Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 18.11.1975, Blaðsíða 23
VISIR Þriðjudagur 18. nóvember 1975 23 Fimmtugur maður óskar eftir léttri vinnu, hálfan eða allan daginn. Vanur flestri algengri vinnu. Simi 28676 næstu daga. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön sima vörslu. Hefur bil til umráða. V.S. simi 84983 e.h. Matsveinn óskar eftir hreinlegri vinnu. Margt kemur til greina, meðal annars afgreiðslustörf. Uppl. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Reglusamur 3613’’.____________ BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. SAFNARINH Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Jólamerki 8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára jóla merkjaseriu Kiwanis- klúbbsins Heklu eru komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Pole” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025. Umslög i miklu úrvali fyrir ný frimerki útgefin miðvikud. 19 nóv. Kaupið umslögin meðan úrvalið er mest. Kaupum islensk frimerki. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. TAPAÐ - FUNDIÐ Gullarmband tapaðist i fyrradag á leið frá Flókagötu yfir . Miklatún að Drápuhlið 5. Uppl. i sima 12912 eftir kl. 4. Fundarlaun. A föstudaginn töpuðust sundföt i grænum poka merktum BÓ á leiðinni Háaleitis- braut að Hlemmi. Vinsamlegast hringið i sfma 31026. Tapast hefur gull kvenmannsúr, með gullarm- bandi á leiðinni Leifsgata, Barónsstigur, Njálsgata, Snorra- braut, Þorfinnsgata. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 16414. TILKYNNINGAR Les í lófa, spil og bolla. Simi 50372. BARNAGÆZLA 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 51440. Tvær 15 ára skólastúlkur óska eftirbarnfóstrustarfi nokkur kvöld i viku. Uppl. i sima 15515 eða 25436 eftir kl. 5 næstu daga. Get tekið 2 börn i gæslu. Er i Heimunum. Simi 85396 eftir kl. 6 mánudag. Kenni ensku, frönsku, itölsku spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Veiti tilsögn i stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr. bókf., rúmt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldunga- deildarinnar.” —dr. óttó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 a. Simar 25951 og 15082 (heima) ÖKUKENNSLA Vegna væntanlegra breytinga á ökuprófum ættu þeir sem hafa huga á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatima og hjálpa þeim sem af einhverjum ástaéðum hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Útvegum öll gögn. ökuskóli ef óskað er. Kenni á Mark II 2000 árg.’75. Geir P. Þormar, öku- kennari, si'mi 19896, 40555, 71895, 21772sem er sjálfvirkur simsvari. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt.'Toyota Celica sport- bfll. Sigurður Þormár, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. Guðmundar G. Péturssonar er Ikukennsla hinna vandlátu, er okukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. Kenni á Datsun 180 B árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jóhanna Guð- mundsdóttir. Simi 30704. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Hreingerningar Ilólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og teppi, samkvæmt taxta. Simi 35067 B. Hólm. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum i heimahús ef óskað er. Simi 41432 og 31044. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJÓNUSTA Kanunalistar. Hef á lager myndarammalista úr furu. Smiða blindramma eftir máli. Eggert Jónsson, Mjóuhlið 16. Trésmíði. Tek að mér viðgerðir og breytingar innanhúss, get haft vél á vinnu- stað. Fagmaður. Vönduð vinna. Uppl. i sima 36093. Tek að mér gluggaþvott og hreingerningar. Vinsamlega hringið i sima 86475 á kvöldin eftir kl. 19. Rafn R. Bjarnason. Úrbeiningar—úrbeiningar. Tökum að okkur að beina út nauta-, svina- og trippakjöt. Fag- menn. Uppl. i sima 44527. ibúðareigendur. Seljendur fasteigna athugið, tök- um að okkur allt viðhald og við- gerðir. Föst tilboð. Simi 71580. Tökum að okkur uppsetningar á innréttingum. Fljótt og vel af hendi leyst. Uppl. i sima 18485 kl. 6 á kvöldin. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21. Þjónustuauglýsingar LOFTPRESSUR ORÖFUR GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAtBORVINNU OG SPRENGINCAR. ÖFUM GRUNNA OG RÆ5I-ÚTVEGUM FYLLINGAREFNI UERKFRflmi HF SÍMAR 86030-85085-71488 tl.$ Helíusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. Bilaeigendur Vel stilltur biil eyðir minna bensini. Hjólastillingar og vélastillingar. Bilastillingar, Hamarshöfða 3. Simi 84955. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viðgerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öðrum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og sn\á verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinnaí Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. ,4'i Sýningarvéla og filmuleiga IVl' |(Lr' Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Super 8mm. filmuleiga. sCö^y^^Nýjar japanskar vélar, einfaldar í notkun. LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 Milliveggjahellur léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan Selfossi Simi 99-1399. UTVARPSVIRK.IA MElSTARI Viðgerðarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radíótæki. Miðb æjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. SLOTTSLISTEN Glugga- o g hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur lúr vöskum, wc-rörum, baðkerum log niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Jþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. ’Vanir menn. Valur Helgason. !SImi 43501 og 33075. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Múrverk — Flisalagnir Tökum aðokkurmúrverk, flisalagnir, steypu. Uppáskrift- ir og teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNINO 'Uppl. I sinia 10169 — 15960. Biiaverkstæði Höfum opnað bilaverkstæði með endurnýjun og viðgerðir útblásturs og hemlakerfis, álimingu, rennsli á skálum og diskum sem sérgrein. Unnið úr fyrsta flokks efni með ný- tisku vélum. J. Sveinssdn & C«. . £3»“? Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum ’i gier og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. Ctvarpsvirkja MEiSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. Húsaviðgerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri, fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074. Húsasmiður. UTVARPSVIRK.IA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. Psfein(jstæM Suðurveri, Stigahliö 45-47. Sími 31315. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Axminster . . . annað ekkí Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæöi. Baðmottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verö. AXM I NSTER hf. Grens'ásvegi 8. Simi 30676. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.