Vísir - 29.10.1975, Qupperneq 12
12
VtSIR. Miðvikudagur 29. október 1975.
VISIR. Miðvikudagur 29. október 1975
Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal
Okkur er borgiö...
Colerton skorabi á
slbustu sekúndunni svo
Fenwick Vale feiiur en
_____ekki Milforn.
Þökkum guöi
fyrir þaö!
Sigurleiöiii
Mílforil FC sigrar 1
siöasta leik sinum i 1.
deild og viröisthafa bjargaö
sér frá falli I 2. deild. Fn
Fenwick Vaie, sem einnig
er I fallhættu, nægir jafntefli
til aö halda sér uppi I deildinni,
og þá fellur Milford, Staö.an er
1:1 og formaöurinn og fram
kvæmda stjórinn biöa eftir aö
fá aö hevra úrslitin úr leik
Colerton og Fen w ick.
Byrjaði
á holu
í höggi!
Ungur selfyssingur, Almar
Sigurðsson, komst i hóp
hinna „útvöldu" i golfinu i
siðustu viku er hann fór holu
i höggi á hinum litia en
skemmtilega velli þeirra sel-
fyssinga.
Almar, sem er 16 ára gam-
all, var að leika sér þar
ásamt félögum sinum og
byrjaði á þvi að fara 1.
brautina á vellinum i einu
höggi. Hann er með þeim
yngstu hér á landi, sem kom-
ast i Einherjafiokkinn, en sá
flokkur stækkar nú með
hverju árinu, enda fjölgar
bæði völlum og kylfingum
um ailt iand.
Korbut datt og Turi-
scheva náði gullinu!
Sir Stanlcy Rous, fyrrverandi formaður FIFA--Alþjóöa knattspyrnu-
.sambandsins — er formaður fyrir nefndinni, sem cr að koma á nýjum
,,Olym piuleikum".
inn fögnuð áhorfenda, og náði i
9,75 stig.
En það nægði henni ekki —
Turischeva hafði það mikið for-
skot eftir þrjár fyrstu æfingarnar
— og hún gerði enn betur en Olga i
gólfæfingunum — fékk 9,80 stig.
Samtals hlaut Turischeva 39,15
stig — 0,60 stigum meir en Olga
Korbut, sem var með samtals
i.udmilla Turischeva uáði sér aftur á strik i heimsbikarkeppninni i
l.ondon i gærkvöldi og hefndi þar með fyrir tapið i Evrópumeistara-
inótinu i Noregi i vor, en þar varð hún aftarlega.
Ludmiila Turischeva frá Sovét-
rikjunum fór með sigur af hólmi i
heimsbikarkeppninni i fimleikum
kvenna I London i gærkvöldi.
Hefndi hún þar fyrir tapið á
Evrópumeistaramótinu I Noregi i
vor, þar sem hún tapaði guliinu til
rúmensku stúlkunnar Nadiu
Comaneci sem ekki var meðal
keppenda á þessu móti.
'l'urischeva náöi forustunni
strax I fyrstu grei'ninni -stökki’á
hesti — en þar fékk hún 9,75 stig.
Aðalkeppinautur hennar, Olga
Korbut fékk 9,60 stig fyrir sitt
annað stökk en henni mistókst
herfilega i fyrsta stökkinu — datt
i gólfið þegar hún kom niður.
I næstu grein sem var æfing á
mishárri tvislá — einhver erfið-
asta greinin i fimleikum kvenna
— mætti Olga með vafinn ökla, en
lét það ekki á sig fá og náði i 9,80
stig. Turischeva var einnig frá-
bær á tvislánni og fékk sömu ein-
kun.
Hún bætti enn við forskotið á
jafnvægisslánni —fékk þar einnig
9,80 stig, en Olga Korbut ekki
nema 9,40, enda reyndi þá mikið á
fótinn. Sláin hefur samt verið
hennar sterkasta hlið — ásamt
gólfæfingunum, sem var siðasta
greinin.
Þar gekk henni einnig illa i
fyrstu tilraun — varð að hætta
þegar langt var komið i ,,pro-
gramið” og var borin útaf af
þjálfara sinum og lækni. Eftir að
öklinn hafði verið vafinn upp á
nýtt kom hún aftur fram við mik-
38,55 stig. I þriöja og fjórða s ti
urðu þær jafnar Elvira Saadi
Sovétrikjunum og Marta Eger-
vari frá Ungverjalandi með 38,30
stig.
Austur-Evrópuþjóðirnar áttu
keppendur i tiu fyrstu sætunum á
mótinu, sem vakti mikla athygli i
Bretlandi, svo mikla að fullt var
útúrdyrum báða keppnisdagana.
— klp —
^ Þríðji landsleikur
íslands í badminton!
,,Við höfum ekki af mörgum
iandsleikjum að státa”, sagði
Pétur Maack, formaður Badmin-
tonsambands isiands, á blaöa-
mannafundi i gær, en tilefnið var
iandsleikur islands og Færeyja i
badminton sem fram á að fara i
Sir Stanley Rous stendur
fyrir nýjum Olympíuleikum
Sir Stanley Rous, fyrrverandi
formaður Aiþjóða knattspyrnu-
sambandsins, og nokkrir aörir
„toppar” i Iþróttahreyfingunni
viða um heim, hafa verið skipaðir
I nefnd, sem faiið er að efna til
nýrra Olympiuleika, sem halda á
árið 1978.
Manna á milli hafa leikar þess-
ir verið kallaðir Heimsleikar eða
„World Games” og standa bak
við þá forráðamenn ýmissa
iþróttagreina, sem haldið hefur
verið fyrir utan Ólympiuleikana,
eða teljasigvera afskipta á þeim.
Má þar t.d. nefna badminton,
golf, tennis, bowling, sjóskfði,
billiard, hjólaskauta, borðtennis,
HG-STÚLKURNAR I
FYRSTA SÆTINU!
Danska kvennaliðið i handknattleik, HG, sem Valsstúlkurnar
eiga aö leika við i fyrstu untferð Evrópukeypninnar i handknatt-
leik kvenna, eru i efsta sæti i 1. deildarkepf ninni i Daninörku, nú
þegar deildarkeppnin er vel á veg komin.
I>ær liafa leikið sex leiki — sigrað i fjórum —gcrt eitt jafntefli
— og tapaðeinum leik. Næsta lið á cftir er AIA/Tranbjerg — eitt
af mörgum iþróttafélögum i Danmörku, sem stofnað hefur verið
upp úr tveim litium félögum nú siðari ár — nteð 7 stig að loknum
I lcikjum.
IIG er taiið sterkasta kvennalið Danmerkur unt þessar
mundir, og á nokkrar stúlkur i danska landsliöinu sem m.a.
keppir til úrslita i HM-keppninni i Sovétrikjunum i haust. -kip-
karate, baseball, rugby og fleiri
greinar sem of langt mál yrði að
telja upp hér. Allar eiga þessar
greinar það sameiginlegt að fá
ekki að komast inn á ólympiu-
leikana, og nú á að svara þvi með
því að stofna nýja leika.
Hugmyndin er að þeir fari
fram i sama anda og hinir hefð-
bundnu Ólympiuleikar, en þó
aldrei i sömu borg og þeir hafa
fariðfram i. Setningarathöfnin og
lokaathöfnin á að vera með sama
sniði og á ólympiuleikunum —
eini munurinn er sá, að keppt
verður i öörum greinum.
í svissneska iþróttablaðinu
„Sport Zurich” skrifar Karl
Adols Sherer um þessa leika i sið-
ustu viku, og segir þar, að
fjárhagshliðin á þessum leikum
sé trygg — sjónvarpsstöðvar viða
um heim, sérstaklega i Banda-
rikjunum ogKanada.séu tilbúnar
að styðja viö bakið á fram-
kvæmdaaðilanum. Astæöansé sú,
að þarna sé um margar „hrein-
ar” bandariskar greinar að ræða
— eins og t.d. rugby, baseball og
golf. Hann segir einnig, að i þess-
um leikum yrði litiö um dulbúna
atvinnumenn, eins og i
ólympiuleikunum, og bætir þvi
við, að Austantjaldslöndin berjist
með oddi og egg gegn því að þess-
ir leikar geti farið fram. Ástæðan
sé augljós — þau sjái sér ekki fært
á að senda menn til keppninnar
þvi að strangt verði tekið á
dulbúnum áhugamönnum eins og
<þar séu.
Undanfarna daga hefur nefnd-
in, sem skipuð var til að koma
þessum leikum á, setið á fundi — i
Montreal i Kanada — og eru
menn þar bjartsýnir á, að leik-
arnir geti farið fram árið 1978 og
siðan á fjögurra ára fresti úr þvi.
— klp —
Laugardalshöllinni á föstudag.
„Við höfum aðeins leikið tvo
landsleiki — við Norðmenn 1972, I
Reykjavik og Finna árið eftir, i
Finnlandi. Töpuðust báðir
leikirnir með sömu tölunni 6:0, en
ástæðan fyrir þvi að við leikum
við Færeyinga nú, er ekki sú að
þar séum við að sækjast eftir
mótherjum sem við getum unnið.
Samskipti okkar við Færeyinga
hafa verið mjög góð til þessa og
þeir standa okkur sist að baki I
badmintoniþróttinni— sem dæmi
um það, þá vann einn úr liði
þeirra, Pétur Hansen, opið mót
hér fyrir tveim árum og við verð-
um að ætla að þeim hafi ekki farið
aftur — nema siður se
Færeyingar munu koma með
veglegan bikar til að keppa um i
þessari landskeppni — gefinn af
FOROYA FISKASÖLU THORS-
HAVN og er ætlunin að keppa um
þennan grip næstu fimm árin”.
Þá sagði Pétur að þegar væri
búið að velja islenska liðið og
væri það skipað þeim Haraldi
Komeliussyni, Friðleifi Stefáns-
syni og óskari Guðmundssyni
sem keppa i einliðaleiknum, og i
tviliðaleiknum leika Haraldur
Korneliusson og Steinar Petersen
saman og Sigfús Ægir Arnason og
Otto Guðjónsson.
Færeyska liðið verður þannig
skipað: Poul Michelsen, Hans D
Steenberg, Pétur Hansen, Egil
Lyngsöe og Svend Steensborg.
Landsleikurinn á föstudaginn
hefst kl. 20:00, en á laugardaginn
fer fram opið mót i iþróttahúsinu
Asgarði, Garðahreppi, þar sem
allir díkai sterkustu badminton-
leikarar n unu verða meðal kepp-
enda ásamt færeyingunum og
hefst sú keppni kl: 13.30.
— BB
Færeysku landsliðsmennirnir
i badminlon sem hér keppa á
föstudag og iaugardag, frá
vinstri: Hans J. Steenberg,
Svend Stecnsborg, Eigil
Lyngsöe, Poul Niciasen og Pet-
ur Hansen. Einn leikniaður úr
iiðinu hefur leikiö hér áöur, þaö
er Petur Hansen, en hann keppti
hér fyrir tveim árum og stóð sig
mjög vel.
Englendingar
í erfiðleikum
Þaö var ekki glæsiiegt úllitiö i hálflcik, hjá taiulsliöi Englands.
23 ára og yngrl, i viöureign þess við tékka í Trnava f
Tékkóslóvukiu i gærkvöldi. Tékkneska liöiö sýndi stórgóða
knattspyrnu gegn slöku liöi Englunds — cn tókst saml ckki aö
skora ncma eill mark þrátl íyrir miirg góö tækifa'ri. Mark
tékkannn skoraöi Karel Krupa á 11. min. cftir varnarmistök.
Ein breyting var gerö á enska liöinu i hálfleik. þá tók Peter
Taylor (Crvsal Palace) slöðu lan Moorcs (Stoke) og liann
byrjaðí ekki illu — skoraöi mcö fyrstu spyrnu sinni i leiknum á
lii. mfn. eftir scndingu frá David Arnvstrong (Middlesbrough).
Englendingar eru nærri öruggir um aö komast I úrslit i
keppiiinni þeir eru rneö 5 stig, porlúgalir 2 og tékkar i slig.
Þurfa þeir aö fá eitt stíg úr siöasta ieik sinum í riðlinum scm er
viö Portúgali. -BB.
Skotarnir fóru
létt með dani
Skoska landsliöið. 23 ára og yngrl, átti ekki i iniklum erfiöleik-
iiin meö laiidslið dana i Edínborg fgærkvöldi og var Andy Gray
sem lék hér á landi meö Dundee Útd. iliaust gegn keflvikingum,
hetja liösins. Gray scm keyptur var tit Aston Villa fyrir nokkru
skoraöi „þrennu” i leikinim sem skotar unnu 1:1.
í hátlleik var staðan 2:1 og skoraði Gray bæöi mörk skotanna,
en Jan llansen skoraöi mark dananna. Grav skoraöi svo sitt
þriöja mark strax i npphafi slöari hálfleiks og varamaðurinu
Bobliy Prentice liætti siðan fjóröa niarkinu viö.
Daiiirnir áltu lengslum I viik að verjast og var markvöröur
þeírra. Poui Ponlsen besti maöur liðsins og varöi hvaö eltir
anuaö fráliærlega vel I leiknum.
Skotar liafa þcgar tryggt sér réttinn tii aö leika I úrsiitum i
Evrópukeppninni. Þeir hafu hlotið 6 stig, Rúmenia 3 stig og
danir t slig. Einn lcíkur er eftir — milti skota og rúmena og
skiptir hann engu máli. -BB
— Þrefaldur sigur Sovétríkjanna í heimsbikarkeppni kvenna í fimleikum í
London í gœrkvöldi — stúlkur frá Austur-Evrópu í fyrstu tíu sœtunum
Ætlar ásamt fleirum að koma á Heimsleikum fyrir þœr íþróttagreinar, sem ekki fá
að vera með á OL-verða fjármagnaðir af stóru sjónvarpsstöðvunum víða um heim
m mm mmt. mmi
Þuð eru ekki margir þjálfarar „high sehool" liöa i korfukiiattleik sem gcta stát
aö sig af þvi að vera meö sjii feta ieikmann i liði slnu, segir I myndatexta á for
siöu blaösins „Merccr Island" undlr þessari rnynd, sem er af PéUi Guömunds
svui og þjalfara hans, Iid Pepple........
w
m
w
„l.itlu strákurnir veröu að læra aö
koma boitaintui upp lii Péturs og
Martý —- stóru strakanna i Ilöimi —
annars koma þeir meö aö standa undir
körfunni og undra sig á því Iivar I
fjandanum boltinn sé”.
Þetta segir þjálfari „Mereer Island
High School”, Ed Pepple, i forsíöuvið-
iail viö blaöiö „Mcrcer tsland" nú fyr-
ir skömmu. Blaö þetta ei geíið út i
Washinglnn, eg með viölalinu er stór
myivd aí þjálfarauum og Pétri, seiii er
eiiginn annar en íslendiiigurinn. Pétur
Karl Guömundsson.
Ilanu er viö nám i „Mereer íslaml
fligh Sehool” og leikur körfuiíuattleík
meö iiöi skólans. sem her rialniö ,,ts-
LANDER". Pétur. sem er tGára gam-
áll, er 2,14 rnetrar á hæð og há'fiti leik-
juaöur liðsins, og binda iéikniriin og
þjállari mikl.tr vonlr viö hann i vetur.
„Petnr þarf aö fá aöeins nteirt.kraft,
þ:i ei þarna kominn (rába-r téiktnaö-
.... segir þjálfarinn i viötalimt.
..Þegar sýrákanúr ia:va 4, hánn og
.liinn stóra uianninu I liöifió!, -- iVlarty
Mattilu — veröum vlö meö, gótt lið
sem á aö gota uáö langt i Uépphinni i
vetur”. —klo —
/