Tíminn - 20.10.1966, Qupperneq 10
/
10.
I DAG
TÍMINN
í DAG
FIMMTUDAGUR 20. október 196S
DENNI
DÆMALAUSI
— Fjandinnn, ég er ailtaf
að vona að í næsta eggi sé
pínulítill hænuungi!
í dag er fimmtudagur
20. október — Caprasius
Tungl í hásuðri kl. 18.11
i,rdegisháflæði kl. 9.38
Hcilsugs2la
•ff Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð
Inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins móttaka slasaðra
if Næturlæknir kl. 18 — 8
sími: 21230
•ff Neyðarvakfin: Siml 11510, opið
hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og
l—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Lælmaþjónustu >
borginn) gefnar < slmsvara tækns
félags ReykjavíkuT t sima 18888
Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð
ar Apótek o’ Keflavfkur A»ótek
em opin mánudaga — föstudaga
til kl. 19. laugardaga til !d. 14,
helgidaga og almenna frídaga frá
kl. 14—16, aðfangadag o-g gamlárs
dag kl. 12—14.
Næturvarzla t Stórholti 1 er opm
frá mánudegi til föstudags kl. 21 a
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl 16 á dag-
Inn til 10 á morgnana
Kvöld- laugardaga og helgdidaga
varzla er í Vesturbæjar Apóteki
Lyfjabúðinni Iðunn vikuna 15. —
22. okt.
Næturvörzlu í Hafnarlirð.i aðfara
nótt 21. okt. annast Jósef ólafsson,
Kvíholti 8, sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 20. 10. aon
ast Guðjón Klemenzson.
Flugáæflanir
FLUG'FÉLAG ÍSLANDS h/f
Sólfaxi fer til Glasg. og Kaupmanno
hafnar kl. 08:00 í dag. Véiin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
23.00 í kvöld. Flugvélin fer til Lond
on kl. 09.00 í fyrramálið. Gullfaxi
fer til Osló og Kauþmannahafnar ki.
14.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 19.45 annað
kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætiað að fljúga til Ai;ur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) Patreksfjarðar, , Köpaskers,
Þórshafnar og Egilsstaða i2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja
(3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar,
Egilsstaða og Sauðákróks.
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 09.00. Heldur áfram
tiL Luxemiborgar kl. 10.00. Er vænt
anleg til baka frá Luxemhorg kl.
23.15. Heldur áfraim til NY kl. 00.15.
Vilhjálmur Stefánsson er væntan
legur frá NY kl. 11.00. Heidur
áfram til Luxemborgar kl. 12.00 á
' hádegi. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram
til NY H. 03.45.
KIDDI
— Eigum við að geyma peningana í
kassanum, Jesse. J
— Nei Nikki, setjum þá í hnakktöskurn
ar.
— Nú köstum við kassanum út i miðja
á.
‘ — Hann flýtur. Þegar hann finnst þá
verður hann kominn langt niður eftir
ánni.
við höfum náð hestinum, og oað munum
við gera með aðstoð hans þá iosum við
okkur við hann. •'
En Dreki er vakandi og heyrir allt sem
fram fer.
— Hann er sterkur sem naut, herra.
Það þurfti 10 menn til að fella hann.
— Hver fjárinn, ég vildi ná honum lif,
andi og ómeiddum.
— Hann er lifandi herra minn, og ekki
mikið meiddur, en er í roti.
— Hvað seglr Díana þegar hún sér
hann.
—Hún mun ekki sjá hann. Um ieið og
ANP UNHi i°t/
Þorvaldur Eiríksson fer til Glasg.
og Aimsterdam kl. 10.15. Er væntan
legur afutr frá Amsterdam og
Glasg. kl. 00.30 eftir miðnætti.
Þorfinnur karlsefni fer.til Ósló og
Kaupmannahafnar kl. 10.00. Eirikur
rauði er væntanlegur frá Kmh. og
Gautaborg kl. 00.30 eftir miðnælti.
Siglingar
Skipadeildin.
Arnarfell átti að fara frá Hull til
London Bremen Hamborgar og
Danmerkur. Jökulfell er væntanlegt
til Reyikjav.. 24. þ. m. Dísarfell er
í Avonmouth fer þaðan til Shore
havn og Stettin Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er í Vasa.
Hamrafell fór 17. frá Cueta til Con
stanza Stapafell losar á Norðurlands
höfnum. Mælifell átti að fara i gær
frá Nova Ssotia til Hollands.
Ríkisskip:
Hekla er á Austurlandshöfnum á suð
urleiði Herjijlfur fer frá Vestmanna.
eyjum kl. 21.00 í kvöld til Eeykja-
víkur. Baldur fór til Snæfellsntss-
og Breiðafjarðarhafna i gærkvöld.
Blikur er á Austurlandshöfnuio á
norðurleið.
Eimskipafélag íslands h. f,
Bakkafoss kom til Rvk. 16.10. frá
Hull. Brúarfoss kom til Cainbridge
18.10. fer þaðan til Baltimore og NY
Dettifoss fór frá Norðfirði 18.10. til
Leningrad. Fjallfoss fór frá Nor-
folk 17.10. til Rvk. Goðafoss kom
til Rvk í nótt 19.10. frá Hamborg.
Gullfoss kom til Rvik 17.10. frá I.eith
og Kaupmannah. Lagarfoss fór frá
Norðfirði 15.10. til Norrköping og
Finnlands. Mánafoss, fór frá Breið
dalsvík 15.10. til Antw., London og
Reykjavíkur. Reykjafoss fnr frá
Kristiansand 18.10. til Þorláks'naín
ar og Reykjav. Selfoss fer frá Akur
eyri í dag 19.10. til Húsavíkur, Eski
fjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarð
ar. Skógarfoss fór frá Reyðarflrði 16.
10. til Hull, Antw., Rotterdam og
Hamborgar. Tungufoss kom tii Ham
borgar 18.10. frá Fískrúðsfirði.
Askja fer frá Hamborg á morgun 20.
10. til Rotterdam, Hull og Reykja
víkur. Rannö fer frá Norðfirði í
dag 19.10. til Riga, Vasa og Kotka.
Peder Rinde fór frá NY 11.10. til
Rvk. Agrotai fer frá Leith 9.10. til
Reykjaiv. Dux fór frá Rotf.erdam 18.
10. til HamboPgar og Rvk. Irisli Rose
fer frá NY í dag 19.10. til Rvk.
Keppo fer frá Kaupm.b. á morgun
20.10 til Gautaborgar og Rvk. /
Orðsending
Frá Guðspekifélaginu:
Fundur verður í stúkunni Mórk í
kvöld fimimtudaginn 20. okt kl. 8,30
í húsi félagsins. Fundarefni: Frindi:
Molar úr dulfræði miðalda, Sigvaldi
Hjátmársson flytur. Hljómlist, kaffi
veitingar.
Frá Styrktarfélagi Vangefina:
Konur í Styrktarfélagi Vangefinna
halda fund fimmtudaginn 20. oxt.
kl. 20,30 að Bárugötu 11. Dagskrá:
1. félagsmál 2. Sigríður Thorlacius
flyturerindi.
r/zt Hf/A/s <^/SSurhr
y? v/o/Mýfí/ / /
•vrW
oi t iv bnirgi bragasnn
)