má vel vera, að ég slái til og fari utan með fjölskylduna i haust. Ef ekki, þá nær þaö ekki lengra, og ég verð áfram heima.” Ef af þessu verður hjá Jóni, verða fimm leikmenn úr landslið- inu frá I sumar erlendis næsta ár. Hinir f jórir eru Asgeir Sigurvins- son og Guðgeir Leifsson i Belgiu, Jóhannes EBvaldsson i Skotlandi og Matthias Hallgrimsson i Nor- egi. Þá má einnig búast við, að Marteinn Geirsson fari utan, en vitað er, að félög i Hollandi og Vestur-Þýzkalandi hafa hann i huga, þegar þau fara aftur af stað til að kaupa leikmenn. Liðið, sem Jóni Péturssyni hefur verið boðið að koma til, B 1903, er nú 19. sæti af 16 i 1. deild- inni i Danmörku. Er það með 23 stig —10 stigum minna en Köge, sem er i efsta sæti nú, þegar sjö umferðir eru eftir. Holbæk er i öðru sæti með 32 stig, Næstved er með 27 stig, en siðan koma f jögur lið með 26 stig — AaB, Esbjerg, B 1901 og Vanlöse. Þá koma meist- ararnir frá þvi i fyrra — KB — með 25 stig, siðan B 1903 með 23 st., en næstu lið þar fyrir neðan eru Vejle og Randers Freyja með 20 stig. B 1903 er með i UEFA-keppn- inni i ár, þar sem liðið leikur við hið þekkta þýzka lið FC Köln i fyrstu umferð. Fyrri leik liðanna, sem fór fram i Þýzkalandi, lauk með sigri Þjóðverjanna 2:0 en siðari leikurinn — i Kaupmanna- höfn — er enn eftir. —klp— Jón Pétursson — Fram — verður hann með danska iiðinu B 1903 næsta sumar? p* / Einn i viðbót í „aðalinn" I gær bættist enn við maður I hóp þeirra Islenzkra golf- manna, sem hafa farið holu I höggi, og þar með komizt i „aðal” þeirra, sem gaman hafa af þvf að slá bolta út um tún og engi. t þetta sinn var það Jóhann Einarsson GR, sem náði slnu draumahöggi áfimmtu brautá Hvaleyrarvellinum I Hafnar- firði, en þar var hann að æfa sig ásaint fleiri Flugleiða- mönnum. i ''W 's ; Ragnar Ólafsson GR — hann er fyrsti maður i landsiiðið I golfi næsta sumar, enda stigahæstur í mótunum i ár..... í golfi Nú er öllum stigamótum GSl f golfilokiðá þessu ári, og útséð uin livaða menn koma til með að skipa 10 manna landsliö fslands I þessari grein næsta ár. í allt voru stigamótin 9 talsins, og er síðan tekið meðaital af 4 beztu yfirárið. Landsliðshópinn næsta ár — miðað við stöðuna I stigamótun- um 1. september s.l. — skipa þessir menn: stig: Kagnar Ölafsson GR 120,80 Einar Guðnason GR 105,70 Þorbjörn KjærboGS 101,85 Björgvin Þorsteinss. GA 93,40 Sigurður Thorarensen GK 92,75 Þórhallur Hólmgeirss. GS 74,65 GeirSvanssonGR 57,60 Óskar Sæmundsson GR 53,45 Jóhann Ó. Guðmundsson GN 47,05 JúIiusR. JúlíussonGK 44,95 Næstu sæti skipa: Hannes Þorsteinsson GN 44,00 AtliArasonGR 29,05 Loftur Ólafsson GN 26,35 Björn V. Skúlason GS 24,80 óttar Yngvason GR 23,70 Jafntefli hjá Dönum og Svíum Mörg þúsund Danir fylgdu Iands- liði sinu i knattspyrnu yfir til Svi- þjóðar i gær til að sjó það leika við erkifjendurna hinum megin við sundið. Leikurinn fór fram i Malinö og sáu hann um 22.000 manns og var mikiö fjör á áhorfendapöllunum cins og oftast, þegar Sviar og Danir mætast. En á sjálfum vellinum var ekki cins mikið fjör, þvi að hvorugu lið- inu tókst að brjóta niður varnar- múr hins, og lauk leiknum með jafntefli 0:0. . Danir voru ónægðir með þau úr- slit, þvi að fyrirfram lijuggust þeir viö að fá skell, þar sein þeir fengu ekki alla beztu atvinnumépn sina iánaða til leiksins. iði ásöSf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.