Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur 18. nóvember 1975 vism Norðan gola eða kaldi. bjart veð- ur. Kl. 6 i morgun var hiti i Reykjavik 1 stig, Galtarvita -r 5, Akureyri -rl, Eyvindará -k2, Dalatanga 1, Höfn i Horna- firði 2, Stór- höfða 2, Þórs- höfn i Færeyj- um 7, Oslo 0, Kaupmanna- höfn 5, Stokk- hólmi 3, Ham- borg 5, London 4, Paris 9, New Y o r k 12 Chicago 10, Winnepeg 2. Hérer falleg slemma, sem kom fyrir á Evrópumótinu i Torquay 1961 milli Sviss og Belgiu. Staðan var allir utan hættu og suður gaf. 4 K-D-G-9-8-4-2' 4 enginn f 8 VD-5-3 ♦ D-9 ♦ A-10-8-7-5-3-2 ♦ D-3-2 * G-8-7 4 A-10-7-6-5-3 TK-G-9-6 enginn 4 A-9-5 í opna salnum sátu n-s Jacobi og Eiardola en a-v, Rubin og Po- lak. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Norður Austur P 1 S D R D 3 T 4 S 5 T 6 S P P P Noröur spilaði út tigulsexi, sem var trompað i blindum. Sagnhafi fór heim á tromp og spilaði hjartaáttu. Norður gaf, sem er eina vörnin. Sagnhafi lét kónginn og trompaöi hjarta. Siðan var tigull trompaður og hjarta tromp- að. Þar næst fór sagnhafi inn á tromp, spilaði hjartagosa og gaf af sér lauf heima. Norður varð að drepa slaginn og spila frá laufa- kóngnum. Vestur var náttúrulega ánægö- ur að hafa unnið slemmuna og bjóst jafnvel við að græða á spil- inu. 1 lokaöa salnum spilaði góö- kunningi okkar J. Ortiz-Patino einnig sex spaða. Hann fékk lika út tigul og spilaði spilið nákvæm- lega eins. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hja Aóalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smiö Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég ■og á skrifstofu Hrafnistu. ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■•■■ ■■■■■■■■■■■■ UR KLUKKUR 0G GJAFAVORUR BORGARINNAR STÆRSTA ÚRVAL ■■■■■■■■».- ■■■■■■■■■ sss;::: NU ALAUGAVEG ■ ■■■■■1 .•■■■■•■fl_ ■■■■■■■■iB •■■■■■■■■■■V --■■■•■■■■■■■■ . ........... --•■■••■■■■■■■■•■■ ■■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■| •■■■■■■■■•■■■■•••■■•...........■■•■■■■........ ■■■•■■■•»- ■■■■■•■■»_-_______ MAGNUS E. BALDVINSSON Pennavinir Okkur barst eftirfarandi bréf: Ég heiti Hallgrimur Ingi Hallgrimsson og er 22 ára. Eg á enga góða vini hvorki hér inni né , úti. Er einhver stúlka á aldrinum 16-30 ára, sem vildi veröa mér góður vinur- á meðan ég er hérna og eins þegar ég losna? Ahuga- mál min eru: Poppmúsik, kristin- dómur, lestur góðra bóka, fri- merkjasöfnun og margt fíeira. Heimilisfangiö er: Hallgrimur Ingi Hallgrimsson, Fangelsið Litla Hrauni, Eyrarbakka, Arnessýslu. Norsk stúlka óskar eftir að skrifast á við stúlkur og drengi á hennar aldri, en hún er 20 ára. Hún skrifar norsku, þýsku, ensku, og segist skilja dönsku. Ahuga- málin eru helst skáldskapur, bæöi bundinn og óbundinn, músik, tungumál og margt fleira. Heimilisfangið er. Ingrid Amundsen, Rute 1029 2480 Koppang, Kvenfélag Hallgrimskirkju. Spilafundur miðvikudaginn 19. nóv. kl. 8.301 Félagsheimili kirkj- unnar. Konur mætið timanlega og bjóðið gestum. Mæörafélagskonur. Fundurinn verður haldinn þriöjudaginn 18. nóv. kl. 8 að Hverfisgötu 21. Spil- uð verður Félagsvist. Félagskon- ur mætið vel og takiö með ykkur gesti. Orösending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn: Basarinn verður6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Hjálpræðisherinn: Æskulýðsvakningarsamkomur halda áfram. í kvöld kl. 20.30 tal- ar Brigader Ingibjörg Jónsdóttir. Æskufólk vitnar. Sönghópurinn „Blóð og Eldur” syngur. Fjöl- breytt efnisskrá. Fólk á öllum aldri velkomið. Fjölmennið. | ? DAG | I KVÖLP| t dag er þriðjudagurinn 18. nóvember 322. dagur ársins. Ar- degisflóð i Reykjavlk er kl. 05.55 og siðdegisflóð er kl. 18.08. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.0.9 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla I lyfjabúðum vikuna 14.-20. nóvember: Borgarapótek og Reykjavikurapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um frldögurn. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgnivirkadaga.enkl. 10 á sunnudögum.helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag Bæjarleiða heldur iund 18. nóvember kl. 20.30 aö Siðumúla 11. Tiskusýning. Hafið með ykkur gesti. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ GUÐSORÐ DAGSINS: Þvi að Davið segir um hann: Ávallt hafði ég Drottin fyrir augum mér, þviaðhann er mér til hægri hliðar, til þess að ég bifist ekki. Post.2,25 Kvennasögusafn íslands að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er opiö eftir samkomulagi. Simi 12204. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegasthafið með ónæmisskir- teini. Munið frfmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Alechine kom hingaö til lands 1931 og tefldi þá eftirfarandi skák við Asmund Ásgeirsson, þáver- andi skákmeistara íslands. Hvitt: Alechine Svart: Asmundur Asgeirsson E JL X 1 4 •1 a 1 1 # S t # £ t t t t • A B C □ E F G H l.Hxd7+! Bxd7 2. Re4 Db4 3 . Rd6+ Kf8 4.DÍ6+! gxf6 5. Hf7 mát. — Góöa besta, ég hef reynt að vera glöð á morgnana. í fyrra skiptið var sprungið á bilnum þegar ég kom út og I seinna skipt- ið átti ég ekkert kaffi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.