Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 10
Þriðjudagur 18. nóvember 1975 VISIR cTVLenningarmál TONLIST Debussy, Brahms og Arni Björnsson Umsjón: Atli Heimir Sveinsson Sinfóniuhljómsveit islands 4. tónleikar 13. nóvember 1975. Efnisskrá: Debussy: Þrjú næturljóð — Nuages, Fetes, Sirenes. Árni Björnsson: Upp til fjalla, hljómsveitarsvita. Brahms: Konsert fyrir fiðlu og selló i a-moll op. 102. Einleikarar: Hideko Udagawa og Gayle Smith. Stjórnandi: Karsten Andersen. Næturljóð Debussys eru i hópi bestu, en jafnframt vandmeð- förnustu verka hans. Þegar þetta verk og önnur stórverk De- bussys eru borin saman við annað það, sem samið var um aldamótin sést glöggt hversu byltingakennd tónhugsun háns var. Debussy var kannski fyrsta tónskáldið, sem hugsaði algjörlega i hljómsveitarlitum, það er t.a.m. þýðingarlaust að gera pianóúrdrátt af verkum hans, svo að gagni komi. Erfiðleikar i flutningi Nætur- ljóðanna eru þeir að ná fram skýrleika tónbálksins og ná- kvæmni i litablöndun hljóðfær- anna. Debussy er hvergi ó- greinilegur né þokukenndur hann er raffineraður. Karsten Andersen og Sinfóniuhljóm- sveitinni tókst oft prýðilega að ná fram þessum einkennum verksins. Að visu var fyrsta næturljóðið, um skýin, nokkuð dauflegt og þunglamalegt, en næsti þáttur var afburöa vel spilaður með þeirri glitrandi nákvæmni sem þessi músik þarfnast. Kór Menntaskólans við Hamrahlið þ.e.a.s. kvenradd- irnar sungu með í þriðja nætur- ljóðinu, um sirenurnar, og gerðu það vel. Að visu var jafnvægi milli kórs og hljóm- sveitarinnar ekki nógu gott — kórinn er hér ekki mótleikari hljómsveitarinnar heldur er hann hugsaður og meðhöndlað- ur efns og hann væri eitt af hljóðfærum hennar. Þetta náð- ist ekki nógu vel fram, — kórinn skar sig of mikið úr. Persónulegur still á þjóðlegum grunni Sinfóniuhljómsveitin hefur, það sem af er vetrar, flutt is- lenskt verk á öllum tónleikum og er það vel. Vonandi verður ekki látið hér við sitja heldur haldið áfram á þessari braut. Hljómsveitarsvita Arna Björns- sonar var frumflutt árið 1940 og er fyrsta islenska verkið sem flutt er af islenskri hljómsveit á tónleikum hér, ásamt hljóm- sveitarsvitu Karls O. Runólfs- sonar ,,A krossgötum”. Verkið er þvi timamótaverk i okkar stuttu tónlistarsögu. Það var mjög ánægjulegt að heyra þetta verk enda flutningur vandaður i alla staði. — Það er áheyrilegt og vel skrifað fyrir hljómsveit. Árni vinnur i persónulegum stil á þjóðlegum grunni. 1 verkinu skjóta islensk þjóðlög upp kollim A=amt stefjum i þjóðleguu. Opjo sem raunar einkennir alla kon- serta Brahms. Og að lokum smá útúrdúr: Skýringar á verkum i efnisskrá geta verið gagnlegar, ef þær gefa upplýsingar um höf- undinn, tilurð verka, form þeirra og sérkenni. En eftirfar- andi frasar eiga litið skylt við Debussy eða Næturljóð hans. Stefin eru lipurlega samanflétt- uð og úrvinnsla þeirra er i senn skemmtileg og sannfærandi. Flutningur þessa verks sannar að við eigum prýðilega hljóm- sveitarmúsik frá fyrri árum sem hefur ekki verið lögð nógu mikil rækt við. Staðall músik-markaðarins Konsert Brahms fyrir fiðlu og selló er sérstætt verk. Á barokk- timanum var algengt að samdir væru konsertar fyrir tvö eða fleiri hljóðfæriioghljómsveit. En á 19du öld voru nær eingöngu samdir einleikskonsertar. Tvær ungar konur, fiðluleikarinn Hideko Udagawa og Gayle Smith léku einleikshlutverkin i þessum tvenndarkonsert. Þær eru báðar afburða spilar- ar og léku óaðfinnanlega og oft glæsilega. En hins vegar verður að segja það, að ungir hljóð- færasnillingar nú á timum draga mjög dám hver af öðrum. Persónuleg túlkun og skilningur á verkum verður æ sjaldgæfari. Það er staðall músikmarkað- arins sem ræður. En svona er þettaáfleiri sviðum mannlifsins. Karsten Andersen stjórnaði hljómsveitinni af miklum myndugleik og festu. Honum tókst vel að draga fram hina sinfónisku drætti konsertsins, 1 tt&Jq&L1 stað túlkunaiTlí^.tar „1 stað túlkunarmáttar verða blæbrigðin I fyrirrúmi, og um- bverfisáhrif koma i stað sinfón- iskra laghátta. Hann málar af hljómlitaspjaldi sinu tindrandi tibrá i gagnsæjum þokuhjúp.og nær með þeim hætti jafn fjöl- breyttum áhrifum og vinir hans gerðu i listaverkum sinum. Glitrandi tónaflóðið mettast dulmögnuðum töfrum, sem fin- gerð viðkvæmni tvinnast saman við á þann hátt, sem frans- mönnum einum virðist vera lagið. Debussy samdi noktúrn- urnar þrjár árið 1899. Hin fyrsta fjallar um skýjamyndanir, sem láta áheyrandann frekar skynja skýjafar á himni heldur en ákveðnar myndir. óraunveru- legir og þokuslegnir líða hljóm- arnir hjá, leysast upp og brotna, renna saman á ný og svifa lctti- lega á braut til þess eins að laka á sig nýjar myndir. Tónmynd- irnar líða hjá i fölleitu skinimeð óvissum útlinum likt og fjarlæg ský. önnur noktúrnan er ákveðn- ari, gædd hátiðlegum heillandi tofrum. Frjálsir, iðandi hljóm- ar og hrynjandi vefjast og sveiflast saman. Ýms stef fá fastari form, hniga og hverfa og skjóta aftur upp kollinum. Ljós- keila skýst út úr myrkrinu án þess þó að varpa neinni ákveðinni birtu, þó er eins og greina megi útlfnur elskenda hér og þar, Gjallandi trómetar boða skrúðfylkingu, sem nálg- ast óðfluga, fer hjá með skraut- legum búnaði og fjarlægist i myrkrinu. iðandi hljómakösin færyfirhöndina á ný, uns nætur- golan feykir siðustu hátiðar- gestunum út i næturhúmið. 1 þriðju noktúrnunni hljómar heillandi hafmeyjasöngur i vaggandi öldunið. Glitrandi töfrahljómar hefjast og hniga, þokukennd stef og seiöandi hljómar leika undir munúðar- fullum og sætlega lokkandi kvennaröddunum. Þannig liður sýnin hægt hjá, ljúft og dreym- andi, en óhöndlanleg eins og draumfögur hilling.” (Letur- breytingar minar). Ekki veit ég hvaða tilgangi svona skrif eiga að þjóna. Ég get ekki imyndað mér að þessi óskiljanlega vella skýri Nætur- ljóð Debussys á nokkurn hátt. Aftur á móti gæti hún spillt fyrir skilningi þeirra sem glæptust á að taka þetta alvarlega. Og ég er hræddur um að Monsieur Croche anti-dilettante (dulnefni sem Debussy notaði þegar hann skrifaði greinar og gagnrýni) hefði orðið fremur óhress með þvilikar útlistanir. Ég veit að það er erfitt að skrifa um músik og skýra hana i orðum. Manni hættir stundum til að nota merk ingarlaus lýsingarorð. En fyrr má nú rota en dauðrota. Höf- undir ofangreinds samsetnings er þó svo klókur að láta hvergi nafns sins getið. Atli Heimir Sveinsson Hann kann lít fót- um sínum forróð" A FOSTUDEGI Vilmundur i tilefni af grein Vilmundar Gylfasonar „Þorskar, Þrýsti- hópar, Rikisbankar”, sem birt- ist i Visi hinn 7. nóvember sl„ þar sem m.a. er veitzt mjög harkalega að Jóni G. Sólnes, fyrrv. útibússtjóra Landsbanka tslands, Akureyri, langar niig að koma á framfæri nokkrum athugasemdum og skýringum. Vilmundur kallar Jón ýmist landsbankastjóra eða útibús- stjóra, en á þessu tvennu er reginmunur, eins og flestir munu vita. tJtibú er að sjálf- sögðu ekki sjálfstæð stofnun, heldur aðeins deild innan bank- ans. Útibússtjóri starfar undir eftirliti bankastjórnar, sem er skipuð bankastjórum aðalbank- ans, svo og bankaráðs. Til þess- ara aðila eru sendar skýrslur mánaðarlega um útlán banka- útibús, þannig að yfirstjórn bankans getur ætið fylgzt með þvi, hvort óeðlileg útlán eða út- lánaaukning eigi sér stað. Vilmundur segir berum orð- um i grein sinni, að Jón G. Sól- hes hafi með óhóflegum útlán- um notaö rikisfjármuni til þess að kaupa sér leiðina til valda. Kapp er bezt með forsjá Það sannast hér hið forn- Athugasemdir við grein Vilmundar Gylfasonar... kveðna, að kapp er bezt með forsjá, Vilmundur hefur verið búinn að skrifa sig i mikinn ham ogkann þvilitt fótum sinum for- ráð. 1 ofurkappi sinu setur hann fram sem staðreyndir skoðanir, sem hann mun ekki geta fært rök fyrir, enda sé ég ekki ástæðu til þess að væna stéttarbræður mina um, að þeir noti aðstöðu sina sér til framdráttar. Hverja keypti Jón G. Sólrestil fylgis við sig á Akureyri? At- kvæði hverra voru til sölu? Telur Vilmundur, að það hafi veriö forystumenn KEA eða verksmiðja StS á Akureyri, Slippstöðvarinnar h.f., Útgerð- arfólags Akureyringa h.f. eða Akureyrarbæjar, sem seldu at- kvæði sin, eða forsvarsmenn annarra atvinnufyrirtækja, sem eru i viðskiptum við Lands- bankann á Akureyri. Eða er hann að saka norðlenzka kjós- endur almennt um mútuþægni? Noiienzkir kjósendur una ekki aðdróttunum Það er rétt að Vilmundur geri sér þá staðreynd ljósa strax, að atkvæði verða ekki keypt, nema þau séu til sölu. Norð- lenzkir kjósendur una illa þeim aðdróttunum, að skoðanir þeirra séu falar hæstbjóðanda og mótmæla þeirri lit.isvirð- ingu, sem þeim er þannig sýnd, 1 starf i minu sem útibússtjóri ber eðlilega margt á góma, þeg- ar menn koma i leit að láni og oft lýsa þeir viðbrögðum ann- arra útibússtjóra við málaleitan þeirra, ekki sizt, ef þeir hafa gengið bónleiðir til búöar. Það get ég fullvissað Vilmund Gylfason um, að engan hef ég heyrt væna Jón G. Sólnes um, að hann láti pólitiskar skoðanir hafa áhrif á útlán sin eða noti sér til pólitisks framdráttar. Ég er ekkii sama stjórnmála- flokki og Jón G. Sólnes, en ég tel rétt að hafa það, sem sannara reynist, og i grein Vilmundar er Jón borinn sökum, sem ekki hafa við rök að styðjast og þvi eðlilegt að andmæla. Akureyri 13. nóvember 1975 Steingrímur Bernharðsson. Það rr til þrss að grra nýtt af nállnní aft tala um þrýstihdpa I samfrlaginu. hópa manna. srm rigi samriginlcgra hagsmuna aö g*la og ýli á þá srm hafa »öld <>g ahrif til þrss aft koma niilum slnum fram rða til þess aö kmnast yfir fjdrmuni fyrir sig og sina. Ilitt rr hrldur rkki ykja gamall: óbrisluð grrmja manna I garð stjórnmólamanna ug amiarra valdhafa, srm liafa rr.vnst ófærir um aðstanda gegn ki öfugrrö I kröfugrröarsam- frlagl, þótl hún sr hvort tvrggja, ósanngjörn og frrkju- Irg. Ilins vcgar virðasl stjórnmiilainrnn laö visu mrð undanlrkningum i skynja vanmóll slnn. grtulrysi og ræfildóm. Nöldur þrssara manua I garð Jönasar llarali og Jons Baldvins llannibalssonar vrgna sjónvarpsþóttar I slöustu viku talar þar skýrustu móll. En i hverju getum viö ótt von? Hvernig eiga þessir menn að geta staðist þrýsting, þótt . hann st b»ði frekur og ósann- gjam og þótl hann gangi gegn þjóðarheildinni? Viöskulum llta ó þá mynd sem viö blasir: Vtð hófum rlkisstjðrn, og I henni sitja atta ríðherrar. Af þessum ðtta eru þrlr, sem áöur höfðu gengist undir próf þrýstingsins. Elnn I Samvinnubaknanum, annar I sparisjóði I Hafnarfirði og só þriðji I sveitarstjórn I Borgarnesi. Og allir hófðu þeir falliö. Allir áttu þaö sammcrkt að vera að lcika sér f lýðræðinu, að vera að ieita sér aö leiðinni til valda og frama og allir gengu of langt, þannig að meira að segja stofnunum þeirra ofbauö. En það tókst að þvi marki að nú sitja þessir fallistar á prófi reynslunnar saman I rlkisst jóm og eiga að segja til um hvaða kröfur séu sanngjarnar og þannig lagaöar að þjóðarbúiö þoli þar. Það er varla nema von þótt illa gangi. En þaö er að verða vart nýrr- ar tóntegundar I samfélaginu. Þcssir menn voru kannski ekki aö gera annað en að leika keríisleikinn. Þessi nýi tónn segir hins vegar að mennimir hafi raunar verið að gera annað, þeir keyptu sér vóld og áhrif — og afleiðingamar af þessum stjórnarháttum blasa hv*r- vetna viö. Þorsteinn Thorarensen, rit- höfundur, ritaði ágcta grein I Dagblaðið á föstudaginn var. þar sem hann fjallaöi fyrst og fremst um leyndina sem rikir I bankakeríinu. En viö þá grein mó svo sem b*ta ýmsu. Banki fyrir noröan I fyrrnefndum sjónvarpsþctti rcddi Jónas Haralz um meðal- mennina er stjórna landinu og er ncsta ósýnt um að taka ákvarðanir Vissulega hafði bankastjórinn lög að m*la. Þaö sem bankastjórinn raunveru- lega var að segja var llka alvar- legur hlutur: Neínilega það aö það er sjólft lýöreöiö sem hefur brugðist Lýðræðiö hefur fram-: kallað stjórnendur sem eru ófcrir um að stjðrna. Það sem þarí að gera er þvl fyrst en ekkl ÞORSKAR, ÞRYSTI- HÓPAR OG RIKIS- BANKAR I T> EGSBANKI® ISI.WDS 'BÖNADARBANKI LL ' ISLANDS i|f) sjálfur ber hann mikla ábyrgð t þcssu ástandi. Rlkisbankarnir og ekki slst sá sem hann veitii forustu, eru leynistofnanir og það cr ógerlegt fyrir fólkið ! landinu að fá nokkrai upplýsingar um það scm þar ci að gerast innan dyra. Þar rlkir formyrkvun upplýsíngaleysis. og viö, sem ennþá erum ckki eldri en það að viö leyfum okkur þann lúxus aö vera 'bjartsýn á manneðliö, viö trúum þvl jafn- framt aö ef upplýsing rlkis, cf fólki er haldið upplýstu um raunveruleikann, þá muni það sjálfkrafa leysa mörg okkar stcrstu vandamá). En gallinn er óvart sá að Jónas llaralz og rlkisforstjórarnir I kringum hann, — og þarmeðtailn stjóm- völdin I landinu — eru á annarri skoöun. Þeir reka þessar stofnanir sinar eins og lcyni- klúbba, eins og einhvcrs konar frimúrarareglu.og I skjóli þess- arar leyndar hefur innan þcss- ara stofnana þróast sukk og sóöaskapur sem heggur að rót- um sjálfs lýörxöisins. Þarna liggur rót ógæfunnar - og ábyrgð og sekt Jónasar Haralz hlýtur að vera mikil. A Akureyri var Landsbanka- stjóri að nafni Jðn Sólnes. Arið 1974 voru Alþingiskosningar, og bankastjórinn var I framboði. Skuld Landsbankans á Akureyri við aðalbankann I Reykjavlk, fór úr öllum böndum og jókst um fast að milljaröi króna. All- ar reglur þverbrotnar, og enda kosningar I nánd. Útibússtjór- inn á Akureyri ansaði engum reglum eða íorskriftum, cn notaöi sér rikisfjármuni til að kaupa sér leiðina til valda. Þetta vlrðist svo hafa uppgötv- ast f ársbyrjun 1975, þcgar reikningar ársins voru gcröir upp. En hvað gerir þá banka- stjórinn I Reykjavik, fulltrúi IjðiBÍns og upplysingarinnar og svarinn andstcðingur for- myrkvunar? ! stað þess aö segja þjóðinnni frá þcssu, veita fjölmiðlum upplýsingar um þetta, skapa umrcðu og vcntanlega fordcma þelta sjálfur til þess að svona hlutir gerist ekki aftur, þá er þctta leyst einhvers staðar bak við tjöldin. Leyniklúbbur stjórn- valda og bankakerfis leysir þetta bak við lokaðar dyr vald- hroka og formyrkvunar — og þess vandlega gctt að almcnn- ingur fái engar upplýsingar. Þetta er ekki lltið mál. Frambjóðandi valsar að þvl er virðíst stjórnlaust með gifur- lega fjármuni, og þvl er haldið leyndu, almcnningi I landinu kemur þetla ekki við. En þetta er ekki einkamál Jónasar Haralz - eða bankanna — eða stjórnvalda. Þetta er sjálf rótin og þeir seku eru þeir sem þcgja Spilling banLanna Leynimakk bankanna með sln eiginmál ná til stórra mála eins og Sólncss og smárra mála eins og bllakaupa bankastjóra. Reglum um rlkisblla var breytt árið 1970,1 fjármálaráðherratlð Magnúsar Jónssonar. Um þcr breytingar má dcila, eins og raunar allar breylingar. En aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.