Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Föstudagur 26. september 1975 „Neyðumst til að fœkka sœtum i strœtisvögnum" Bekkir vefjast fyrir, sagaðir i tvennt [hornklofi] KAMELLJON Á VEGINUM Ekki alls fyrir löngu birtist grein i sunnudagsblaði Þjóðvilj- ans eftir höfund sem nefnir sig Ólaf Hauk Símonarson. Greinin fjallar um Grjótaþorpið og arki- tektúr. Ólafur þessi varpar fram spurningu i greininni og segir orðrétt: „Það liggur auðvitað fyrst fyrir að spyrja, hvers konar menn eru þessir arkitektar, sem alltaf eru tilbúnir að láta etja sér úti foraðið.”? Spurning Ólafs er vissulega timabær, þótt Jón Baldvin Hannibalsson hafi að visu svar- að henni i ræðu á ráðstefnu sveitarstjórna um menningar- mál sem haldin var i marz sl. Jón svarar spurningunni um hverjir láti etja sér úti foraðið með þessum orðum: „Þannig öslar hann gegnum forarvilpuna heim að hóteldyr- um. Þar blasir við skilti: Með- ferð áfengis stranglega bönnuð. Þegar inn er komið tekur við stöðluð, karakterlaus veitinga- stofa sem er hönnuð af ólafi Hauki Simonarsyni, innanhúss- arkitekt, sem enginn skyldi haida að væri sami maðurinn og heimsótti Grindavik forðum daga og þótti litið til koma. Þar inni hanga fordrukknir ungling- ar með klúryrði á vör og piku- skræki....” Enginn skyldi þó halda að Þjóðviljapenninn, Ólafur Hauk- ur Simonarson, sé sami maðurinn og lét etja sér út i for- aðið á tsafirði: innanhússarki- tekinn sem hannaði staðlaða, karakterlausa veitingastofu. — þau eru jöguð í sundur eða spyrnt fram „Núna þegar skólarnir eru byrjaðir hefst aðaltiminn við að skemma sæti strætisvagnanna. Það er lægð i þessu á sumrin.” Þetta segir okkur Jón B. Guðmundsson, verkstjóri á viðgerðarverkstæði Strætis- vagna Reykjavíkur, er við litum þar inn i gær. Við göngum inn i fyrsta vagn, sem fyrir er, og þar er búið að taka fjögur næstöftustu sætin burtu. „Við neyðumst til að fækka stólunum. Þeim er Eitthvað vefjastbekkir i skýl- um fyrir mannskapnum. 1 þá er sagað og borað. „Einn sem við komum að i Miklabrautinni i einu skýlanna var hreinlega sagaður i tvennt.” Tveir skólastrákar hafa verið i vinnu i sumar að lagfæra og mála strætisvagnaskýlin. Jón sagði að lokum að það væru ekki krakkar innan við 10 ára aldur sem hvað svæsnastir eru i þessu, heldur eldri krakkar og unglingar. Þetta væri heldur ekki allur fjöldinn heldur aðeins fáir sem að þessu stæðu. Vonandi gera þeir sér grein að það eru þeir sjálfir sem bera skaðann. — Þvi strætis- vagnarnir eru jú almennings- Glgn' ,EVI Það er alltaf hár stafli af sætum I viðgerð á verkstæðinu. — Ljósm.: Jim. Algleymi spilling- arinnar Einn maður vinnur 2/3 hluta úr degi allan ársing hring hjá SVR við að bæta og laga en það dugar ekki til. Ný auglýsingaskilti komu á biðstöðvar í fyrra sem eru úr hörðu plastefni sem er ákaf- lega erfitt að skemma. Viðhald hefur minnkað til muna við það. Vegna strætisvagnaskýlanna var Jón gramur út i stjórnmála- flokka sem limdu alls konar plaköt á þau þegar þeir stæðu i kosningarbaráttu. Það væri ekkert grin að ná þeim af. Svo er auðvitað þetta venjulega krot og túss sem allt of mikið er um. Jón B. Guðmundsson er litt hrifinn af skemmdarfýsn sumra þeirra, sem ferðast með strætó. 1 vagninum, sem hann stendur I, þurfti að fjar- lægja fjögur sæti. Þau voru jöguð I sundur. Frétzt hefur að felldir hafi verið reikningar Alþýðuflokks- félags Reykjavikur á aðalfundi þess, sem haldinn var fyrir skömmu. Sá sem bar upp reikn- ingana var Emanúel Morthens gjaldkeri félagsins um ara raðir, og helzti fjáröflunar- þjarkúr flokksins. Sá sem mun hafa fellt reikningana var Vilmundur Gylfason. Astæðan sem Vil- mundur bar fyrir sig mun vera sú að reikningarnir voru ósund- urliðaðir og gat gjaldkeri ekki gert neina grein fyrir þeim. Einu reikningarnir sem lágu magnað efni. Það fer i gegnum áklæðið og niður i svampinn.” Þá er reynt að ná þvi af með þynni, sem einna helzt dugar. Einnighafa þeir fengið efni sent frá Bandarikjunum, sem þeir eru að gera tilraunir með við að ná tússinu af með. Spurningu um, hvort umgengni um almenningsvagna væri verri hér en erlendis svaraði Jón á þá leið að hér hefði verið danskur verk- fræðingur á ferð I fyrra. Hefði hann talið að ástandið væri svipað þar en kannski heldur minna um sætaskurð. Það var nú rætt um það meira i grini þó, en alvöru, i Noregi og Dan- mörku, að réttast væri að setja rafstraum i sætin, þannig að ef á væri rist fengi sá sami stuð”, sagði Jón eftir danska verk- fræðingnum. Þannig lita sætin út. Tússinu ekki hægt að ná af og reynt er að bæta eftir föngum. Rödd hrópandans i spillingarfeninu. fyrir voru niðurstöðutölur, en ekkert skýrt frá einstökum gjaldaliðum, þannig að brask i hvaða mynd sem er gæti hæg- lega hafa átt sér stað. Alþýðublaðið sem þykist sjálfkjörin rödd hópandans i spillingarfeninu ætti að skýra lesendum sinum frá þessu. Sorpritararnir ættu nú að hreinsa til á eigin sorphaugum — eða er einhver munur á drullu og skit? Pétur hreinlega spyrnt fram eða þeir jagaðir i sundur. Við höfum reynt að styrkja stólana, sér- staklega þá öftustu, sem mest verða fyrir barðinu á skemmdarvörgunum. Arið 1971 fengum við stóla frá Bilasmiðj- unni með tvöfaldri beygju. Jú, ég segi það ekki að þeir hafi ekki reynzt betur. Nú erum við að fá erlendis frá stóla með heilu baki og heilli setu,” segir Jón. Hann sýnir okkur bættar stólsetur i vagninum, og segir að notaðir séu hnifar og alls konar oddhvassir hlutir til að rista i sundur áklæðið. Merkitússið slæmt „Annars er merkitússið alveg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.