Vísir - 29.10.1975, Side 4

Vísir - 29.10.1975, Side 4
4 REUTER AP/NTB+ VÍSIR. Miðvikudagur 29. október 1975. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48. 50. og 51. tbl. Lögbirtingblaðs 1975 á liluta i Hraunbæ 48, þingl. eign Emils Pálssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri, föstudag 31. október 1975 kl. 14.30. ^ Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Fögrubrekku v/Blesugróf, þingl. eign Guðmundar Guð- mundssonar, fer fram eftir kröfu Svans Þórs Vilhjálms- sonar hrl, o. fl. á eigninni sjálfri, föstudag 31. október 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 48- 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Ferjubakka 4, talinni eign Sólveigar Stefáns- dóttur, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudag 31. október 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Að kröfu Innheimtu rikissjóðs, Hafnarfirði, skiptaráðandans i Hafnarfirði, ýmissa lögmanna og stofnana, verður haldið opinbert uppboð að bilasölunni Hörðuvöllum v/Lækjargötu, llafnarfiröi, miðvikudaginn 5. nóvember n.k. kl. 17.00. Selt vcrður: G-7072, G-4607, G-3711, G-6980,- G-9366, G-9731, G-6623, G-712, G- 2823 G-5620, G-6869, G-7802, G-9013, G-9033, F-126, R-28668. Kranaljifrcið af tegund Loran. 300 álborð Sjónvörp isskápur Hljómflutningstæki Þvottavél Ryksuga Segulband Útvarp Sóíasett og sófaborö. Auk þess fatalager úr verslun. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Notoðir varahlutir í flestar gerðir eldri Ath. breyttann opnunartima. Höfum framvegis opið kl. 9 Höfðatúni 10, simi 11397. Opið i'rá kl. 9 — 7 alia virka daga og 9—5 laugardaga Smurbrauðstofan NjálsgBtu 49 —.Simi 15105 ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Sara Moore, skömmu eftir að hún var handtekin, nýbúin að skjóta að Ford l'orseta. Þrenn réttar- höld vegna banatilrœða við c Ford forseta Sara Jane Moore, kon- an, sem skaut af skammbyssu að Gerald Fordforseta 22. septem- ber s.l., hefur nú form- lega verið ákærð fyrir að sýna forsetanum bana- tilræði. — Verjandi hennar krefst þess, að hún verði sýknuð. Þessa dagana stendur yfir rannsókn á geðheilbrigði hennar, ogsagði verjandinn að fresta ætti málatilbúnaði á hendur skjól- stæðingi hans þar til gengið hefði verið úr skugga um sakhæfi Söru. Rétturinn mun fjalla um skýrslur sálfræðinga og taka af- Lynette Fromme. stöðu til þess hvortSara verði sótt til saka, þann 27. nóvember. Samtlmis þessu var gefin út ákæra á hendur tveim mönnum sem uppvisirurðu að samsæri um að ráða Bandarikjaforseta af dögum. Mennirnir, Desure og Mayo, ætluðu að myrða Ford ein- mitt sama daginn sem Lynette Fromme beindi að honum byssu sinni i bænum Sacramento i Kali- forniu. Þann stað höfðu mennirn- ir einnig valið sér til verksins. — En ráðagerð þeirra fór út um þúf- ur þar sem þeir sátu i steininum fyrie stuld á sjónvarpstæki dag- inn sem þeir ætluðu að láta til skarar skríða. Desure hefur verið úrskurðaður i geðrannsókn, en hann var hand- tekinn fyrir fjórum árum fyrir hótanir um að drepa Richard Nixon, þáverandi forseta, og var i það sinniðsendur á geðveikrahæli i Montana, en þaðan var hann þá nýstrokinn. Mayo kemur fyrir réttinn 16. desember. Dómarinn i máli þess opinbera á hendur Lynette Fromme, fylgi- konu morðingjans Charles Man- son, hefur nú úrskurðað, aö Ford forseti verði að bera vitni i mál- inu. Framburður hans verður tek- inn upp á myndsegulband að við- stöddum, dómaranum, sak- sóknaranum, og réttargæslu- manni Lynette, en siðan verður segulbandið leikið i réttarsalnum, þegar þar að kemur. SELUR TEIKN- INGARNAR TIL RÚSSA Á HÁLF- VIRÐI Bandariskt skipa- smiðafyrirtæki bauðst til að selja flota USA teikningar að nýrri tegund flutningaskipa, en seldi þær svo i staðinn til Sovétrikjanna á hálf- virði. Henry Jackson, öldunga- deildarþingmaður, sem er formaður þingnefndar er rannsakar þetta og önnur mál sagði i gær að „þetta væri táknrænt dæmi um ringulreið skriffinnskunnar og mistök.” Nefnd hans gagnrýnir sjávariltvegsmálaráðuneytið fyrir að hafa leyft skipafélagi Lykes-bræðra i New Orleans að selja Rússum teikningar af flutningaskipum, sem smiðuð höfðu verið með rikisstyrk i fyrra. Sovétstjórnin keypti teikningar tveggja ,,Seabee”skipa fyrir eina milljón dollara, eða hálfa milljón hvora fyrir sig — Skipafélagið hafði áður boðið bandariska flotanum að kaupa teikningarnar á rúma milljón hvora. Flotinn hafði litið svo á, að hon- um bæri ókeypis not af teikning- unum, þvi að tilraunasmiðin hefði verið styrkt af rfki, en sú túlkun varö þó að vikja. Jackson þingmaður veittist um leið að skipafélaginu sem heimtaði af bandariska flotanum helmingi hærri upphæð en það gerði sig ánægt með frá Rússum fyrir sömu vöru. Heimsmeist- ara keppni Um þessar mundir stendur yfir skákeinvigi um heims- meistaratitil kvenna. Askor- andinn er rússnesk, Nana Alexandrfa, en heimsmeistar- ann, sem lika er rússnesk, þekkja íslendingar vel, þvi að það er Nona Gabriendasvili, sem hér tefldi fyrir nokkrum árum á skákmóti i Reykjavfk. Þegar siðast fréttist voru þrjár umferðir búnar, og vann Gabriendasvili þriðju skák- ina, þannig að hún hefur 2 vinninga meðan Alexandrfa hefur 1 vinning. Orðsending til félagsmanna VSÍ Að gefnu tilefni minnir Vinnuveitendasamband íslands félagsmenn sína á þau ákvœði almennra kjarasamninga, að kaup skuli ekki greitt vegna ólögmœtra fjarvista starfsfólks. Vinnuveitendasamband íslands

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.