Tíminn - 27.10.1966, Síða 15

Tíminn - 27.10.1966, Síða 15
FIMMTUDAGUR 27. október 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Uppstignmg eftir Sigurð Nordal í kvöld kl. 20.00. IÐNÓ — Tveggja þjónn eftir Gond oli. Sýning í kvöld kl. 20.30. Sýningar MOKKAKA'FFI - Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kl. 9—23.30. BOGASALUR — Myndllstarsýnmg Guðmundu Andrésdóttur opm frá kl. 6—10. ' Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls LilUendahls teikur, sóng kona Hjördis Geirsdóttir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Mattir framreidd ur i GyUta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt lr. Opið tU kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokað- ur £ kvöld. Matur framreidd ur í GrilUnu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á pianóið á Mímisbar. Opið tíl kl. 11.30. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. NAUST — Matur aUan daginn. Carl BllUch og félagar leika. Opið tU kl. 23.30. HABÆR - Matur framrelddur frá kl. 6. Létt múslk af plðtum LEIKHÚSKJALLARINN - Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tU kl. 23.30. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar teikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. BeUta og Kaye skemmta. Opið tU kl. 23.30. LlDÓ - Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona SvanhUdur Jakobsdóttir Opið tU kl. 23.30. KLÚBBURINN - Matur frá kl 7. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg leika. Opið tU kl. 1. GLAUMBÆR — Dansleikur i kvöld Ernir leika. Jennifer og Susan skemmta. Opið til kl. 23.30. ÞÓRSAFÉ — Gömlu dansamir 1 kvöld. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar leikur, söng kona Sigga Maggi. Slml 72140 Psycho Hin heimsfræga ameii.siva stórmynd í sérflokki: Frægasta sakamálamynd sem Alfred Hitchock hefur gert Aðlahlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh Vera Miles N. b. Það er skilyrði fyrir sýn ingu á myndinni að engum sé hleypt inn eftir að sýning hpfst Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. H.'FNARBlÓ Njósnir í Beirut Hörkuspennandi ný Cinema- scopelitmynd með íslenzkum texta. —Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 ast þeir Grétar Sigurðsson og Pét ur Sigurðsson, sem báðir hafa um áratuga skeið verið meðal beztu glímumanna landsins, þótt efcki, hafi þeir lengi tekið þátt i opin- berum kappglímumótum. Munu þeir annast kennslu í yngri flokk- um ásamt Herði Gunnarssyni. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. Ball Everton, hafa farið á haerra verði. Eins og kunnugt er fótbrotn- aði Osgood miðherji fyrir þrem ur vikum, svo að Chelsea hefur séð sig tilneytt til þess að fá mann í hans stað. Aston Villa keypti Hately fyrir þremur árum frá Notts County fyrir 20.000 pund. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. liðið Lausanne með 5-0 og heldur því áfram í 16 liða úrslit. Óslóliðið Valereng en, sem einnig hefur lcikið hér á íslandi, tapaði illa á heimavelli fyrir írska liðinu Linfield 1-4. Þá léku Ant- werpen og Kilmarnock og sigraði skozka liði með eina markinu. sem skorað var í leiknum. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. ar, og gerði hina beztu ferð. eins og áður hefur komið fram. Kennaralið deildarinnar. Þjálfarar Glímudeildar Ár- manns 1 vetur verða í karlaflokk um þeir Gísli Guðmundsson, hinn góðkunni glímusnillingur, sm kenndi einnig á síðasta vetri, og Hörður Gunnarsson, en hann hef ur verið aðalkennari yngri flokka undanfarin ár og þjálfað og stjórn að sýningarflokkj félagsins. f kennaralið deildarinnar bæt- VIN í EYÐIMÖRKINNI Framhald af bls. 9 Golgatahæð. Vegurinn er þröng ur og húsin sem standa við hann eru fremur hrörleg og gömul. Ellefu sinnum á leiðinni er numið staðar við skilti, er segja frá atriðum úr píslar- göngu Krists, svo sem því, er hann hitti móður sína, þegar dætur Jerúsalemsborgar grétu yfir honum, þegar hann féll undan þunga krossins o. fl., og skýrir leiðsögumaðurinn þessi atriði ÖU fyrir okku^. Þjáningarvegurinn endar við Golgatakirkjuna, geysimikið _ mannvirki, sem krossfaramir j létu upprunalega reisa yfir hæð j ina og gröf frelsarans. Kirkjan! er ægivoldug og fögur, henni er skipt í marga hluta, en timi okkar or enn sem fyrr ákaf- lega takmarkaður, svo að við getum ekki skoðað nema hluta hennar, við sjáum þó klappir Golgatahæðarinnar, staðinn þar sem krossinn stóð, og svo vitaskuld, hið allra helgasta í kirkjunni, gröf Krists. Leg- .Ateinninn hefur verið vel varð veittur, en það vildi mikið brenna við, að fólk bryti úr honum flísar, og notaði sem helgidóma, svo að ekki ails fyr ir löngu var gripið til þess ráðs að greypa yfir hann mar maraplötu, svo að ekki er annað af honum sýnilegt en efstu brúnirnar. Legsteininn er geymdur í litilli stúku, sem tjaldað er fyrir. við förum öil þangað inn, og það stingur mann dálítið, að við hina helgu gröf situr síðskeggjaður maður með betliskál. I Nýjungar og tækni virðast beim framandi orð. Leiðsögumaðurinn tjáir okk- ur, að engir skemmtistaðir og Hver liggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Sagan bet ur verið fraimhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð bömum innan 16 ara Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Síml 114 75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd í litum með íslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára næturklúbbar séu í hinni helgu borg, þar sem ibúamir vilji ekki saurga hana með svalli og næturlífi.-Auðvitað er ekki nema gott eitt um það að segja, en hvað sem því líður virðist ákaflega lítill menning- arbragur á borginni, og orð eins og nýjungar og tækni eru íbúum hennar áreiðanlega mjög svo framandi- Er við göngum niður Via Dolorosa á nýjan leik sjáum við inn í steinsmiðju nokkra, þar sem verkamenn eru að störfum, og önnur eins vinnubrögð og þar tíðkast hefði maður haldið að tilheyxðu einungis hinni gráu forneskju. Verzlunarhveríin eru jafnvel ennþá sóðalegri en í Damaskus og þá er nú mik- ið sagt, og svo sem getið var um í upphafi virðist 20. öldin næstum því eins fjarri íbúum Jerúsalem og hún var á dög- um Krists. Ein kona í hópn- um býzt til þess að taka mynd af fólkinu á götunni, en leið- isögumaðurinn kemur asfcvað- andi til hennar og biður hana í herrans nafni að láta það ógert, það sé nefnilega hætta á því að fólkið ráðist á hana og eyðileggi myndavélina. Það mun vera forn trú meðal Mú- hameðstrúarmanna og ef til vill fleiri trúarflokka, að kom- ist mynd eða teikning af manni í hendur óvinar hans, sé voðinn vis, því að sé myndin beitt „misþyrmingum“ komi þær niður á þeim, sem hún var tekin af. Svona frumstæð- ir eru íbúar hinnar helgu borgar. Rétt áður en við stíg- um upp í bílana á ný, bendir leiðsögumaðurinn okkur á múrinn, sem aðskilur jórd- anska og ísraelska borgarhlut- ann, en hann harðbannar okk- ur jafnframt að taka mynd af honum. Að lokum ökum við upp á Olíufjallið, en sagt er, að þaðan hafi Jesús Kristur stigið upp til himna. Frá Olíu- fjallinu er mjög skemmtilegt útsýni yfir Jerúsalemsborg, hún er böðuð i sólskini þenn- an fallega októberdag, og enn Slmi 18936 Sagan um Franz Liszt íslenzkur texti. Hin vinsæla enska- ameríska stórmynd í litum og Cinema Scope um ævi og óstir Fianz Liszts. Dirk Borgarde, Genevisve Page Endursýnd kl. 9. Riddarar Artúrs konungs Sýnd kl. 5 og 7. , LAUGARAS Slmar 38150 og 32075 Gunfight at the O.K. Corral Hörkuspennandi amerisk kvik- mynd í litum með Burt Lanchaster og Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Slim 1154« Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Quinn íslenzkur texti Sýnd kL 5 og ». Bönnuð börnum. T ónabíó Slmt 31183 Tálbeitan (Woman oí Straw) Heimsfræg, ný. ensk stór- mynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. á ný finnur maður fyrir hinni sérkennilegu kyrrð, sem þarna ríkir. Um fimmleytið leggur flug- vélin aftur af stað með okk- ur til Beirut. Þessi stutta heim sókn til hinna helgu borgar hef ur verið okkur mjög ánægju- leg, og eflaust eigum við öll eftir að minnast hennar til hinztu stundar. Það skiptir ekki máli, hvort maður trúir öllu því sem stendur í biblí- unni eða ekki, það hljóta allir að verða hrærðir eftir að hafa séð þessa staði. ebe. % Iti ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ö þetta er indælt strií Sýning laugardag kl. 20. Uppstigning Sýning í kvöld kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning fyrir verkalýðsfélögin i Reykjavík, í Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. Gullna hliðið Sýnlng föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin trö kL 13.15 ttl 20. Simi 1-1200. jŒYKjÁyÍKDiy Tveggja þjónn sýnnig í kvöld kl. 20.30. sýning föstudag kL 20.30. sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Leikfélag Kópavogs Oboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. sýning fimmtudag kl. 9 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 Sími 4 19 85. Síðasta sýning. TOiuymumimwtwr KMiÝio. Simi 41985 tslenzkur texti. Til fiskiveiða fóru (FlSdens friske fyre) ráðskemmtileg og vel gerð. ný dönsk gamanmynd af snjöli- ustu gerð. Dircb Passer Ghlta Nörby. Sýnd kl. 5. Leiksýning kl. 9. Slmi 50245 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir Ingmar Bergman Sýnd kl. 9 Fíflið sýnd kL 7 Sim í fótspor Zorros Spennandi scinemascope llt mynd. Aðalhiutverk: SeaD Flynn Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum Auglýsið í ÍIIVIANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.