Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 22
22 Vísir. Föstudagur 26. september 1975 Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. FATNAÐUR Hvitur brúðarkjóil og skór (litið niímer) til sölu. Uppl. i sima 17209 eftir kl. 6. HJÓL-VAGNAR Til sölu Honda 350, árg. ’74, i mjög góðu lagi. Greiðsla með afborgunum kemur til greina, Uppl. i sima 52947 eftir kl. 7 siödegis. Til sölu mótor og varahlutir i Hondu 50 og eitt tvihjól og mikið úrval af varahlutum. Simi 27382 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. Honda SS- 50, árg. ’74, eða yngri vel með farinn óskast. Simi 72738. Óska eftir Hondu 50 SS árg. ’68-’74. Uppl. i sima 51815. HÚSGÖGN Barnaskrifborð, sterk einföld skólaskrifborð, verð kr. 3.800/- stk. Sendi heim. Simi 75726. Til sölu 4einsmanns rúm á kr. 6.000,- stk. og 4 hjónarúm á kr. 9.000- stk. Ur teak eða eik, en án dýna, botna eöa náttborða. Simi 33189. 4ra sæta sófi með 2 sólum til sölu, verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 86833. 2ja manna svefnsófi til sölu, verð kr. 15 þús. simi 36368. Til sölu nýlegt raðsófasett, hagstætt verð. Uppl. i sima 23029 milli kl. 19 og 20. Til sölu vegna brottflutnings, sófi, 2 stólar, borðstofuskápur, og sér- smiðað hjónarúm. Uppl. i sima 44524 eða Þingholtsbraut 78 (kjallara) næstu kvöld. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Til sölu Frigidaire þvottavél, vel með far- in. Tæplega tveggja ára. Uppl. i sima 44546. Notuð Rafha eldavél I góðu lagi til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 23061 eftir kl. 6 siðdegis. BÍL AVIÐSKIPTI Toyota Carina ’71 Af sérstökum ástæðum er Toyota Carina ’71 árgerðin til sölu, er i topplagi. Uppl. i sima 72051 eftir kl. 4 I dag og alla helgina. Til sölu Land Rover bensfn, árg. ’68, mjög vel með farinn. Ný klæddur, skipti á ódýr- ari bil möguleg. Uppl. I sima 66664 I dag og næstu daga. Toyota Celica árg. ’74, ekin 26þús. km. til sölu.. verð kr. 1400 þús. Uppl. i sima 41470. Datsun 1200 árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 98- 1650i hádeginu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farinn bil árg. ’70-’71. Uppl. I sima 16822. Cortina 1300 árg. ’71 i mjög góðu lagi til sölu. Simi 53265 eftir kl. 6 siðdegis. VW 1600 árg. ’71 til sölu, billinn er mjög vel með farinn. Simi 99-1686. Benz sendibill árg. ’61 með leyfi, mæli og nýrri talstöö, einnig Holley 850 cu double pump, Holley 750 cu blöndungar og qoudra jet 650 ásamt milli heddi fyrir GM Uppl. I sima 40029. Dodge Chalancer árg. ’71, góður bill til sölu. Uppl. i sima 74132 kl. 7-8,30 siðdegis. Dodgc Charger ’69 8 cyl, 318, sjálfskiptur með Power bremsum og stýri, 2ja dyra hard- top til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina, helzt Bronco. Einnig vél i Skoda 1000. Uppl. i sima 42573. Moskvitch árg. ’73-’74 óskast. Uppl. i sima 40821. Rambler American ’65 Vil kaupa Hedd i 196 cub. vél. Uppl. i sima 43991. Til sölu Renault Major 1965 i þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. I sima 44631 eftir kl. 18. Sportfelgur og hjóðkútar. Til sölu sportfelgur passanlegar á Blazer, GMC, Cherokee og Wagoneer, einnig sportfelgur á Fiat 124, 125 gg 128. Uppl. i sima 30894 eftir kl. 7. Benz. Til sölu Benz 220 S árg. ’62 með brotið drif. Tilboð. Uppl. i sima 92-7141 eftir kl. 7 á kvöldin. Mercedes Benz 220, árgerð 1955, til sölu. Uppl. i sima 42081. Óska eftir að kaupa VW árg. ’69 eða ’70 með góðri vél. Uppl. I sima 37677 eftir kl. 2. Óska eftir að kaupa vel með farinn bil árg. ’70-’71. Uppl. i sima 17822 Til sölu Taunus station árg. ’61, verð kr. 10.000. Uppl. i sima 52582 eftir kl. 8. Til sölu Skoda Combi árg. ’71, ekinn 66 þús. km. Góður bill. Uppl. i sima 92-1670. Tii sölu gfrkassi i Ford, einnig varahlutir I Maverick. Uppl. I sima 44629 og 86860. Bifreiðaeigendur. Otvegum varahluti i flestar geröir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvík. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Bflapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bllapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri blla. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um 1 póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi til leigu I Hliðunum frá 1. okt. Tilboð merkt ,,1984” sendist augld. Visis fyrir hádegi laugardag. ibúð I Bústaðahverfi. ,3ja herbergja ibúð til leigu til janúarloka. Simi 53612. Iðnaðarhúsnæðl til leigu. 100 ferm. við Auðbrekku i Kópa- vogi. Litil samliggjandi ibúð fyrir einstakling getur fylgt með. Uppl. I sima 34555 eða 75747. Iðnaðarhúsnæði, u.þ.b. 45 ferm. við Hraunbraut 14, Kópavogi til leigu frá 1. jan 1976. Uppl. i sima 38777. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b ki. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kona á sextugsaldri sem vinnur úti vantar herbergi i vesturbænum með eldunarplássi strax. Uppl. i sima 20263 eftir kl. 6 á kvöldin. Óskast á leigu. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð eða rúmgóðu herbergi með sér- inngangi, helzt i nágrenni Háskól- ans. Vinsamlegast hringið i sima 83196 eftir kl. 6 siðdegis. Vinnuherbergi óskast á leigu u.þ.b. 15-20 ferm. i eða sem næst miðbænum. Uppl. i sima 73331 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu forstofuherbergi eða einstaklingsherbergi. Uppl. i sima 73412 milli kl. 19 og 22 i kvöld. Erlend, einhleyp kona óskar eftir góðri ibúð með sima og húsgögnum nú þegar. Uppl. i sima 20600 herbergi nr. 623. Eldri hjón óska eftir ibúð á leigu sem allra fyrst. Góð umgengni, skilvisar greiðsl-' ur. Uppl. i sima 74459 I kvöld og næstu kvöld. Einstæð, eidri kona óskar eftir litilli ibúð. Æskilegt að Ibúðin sé sem næst miðborginni. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 73394 eftir kl. 18 i kvöld. 32ja ára reglusamur maður óskar eftir herbergi strax. Uppl. i sima 84920. Óska eftir herbergi. Uppl. i sima 35886 milli kl. 5 og 7 siðdegis. Eldri maður óskar eftir herbergi strax i Reykjavík. Tilboð sendist Visi merkt „Róleg- ur 2003”. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Ars fyrir- framgreiðsla i boði. Uppl. I sima 84521 eftir kl. 6 siðdegis. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð á leigu. Simi 24796. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 36195. Ungui; reglusamur maður óskar eftir herbergi. Hátt- visi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sfma 27057. Læknastúdent á siðasta ári óskar eftir litilli Ibúð sem allra fyrst I eða við nágrenni 'gamla miðbæjarins. Uppl. i dag eftir kl. 19 i sima 71677. Einhleyp reglusöm stúlka óskar eftír einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð á ieigu '• sem fyrst. Uppl. i sima 26911 á daginn. Fullorðin hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 3-4 herbergja ibúð nú þegar. Uppl. i sima 41708 eftir kl. 5 á daginn. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima 84999. Ung stúlka með bam óskar eftir ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74263 eft- ir kl. 5 siðdegis. Ung par i nauðum statt óskar eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 34530 frá kl. 5 e.h. Fullcðmn maður, kona eða hjón óskast i sveit i ná- grenni Reykjavikur. Uppl. i dag og næstu daga i sima 36949. Stúlkur vantar I eldhús og til afgreiðslu i sal. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 2 og 4alla daga. Einnig i sima 71355 á sama tima. Veitingastofan Ný- grill, Völvufelli 17. Ctvarpsvirki óskast til að þjóna vel þekktu merki i radióvöru og hljómflutningstækj- um. Verkstæðisaðstaða fyrir hendi. Aukavinna kemur til greina.Tilboðsendistaugld. Visis merkt „1936”. Starfsstúika óskast I skiðaskálann Hveradölum. Uppl. i skiðaskálanum, simstöð. Kona óskast I 2-3 tima á dag að hjálpa hús- móður. Uppl. i sima 17415 kl. 7-8 i dag. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Simi 37243. Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu, helzt allan daginn, margt kemur tii greina. Er vön vélritun og verzlunar- störfum. Uppl. i sima 28508 eftir kl. 7 i dag. Iiljómfæraleikarar athugið. Hljómborðsleikari með góð tæki óskar eftir að komast i starfandi hljómsveit strax. Uppl. I sima 72822 eftir kl. 5 siðdegis. Tvær 18 ára stúlkur óska eftir atvinnu frá og með næstu mánaðamótum. Allt kemur til greina. (Vanar af- greiðslu). Uppl. I sima 83014 milli kl. 8 og 10 e.h. i dag og næstu daga. 16 ára stúlka, vön afgreiðslu óskar eftir vinnu allan daginn frá mánaðamótum. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 17699 milli kl. 7,30 og 8,30 siðdegis. 16 ára piltur IHafnarfirði óskar eftir atvinnu i Hafnarfirði. Margt kemur til greina. Simi 52371. Stúlka I 3. bekk menntaskóla óskar eftir vinnu, nokkra tima I viku. Uppl. i sima 35926 eftir kl. 5 siðdegis. Skrifborð óskast á sama stað. Stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 12435. Ungt par óskar eftir kvöld-og/eða helgar- vinnu. Helzt ræstingu. Uppl. i sima 41792 eftir kl. 6 alla daga. 16 ára pilta vantar vinnu um helgar. Vanir byggingarvinnu. Uppl. i sima 84066 milli k. 5 og 7. Atvinnurekendur athugið. Ungur maður með margra ára reynslu i skrifstofustörfum óskar eftir vinnu, fyrri hluta dags, margt kemur til greina. Hefur bil til umráða. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „1723”. Smiður á miðjum aldri vill taka að sér innivinnu, margt kemur til greina, til dæmis hús- varzla, viðhald húsa o.fl. Nafn og simanúmer skilist VIsi merkt „1932”. BILALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. TILKYNNINGAR Flóamarkaðsnefnd. Félag einstæðra foreldra biður félaga og aðra velunnara að gefa muni af öllu tagi, á væntanlegan flóamarkað, sækjum heim. Hringið á skrifstofuna, simi 11822 og eftir kl. 7 á kvöldin i sima 32601. SAFNARINN örfáir F.l.B. rally minnispeningar og nokkur sérprentuð og frimerkt póstkort rallý 1975, verða seld á Skrifstofu F.Í.B. næstudaga. Simar 33614 og 38355. Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiöstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Ný frimerki útgefin 18. sept. Kaupið umslögin meðan úrvalið fæst. Áskrifendur af fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. EINKAMÁL Tveir, ungir og giftir menn, annar um þritugt, hinn um fertugt, óska eftir sam- bandi við giftar eða ógiftar konur. Eru báðir vel stæðir. Algjört trúnaðarmál. Tilboð merkt: „Tryggð og trú 2027” sendist Visi f. 1. okt. % ÝMISLEGT Vélslcði óskast helzt með 18 eða 20 tommu belti. Uppl. i sfma 42622. Dráttarvél með ámokstursgröfu óskast á leigu. Finpússning sf. Simi 32500. Úrsmiðir, umboðsmenn óskast fyrir einn stærsta og virtasta úraframleið- anda i Japan. Hljómkaup sf., heildverzlun. Box 553, Akureyri. Simi 96-22528. BARNAGÆZLA Kópavogur — Barnagæzla. Óska eftir 11-12 ára stelpu til að passa 3ja ára dreng i vetur, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 1-3,30 sið- degis. Simi 42849 frá kl. 5.30 e.h. Unglingsstúlka óskast til að gæta barna 3-4 tima á dag, seinnipartinn. Erum I vesturbæn- um. Uppl. i sima 27413. Stúlka óskast út á land til að gæta 2ja barna (má hafa með sér barn) Uppl. i sima 12859. KENNSLA Myndvefnaðarnámskeiðin eru að hefjast. Kvöldnámskeið. Uppl. i sima 42081, eftir kl. 4 á daginn. Elinbjört Jónsdóttir, vefnaðar- kennari. ÖKUKENNSLA Ford Cortina ’74. Okukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.