Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.11.1966, Blaðsíða 16
„KÆRI LYGARI“ FRUM- SVIPTIVINDUR 237. tfal. — Fimmtadag«r 10. nóvember 1966 — 50. árg. SíIdarverksmíSjur eystra stöðvast enn vegna rafmagnsskorts ■ n # ■ ■■ n vélarnar á Seyðisfirði hefðu nú verið komnar SJReykjavík, mlðvikudag. Um hádegisbilið í dag varð aftur að stöðva rekstur síldar- verksmiðjanna fyrir austan vegna rafmagnsskorts, þar sem krapa- hlaup j Grímsá dró úr rafmagns vinnslunni. Dfsilvélarnar, sem ver ið er að setja upp á Seyðisfirði, eru enn ekki komnar í gagnið, en ef þær hefðu verið komnar í gang, hefði ekki þurft að stöðva rekstur verksmiðjanna. í gær „hvarf“ Grímsá svo að segja m.a. af völdum krapastíflu en vonir standa til, að það lagist aftur í dag, sagði Guðjón Guðmundsson, rekstrarstjóri hjá Raforfcumála- SLYS A DRÁTTARVÉl 'FBtReyfcjavífc, miðvikudag. Enn varð banaslys á drátt arvél, en það varð er dráttar vél valt við bæinn Laugar- velli í Reykholtsdal um klukkan hálf sjö í gærkvöldi. Á vélinni hafði vcrið 15 ára drengur, Benedikt Guðmunds son frá Bolungarvík. Bene difet hafði farið upp á þjóð veginn til þess að ná í mjólkurbrúsa, og var á leið inni aftur heim að bænum, er vélin valt út í skurð. Slas aðist drengurinn svo mikið við það að verða undir vél inni, að hann lézt samstund is. Dráttarvélin var ekki með skýli, en reyndist í full komnu Iagi, er bifreiðaeftir litsmaður rannsakaði hana eftir slysið. skrifstofunni, í viðtali við Tím ann í dag. „Við vomimst til að þessu vandræðaástandi verði al veg lokið á morgun“, bætti við. Önnur dísilvélin, sem er verið að setja upp á Seyðisfirði, fer í gang í dag eða kvöld, og önnur væntanlega á morgun, en þær framleiða samtals um 1000 kfló wött. M var send 500 kílówatta dísilvél með Heklunni í dag á leiðis til Neskaupstaðar í stað þeirrar, sem bilaði fyrir heigina, en sú vél var 700 kílúwatta. Á Seyðisfirði, Neskaupstað og Fásfcrúðsfirði verða, að meðtöld um þessum nýju vélum, 9—10 dís Framhald á bls. 1S. FUF Hafnarfirði Aðalfundur FUF í Hafnarfirði verður Ihaldinn í kvöld, að Norður braut 19 kl. 8.30. Félagar fjöl- mennið og takið með yfctar nýja félaga. Stjórnin. Banaslysið í Vest- mannaeyjum. GiÞE-Reykjavik, miðvikudag. Kl. 2 á mánudag varð bana- slys í Vestmannaeyjum. 17 ára piltur kom akandi á skéllinöðru vestur Hásteinsveg, og vestast á götunni, missti hann stjórn á faratækinu, ók yfir gangstétt, lenti út í möl og kastaðist við það af hjólinu. Engir sjónarvott ar voru að slysinu, en talið er lífclegt að skellinaðran hafi lent að einhverju leyti ofan á pilt-. inum. Hlaut bann höfuðkúpu- og mjaðmagrindarbrot og fleiri á- verka. Hann var þegar í stað flutt ur á sjúkrabúsið í Vestmannaeyj ar, og voru ráðstafanir gerðar tfl að koma honum til Reykjavíkur, en hann lézt um fimmleytið sama dag. SÝNT Á SUNNUDAGINN Á sunnudag verður leikritiS KÆRI LYGARI frumsýnt í ÞjóS- leikhúsinu. LeikritiS fjallar um bréfaskriffir skáldsins Bernhard Shaw og leikkonunnar Patrice Campeli og leika Herdís Þorvaids- dóttir og Rúrik Haraldsson persónurnar sem koma fram i leiknum. Leikstjóri er Gerda Ring, en hún stjórnaði hér sýningum á Pétri Gaut og Afturgöngunum. ..—.... . . . . ,. , ■"<---■ Tímipn GE) SETTI ÁÆIL- UNARBÍL ÚTAF KJ-Hvalfirði, miðvikudag. f dag fór áætlunarbifreið frá ÞÞÞ á Akranesi útaf veginum fyr ir neðan túnið hjá Þyrli. Bflstjór inn taldi að sviptivindur hefði verið valdur að 'þvi að bfllinn fór útaf veginum. Bíllinn valt ekki en rann alla leið niður í fjöru, um 50—60 m. vegalengd. Þar sem bíll inn fór útaf var vegkanturina 7— 8 m. hár. Bílstjórinn, sem var einn . í bílnum, slapp ómeiddur, en bífl inn sem er af gerðinni Mercedes Benz er mikið skemmdur. Banaslysið í Kópavogi EJ—Reykjavík, miðvitadag. Konan, sem lét lífið í bílslysi í Kópavogi s.L laugardag, hét Auð- ur Gréta Váldimarsdöttir, og var til heimilis að Bræðratungu 9. Málið er enn í rannsókn, að sögn lörgeglunnar. Uthlutun húsnæð- islána er nú hafin TK-Reykjavík, miðvikudag. Félagsmálaráðherra svaraði í dag fyrirspurn frá Einari Ágústssyni um úthlutun húsnæðislána úr BygSingasjóði ríkisins. Kom fram í svari ráðherrans, að úthlutun lána liefði hafizt með skyndingu á fundi húsnæðismálastjórnar um hádegið í dag og yrði nú úthlut- að um 125 milljónum króna en það nægði ekki til að fullnægja öllum lánshæfum umsóknum- Einar Ágústsson sagði, að út- hluta ætti úr Byggingasjóði vor og haust og nú væri kominn 9. nóv. og er hann hefði síðast haft sam | band við fulltrúa í húsnæðismála i stjórn í morgun hefði enn ekki ! verið tekin nein ákvörðun um út hlutun úr sjóðnum og tiflaga, sem borin hefði verið fram í ! stjórninni fyrir 3 vikum um að úthlutun yrði þegar í stað hafin hefði ekki fengið fylgi. Það er mikið óhagræði fyrir alla þá, sem von eiga á þessum STYRKJA ÞARF FISKELDI- STÖDVAR Á ALLAN HÁTT FB—Reykjavík, miðvikudag. Félag áhugamanna um fiskrækt hélt fund í Sigtúni í gærkvöldi og flutti Þór Guðjónsson, veiðimála stjóri m.a. erindi um fiskeldi og Þór Guðjónsson veiðimálastjóri heldur erindi á fundi áhugamanna um fiski rækt í Sigtúni á þriðjudagskvöldið. (Tímamynd GE) aðallega erlendis, en einnig tal- aði veiðimálastjórj nokfeuð um þessi mál eins og þau liggja hér fyrir í dag. Þar sem fisfeeldi vasri hér tiltölulega ný tilkomið sagði Iiann, yrði að koma því á traustan grundvöll sem allra fyrst, og nauð synlegt væri að vinna að því á mörgum sviðum. — Grundvallaratriðið er, að við erum að byrja á fiskeldi, sem er mjög -margþætt og þarf a mik illi reynslu og þekkingu að halda ef vel á að fara. Auk þeirra vanöa mála, sem snerta fiskræjttina beint þarf að leysa vandamál e;ns og fjárhagshliðina. í lögum er gert ráð fyrir því, að eldisstöðvar verði styrktar með fjárframlögum, og að þær eigi að geta fengið lán, enda er mikil þörf að þær fái sem hagkvæmust lán, en til þessa hef- ur gengið fremur illa að fá fé til uppbyggingarinnar, og er nauð synlegt að leysa þennan vanda sem fyrst, sagði veiðimálastjóri m.a. f crindi sínu byrjaði veiðimála- stjóri með því að skilgreina orðið Framhald á bls. 14 láuum að þurfa að bíða leugi effir úthlutun. Sú er reglan að viðíbót- arlán eigi að ganga fyrir nýjum lánum og er ekki sýnfleg ástæða fyrir því að draga með þessum hætti að úthluta út á þær umsókn ir, sem löngu er búið að sam- þykkja. Þetta er furðulegt þegar fjármagn er fyrir hendi í sjóðn um, en þessar umsóiknir um við bótarlán munu nú vera um 567 talsins. Nú væri þetta fólk komið í vandræði, bráðabirgðalán komin í vanskil og greiðsluþrot kæmi í veg fyrfr hjá mörgum að ljúka við herzlumuninn svo unnt sé að flytja í nýju húsin. M spurði Einar, hve margar umsóknir um lán lægju nú fyrir hjá húsnæðismálastjórn. Umráða fé Byggingarsjóðs væri nú 125— 130 milljónir króna en töluvert myndi samt vanta á að það nægði til að ná endum saman og full- nægja umsóknunum- Framhald á bls. 15. FYRSTU T0NLEIKAR TÓNLISTARFÉLAGS BORGARFJARÐAR Tónliistarfélag Borgarfjarðar, sem stofnað var um síðustu ára- mót að tilhlutan Æskulýðs- og menningarmálanefndar Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, heldur sína fyrstu hljómleika að Bifröst í Borgarfirði, sunnudaginn 13. nóv. næst komandi, og hefjast hljóm- leifcarnir kl. 15. Karlakórinn Fóst bræður munu syngja undir stjórn Ragnars Björnssonar, einsöngvari verður Kristinn Hallsson og undir leikari Carl Billich. Á söngskránni reu verk fetir íslenzk tónskáld Jóhann Ó. Haraldsson, Þórarinn Jónsson, Jón Leifs, Pál ísólfsson og auk þess eftir Lasso, Palm^ren, Jarnf elt Siibelius og Gráeg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.