Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 10. nóvember 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 VALIIR SIGRAÐI I STIGA- KEPPNI UM RVÍKURSTYTTU - en Fram hefur unnið fleiri mót til þessa. Blrgir, Þrótti, kominn inn fyrir Vals-vörnina, en hefur misst knöttinn. (Tímamynd Róbert) Valur í erfíSklkum meS Þrátt V*.Ss-ii3ið í handknattíeik átti { Uiix*' - mestu erfiðleikum með Próit í Re 'kjavíkurmótinu í fyrra kvaid. tókst þó að sigra með fjitótoi'E* marka mun, 14:10. En iitiU «ar mnaurinn á 1. og 2- deiid ar 'íAml víst er, að Valur Yearður að xýna betri handknatt- leik, þegar út í 1. deildarkeppn. ina er komið, ef liðið ætlar sér að halda sæti í deildinni. Talsverð harka var í leiknum og varð dómarinn Reynir ólafs- son, að vísa mönnum úr báðum liðum út af til „kælingar.“ Valur IR hlaut sín fyrstu stig hlutu sín fyrsíu stig í Rjeykjavíku rmótinu í handknatt- leik með sigri yfir KR í fyrra- kvöld, 20:16, í nokkuð skemmti legum ieik, en að sama skapi ekki vel leiknum. ÍR hafði yfir í háHleik 10:7, en KR náði að jiína rnetin í síðari hálfleik, 14:14 og kwnst síðan tvívegis yfir. Síð- ustu mínútumar voru mjög spenn andi og þá sigldu ÍR-ingar fram úr og unnu með 4ra marka mun. Vilhjálmur Sigurgeirsson var maðurinn á bak við sigur ÍR, Ikænn leikmaður og hefur gott auga fyrir línusendingum. En enn þá vantar hann meiri hraða. Hann skoraði 7 af mörkum ÍR. Þórarinn var góður á köflum, en hvarf á milli, þegar KR setti mann til höfuðs honum. Karl Jóhannsson var aðalmaður KR og skoraði 6 mörk. Leikinn dæmdi Óskar Sigurðs- son og var mistækur. Má Óskar gjarnan vera ákveðnari. náði í byrjun góðu forskoti og komst í 4:1, en í hálfleik munaði aðeins einu marki, 7:6- Síðari 'hálfleik byrjuðu Þróttar mjög vel. I-Iaukur Þorvaldsson, langbezti mað ur Þróttar, jafnaði 7-7, en var litlu síðar vísað út af í 2 mínútur.En það virtist ekki ætla að koma að sök, því að Jens náði forystu fyrir Þrótt, 8-7. Þetta var í eina skiptið, sem Þróttur hafði forystu, og sú forysta stóð ekki lengi. Bergur jafnaði 8-8, og Sigurður bætti 9. markinu við. Valsmenn juku for skotið smám saman og átti Her- mann Gunnarsson drýgstan þátt í því. Lokatölur urðu 14:10, eins og fyrr segir. Hermann skoraði 6 af mörkum Vals, en þrátt fyrir svo mörg mör.t var skotnýtingin slæm. Vaiur á ágæta línumenn, en reynir of lit ið að nýta þá. Hjá Þrótti var Ilauk ur atkvæðamestur og skoraði 6 anörk. Reynir Ólafsso.n hafði góð tök á leiknum. Alf — Reykjaví.k — Öllum knatt spyrnumótum 1966 er lokið, nema einu, haustmóti 2- flokks, en þar ciga Valur og KR eftir að leika einn leik. Valsmenn stóðu sig til tölulega bezt á keppnistímabilinu. Þeir hlutu flest stig í stigakeppn inni um Reykjavíkurstyttuna, tæp iega 190 stig, og um leið sæmdar heitið „bczta knattspyrnufélag Reykjavíkur 1966.“ Alls hefur Val ur unnið 11 knattspymumót á tímabilinu flest í 4. og 5. flokki, og hefur auk þess möguleika á að vinna haustmót 2. flokks- Fram kemur næst Val með stiga fjölda, en Fram hlaut rúmlega 180 stig. Hins vegar hefur Fram unnið einu móti fleira en Valúr, eða 12 talsins. Fram vann mót í öllum flokkum, nema 4- flokki. KR er í þriðja sæti hvað stiga- fjölda snertir, hlaut um 160 stig og vann 6 mót. Útlitið var ekki gott hjá KR framan af, en undir lok tímabilsins sótti KR sig — og kórónaði með þvi að vinna sigur í Bikarkeppni KSÍ. BÚLGARÍA SIGRAÐI þrj já I and Víkingur og Þróttur eru nokkuð Framhald á bls. 15. Karl Jóhannsson Karl dæmir Búlgaría sigraði Júgóslaviu 6 -1 í landsleik í knattsþyrnu á' sunnudag. Leikurinn var háðurí í Sofia og var einum leikmunni | Júgóslava vísað af leikvelli. Þetta er mesti ósigur Júgóslava í lands Ieik frá uppliufi — nn bpir ^hafa oftast átt frábærum liðum 5 ' að skipa- !West Ham - Leeds 7:0 i ! West Ham sigraði Leeds 7-0 í 4. umferð bikarkeppni ensku | dcildaliðanna. Hurst og Sisson | skoruðu þrjú mörk hvort. Þessi ! stórsigur West Ham keinur tals vert á óvart, þar sem Lecds hefur haft mjög stcrka vörn, m.a. Jackie Charlton í broddi fylkingar. KVEÐJUORÐ Erlingur Pálsson Þeim fækkar nú óðum frum herjum íþróttasamtakanna á fs- landi. Nú er horfinn af sjónar- sviðinu Erlingur Pálsson, yfirlög regluþjónn, sem lézt í Reykjavík 22. okt. sl. á 71. aldursári Útför hans var gerð á veglegan hátt frá Frikirkjunni í Reykjavík föstudaginn 28 ökt. sh Erlingur Pálsson var einn mesti íþróttamaður sinnar samtío&r, sundkappi mikill og íþróttafröm uður. Frá föður sínum, hinum kunna sundfrömuði Páli Erlingssym, hlaut Erlingur í arf hinn mikla isundáhuga sinn og hófust afskipti hans af sundi strax í æsku. Gerð- dst hann um fermingaaldur að- stoðamaður föður síns við sund Ikennslu í sundlaugum í Reykjavík. 'Hann var við sundnám í Englandi 1914. Tók þar sundkennarapróf og 'árið 1915 hlaut hann ríkisstyrk til þess að kenria nemendum skóla í Iteykjavik, sjómönnum og sund 'kennurum, sund og lífgunartil- raunir. Erlingur var mikill og góður sundmaður, svo að af bar, og er eigi ofsagt að hann hafi um ára Ibil verið beztur sundmaður a fs 'landi. Hann varð margsinnis sigurveg ari í kappsundum á árunum 1911 i—1926. Sigraði í hinu fræga ný- árssundi oftar en nokkur annar imaður og þrisvar sinnum vann Ihann titilinn ,sundkappi íslands.“ (En hámark afreka hans var, er |hann árið 1927 synti frá Drangey Itil lands. Erlingur Pálsson var mjög virk- ur í félagssamtökum íþróttamanna og baráttumaður fyrir bættri að- /stöðu þeirra. Hann beitíi sér mjög .fyrir sundhaharbyggingu í Reykja .vík og var fyrsti forstjóri þess .fyrirtækis, þegar það tók til •starfa. Hann átti sæti í nefnd þeirrj, sem undirbjó íþróttalögin, .sem samþykkt voru á Alþingi 1940 .og um árabil var hann í Laugar- dalsnefnd og lifði það að sjá hug- ,sjón sína rætast, þegar vígð var jhin glæsilega sundlaug í Laugar idal á sl. sumri. Hann var formað- ur Sundfélags Reykjavíkur 1926 .—1931, formaður Sundráðs Reykja ivíkur 1932—1950. Þá var hann iformaður Sundsambands íslands ifrá stofnun þess 25. febrúar 1951 log í stjórn heildarsamtakanna, Æþróttasambands íslands, var Ihann árin 1937—1951 og þar af ilengst sem varaforseti. í Olympíunefnd íslands var hann um árabil og oft var hann ifararstjóri íslenzkra iþróttamanna á íþróttamót erlendis m.a. var hann aðalfararstjóri íslendinga á Olympíuleikunum 1948 í London. Það er skarð fyrir skildi, þar sem fallinn er Erlingur Pálsson, en svo eftirminnanlega er saga hans og áhrif á íslenzku íþrótta- hreyfinguna, að nafn hans minning munu lifa um langan ald (ur. leiki ytra! Alf — Reykjavík. — Ákveðið liefur verið, að Karl Jóhanns- son, milliríkjadómari í handknatt- leik, dæmi þrjá landsleiki erlcnd is um næstu mánaðamót. í fyrsta lagi mun Karl dæma landsleik Dan merkur og Norcgs og a-Iandslið karla) 26. nóvember, en leikurinn fer fram í Danmörku. Þá mun Karl dæma kvcnnalandsleik Svíþjóð-- ar og V-Þýzkalands í Svíþjóð 29. nóvember, og loks kvennalands leik Noregs og V-Þýzkalands í Osló 4. desember, sama dag og ísland og Noregur Ieika þar. BRIDGE Fimmtudaginn 3. nóvenber, hófst á vegum Tafl og Bridge- klúbbsins tvímenningskeppni í Læknahúsinu við Egilsgötu Mætt voru til leiks 42 pör. Spilað var í þremur 14 para riðlum. Jafn- framt hófst bridge-kennsla fyrir byrjendur, sem Hjalti Elíasson sér um, ásamt nokkrum kennur um. í þann hóp er hægt að bæta 5 nemendum fyrir fimmtudags- kvöld þ- e. í kvöld, en þá hefst önnur umferð og áframhaldandi kennsla kl. 8 Staða 8 efstu eftir 1 umferð er þessi 1. Júlíana og Unnur með 192 stig 2. Rafn og Þorvaldur 188 stig 3 Júlíus og Tryggvi 187 stig 4. Zophonías og Tryggvi 184 stig 5. Rósmundur og Stefán 182 stig 6. Ólafur og Þórhallur 182 stig 7. Björn og Jón Odds 180 stig 8. Hörður og Bjarni 177. stig (frá Tafl og Bridgeklúbbnum.) Æfímgar hjá TBR Æfingar hjá Tennis- og badmin tonfélagi Reykjavíkur hefjast í dag íþróttahöllinni í Laugardal kl. 5,10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.