Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 21

Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 21
Vísir. Föstudagur 26. september 1975 '21 FASTEIGNIR FASTEIGNIR !:fasteignaver h/f Klapparmtlg 16. slmar 11411 og 12811. Okkur vantar fast- eignir í sölu. Höfum kaupendur af öllum gerðum fast- eigna. Hringið i sima 15605. ööinsgötu 4. Sfmi 15605 26600 Seljendur ! erum að undirbúa út- gáfu október sölu- skrárinnar. Þeir sem óska að koma fast- eignum sínum í skrána hafi samband við okkur hið fyrsta. Verðmetum eignina samdœgurs. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Noröurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. ÉIÖNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- ÖG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. iiaBrSíMMíirf VONAHSTRÆTI 12 simi 27711 SiWMStjdri: Swerrir Kristinssow EKNAVals: Suöurlandsbraut 10 85740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Á0ALFASTEI6NASAIAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 82219. Kvöldsfmi 42618. EIGNASALAM REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 lngólfsstræti‘8 Hafnarstræti 11. Sfmar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 VISIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrrenönnur dngblöó. fVrstur með ¥TT(OTB fréttimar y | ^ 1 H. \ÞUfíF/D ÞEfí HIBYLI HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 FASTEIGNAS ALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. TIL SÖLU Uppþvottavél, skermkerra. Til sölu Kenwood uppþvottavél á kr. 35 þiís. og skermkerra á kr. 3.000,- Simi 74123 eftir kl. 5| siðdegis. Til sölu 3nýleg Ffat snjódekk, 2 nýleg VW snjddekk, útvarp með festingum fyrir Fiat 127, skiðaskór nr: 37, skautarnr: 35. Uppl. isima 42425. Til sölu Yamaha 360. Uppl. i sima 30179 i dag og næstu daga. Til sölu eins árs Candy-þvottavél i full- komnu ástandi, auk þess nýtt tré- barnariím og tré-leikgrind. Uppl. I slma 14283 eftir- kl. 17. Til sölu nýtt Philips segulbandstæki N2400 LS. Uppl. i sima 2314 Keflavik. Til sölu Keal 25000 lofthitunarketill með öllu tilheyr- andi ásamt loftstokkum, u.þ.b. 16 m. Selst ódýrt. Simi 51220. Til sölu þykktarhefill 60 cm. breidd i góðu lagi. Selst ódýrt. Simi 51220. BUslóð til sölu. Sófasett, hornsófi, skrifborð, borðstofusett, sjónvarp, þvotta- vél, isskápar, ryksugur, hrærivél og fl. Allt selst á hagstæðu verði. Kleppsveg 44 2. hæð t.h. kl. 10-18 laugardag og sunnudag. Simar 38129 og 86346. Er að flytja frá íslandi og vil selja: 2 stóla, borð, Shetland teppi, hillur, rúm, ásamt fleiri hlutum úr innbúi. Uppl. á Laugavegi 65 (Glæsir) Sfmi 21909. Til sölu Anita 810 vasatölva (i ábyrgð). Simi 34853. Tvær nýjar springdýnur og gamalt sófasett til sölu. Uppl. i sima 72076 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Blaupunkt segulband HC-40 automatic, stereo, enn i ábyrgð. Hagströmgitar með tösku, selst ódýrt. Uppl. i sima 35449 eftir kl. 7. Alfræðibökasafn ásamt fylgiritum til sölu. Uppl. i sima 10899. Folöld. Til sölu tvö jörp merfolöld. Uppl. í sima 53958. Gróðurmold. Heimkeyrö gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Ódýrar milliveggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Hestur. Vil kaupa 6-8 vetra taminn hest. Uppl. i sima 74499 eftir kl. 8 i kvöld og eftir kl. 1 á morgun. Sjónvarp óskast. Sfmi 85028. Óska eftir að kaupa notaða og vel með farna skólaritvél. Til sölu á sama stað Gala þvottavél ekki sjálfvirk Uppl. i sima 41451. Óska eftir að kaupa froskbúning með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 93-6365 eftir kl. 7 á kvöldin. VERZLUN Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir með kikikr. 21.750/-án kikis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. útilif, Glæsibæ. Simi 30350. Nestistökur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó- ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós I brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlifakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg’. Hnikkiningatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum. Útillf Glæisbæ. Simi 30350. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Cortina . (Station) Chevrolet Vega ’71 VW 1200 ’73 VW 1300 ’70—’73 Fiat 128 ’74 (Rally) Fiat 125 ’72—’74 Fiat 126 ’74 Fiat 128 ’74 Toyota Celica ’74 Datsun 1200 '73 Cortina '67 Mini 1000 ’74 Volvo 164 ’69 Chevrolet Towdsman ’71 (station) Iiillman Hunter GL ’72 Oplð frá'kl. 6-9 á kvölrtin [laugördaga kl. 10-4 eE Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Hve lengi viltu biða eftir fréttunum? Viltu fá þærhcim til þin samdivgurs? EtVa viltu birtá til nxsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dat»sins ídag! ^fréttimár vism Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Blesugróf 27, þingl. eign Sigurðar I. Tómassonar, fer fram eftir kröfu Lögmanna Vesturgötu 17 og Skúla J. Pálma- sonar hrl. á eigninni sjálfri, mánudag 29. september 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Rjúpufelli 21, talinni eign Óskar Konráðsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 29. september 1975 kl. 11.00. Borgarfógetamebættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Grýtubakka 20, talinni eign Sig- frid Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 29. september 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Auglýsingamóttaka í símum 86611 m og 11660 * opið til 8 á kvöldin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.