Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 1
KOSNINGARNAR I BANDARIKJUNUM — SJA BLS. 2 Kristilegir demókratar kjósa kanslaraefni sitt í dag: ER KIESINGER SÁ ÚTVALDI? NTB-Bonn miðvikudag. Á morgun koma saman til fund ar í Bonn þingmenn Kristilegra demókrata til að taka ákvörðun cinu erfiðasta vandamáli sem þ.e. að velja milli þriSgja manna, sem Valdir hafa verið sem hugsan iegir eftirmenn dr. LudwiSs Er- hard, kanslara, í nýrri starfs- hæfri meirihlutastjórn í Vestur Þýzkalandi. Formlcg atkvæða- morgun. 3kki eru stjórnmála- fréttaritarar á einu máli um, hver hafi mesta möguleika, en flestir hallast þó að því, að forsætisráð herrann í Baden Wiirtemberg, . _ _____ ________ ____________________ ________Georg Kiesinger, sé sigurstrangleg upp hefur komið innan flokksins, I greiðsla fer fram eftir hádegi á1 astur. Það sem gerir kjörið sérstak lega vandasamt er, að viðkom- andi frambjóðandi verður að vera slíkum kostum búinn, að hann verðir samþykktur annaðhvort af Jafnaðarmönnupi eða Frjálsum Framhald á bls. 14 Bi5u I rOman klukkutíma! Tímabært að reisa hér lýsisherzluverksmiðju Eggert G- Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráðherra, svaraði í gær fyrirspurn frá Skúla Guðmunds syni um það, hvað liði athugun á því, hvort tímabært sé að reisa hér lýsisherzluverksmiðju skv. ályktun Alþingis um það mál. Ráð herrann sagði, að Jón Gunnarsson verkfr. hefði fyrir skömmu skilað skýrslu um málið, og er niður- staða hans sú, að tímabært sé að byggð verði hér á landi slík verk smiðja er vinni úr 50 tonnum af lýsi á sólarliring. Ráðherrann sagði, að ríkisstjórn in hefði falið stjórn Síldar- verksmiðja rikisins að rannsaka málið og hún með samþykki ráðu neytisins ráðið Jón Gunnarsson, verkfræðing fyrrv. forstjóra Sölu miðstöðvar hraðfrystihúsanna til að hafa rannsóknina með hönd- um. í skýrslu Jóns og tillögum kæmi fram, að hann teldi tíma i markaður fyrir síldarlýsi yrði bær að reisa verksmiðju með 50 breiðari en hann er nú, en einn |tonna sólarhringsaífköstum, þar aðili, Unilever, kaupir nú 80% af sem afurðir væru seljanlegar og lýsteútflutningi otokar. Möguleik rekstur gæti orðið hagkvæmur. ar væru og á ýmsum iðnaði er Með því ynntet ennfremur að' Framhald á bls. 14 Upplýsingar um íslenzka sjónvarpið á Alþingg í gær: SJ—Reykjavík, miðvikud. Klukkan tíu mínútur fyr- ir 12 í dag, kom fyrsti við skiptavinurinn, sem ætlaði að gera góð kaup á bruna útsölunni í Kjörgarði. Sá fyrsti, og þeir, sem á eftir komu í hrönnum, urðu að bíða rúmlega klukkutíma í frosti og kuldanepju eftir TK-Reykjavík, miðvikudag. Menntamálaráðherra svaraði í dag fyrirspurnum á Alþingi um sjónvarpsmál. Kom fram í svör- um ráðherrans, að tekjur af að flutningsfjöldum sjónvarpa gera meira en borga allan stofn- og undirbúningskostnað sjónvarps ins á þessu ári. Ákvörðun um afnotagjald verður tekin um miðj an þennan mánuð. Bygging 5 kílówatta stöðvar á Skálafelli er forsenda frekari dreifingar sjón- varpsefnis um landið, þegar lok ið hefur verið við endurvarps- stöðvar í Vestmannaeyjum, Grinda vík og Borgarnesi. Áætlaður kostn aður við Skálafellsstöð er 12 milljónir króna. Það tekur a.m.k. 12 mánuði að fá slíka endurvarps stöð afgreidda frá verksmiðju eft ir að útboð hefur farið fram, en ekki er farið að bjóða stöðina úr enn. Sams konar endurvarpsstöð þarf svo t. d. á Vaðlaheiði til að ná til Akureyrar og er því hæp ið, að gera ráð fyrir, að sjónvarp ið nái til Akureyrar fyrr en seint á árinu 1968, eða árinu 1969 nema lán verði tekin til framkvæmda og þeim hraðað frekar en nú virðist áætlað. Sjónvarpið kæmi þá enn síðar til ýmissa annarra byggðar- Framhald á bls. 7. Tímaniynd-GE. FrarahaW Biðrööin fyrir utan Kjörgarð er útsalan var að hefjast. Báts með 4 saknað FB—Reykjavík, miðvikudag. f kvöld var báts með fjór um mönnuð saknað. Höfðu mennirnir farið frá Fagradal í Saurbæ með fé út í Akureyjar og ráðgert að verða komnir aft ur í land klukkan hálf sjö. Þeg ar ckkert hafði spurzt til þeirra klukkan langt gengin | átta var farið að spyrjast fyrir um bát inn. Seint í kvöld, þegar blaðið hafði samband við fréttaritara sinn í Króksfjarðarnesi, var bát urinn ekki kominn fram. Þá Framhald á bls. 14 STÖD Á SKÁLAFELLI í FYRSTA LAGI AD ÁRI!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.