Tíminn - 13.11.1966, Page 6

Tíminn - 13.11.1966, Page 6
18 TIMLNN SUNNUDAGUR 13. nóvember 1966 Mönnum er enn í fersku vörubílar, eru á leið upp að minni hið hörmulega slys,_ er slysstaðnum, þeir eru hlaðnir átti sér stað í námabænum 'Ab möl sem nota, á til að stöðva erfan í Wales, 21. okt. sL, er rennslið. Við slysstaðinn eru 240 metra gjallhaugur hrundi margir að störfum en verkið niður á skólahús og varð 200 sækist þeim seint, þeir em skólabömum að bana. Sænsk- rauðeygðir af gráti og þreytu, ur blaðamaður, Gunnar Isak- andlitin eru svört af kola- son, fór á staðinn mjög ryki, andlitsdrættirnir stirðn- skömmu eftir að slysið varð, aðir. Konur og gamalmenni sá þar öll vegsummerki og hef standa þama í smáhópum, sorg ur ritað um það eftirfarandi og angist skín út úr andlitum grein, er birtist í sænska tíma- þeirra, í þessu óskaplega regni ritinu SE nú fyrir skömrau. er hætt við því að rennslið úr Ég er staddur í Aberfan 36 gjallhaugnum hefjist á ný af tímum eftir að hið voveiflega fullum krafti. slys varð. Það er kolniða- Við skólahúsið eru margar myrkur, dynjandi rigning, og skurðgröfur og jarðýtur að óhugnanlegt um að litast. störfum. Öllum óviðkomandi er Björgunaraðgerðir standa yfir, bannað að koma þar að, og standa lögreglumenn vörð um eldingu hafi lostið niður. því staðinn, og hjúkrunarkonur að bamshönd teygir sig upp eru á þönum með hressingu úr gjalUnu. Enginn segir orð, handa þeim, sem að björgunar en þeir sem næstir scmda störfum vinna. Ég þrengi mér kasta verkfærunum frá sér og áfram, alveg upp að bakhlið leita eftir barninu með berum skólahússins, en veggurinp er höndum, hægt og varlsg*. svo til hruninn. Þarna hefur Sjúkrabörurnar eru til taks, gjallrennslið streymt inn litlum, svörtum afskræmlum þarna eru bömin grafin lif- líkama er vafið inn í .gráti andi. Og þama eru hundruð teppi, hann lagður á börarnar björgunarliða að störfum. Þeir og borinn út. Og starfið held- bogra í leðjunni og leita við ur áfram, ennþá eru 60 líkam- dauft skin af luktum og vasa ir grafnir í gjaliinu. Ijósum að bömunum lífs eða Nú er hrópuð viðvönm til liðnum. Þetta em allt bæjax þeirra þúsunda, sem staddar búar, og margir eru eflaust að eru á slysstaðnum: — Haldi leita að sínum eigin börnum áfram að rigna svona mikið, í leðjunni. Úti fyrir heyrist í er hætta á því, að stöðva verði sírenum. Skyndilega er sem allar aðgerðir hér i bili, 40 varðmenn standa við mesta hættusvæðið, ef þið heyrið þá gefa merki, verðið þið að forða ykkur, að það getur far ið svo, að þið eigið fótum ykk- ar fjör að launa. Maður fyllist óskaplegrar vanmáttarkenndar þar sem maður stendur þarna. og sér þessa ofurhuga, sem leggja líf sitt í hættu við að bjarga því litla, sem bjargað verður, mér finnst mér vera algjörlega ofaukið hér á þess- um stað, ég get ekkert aðstoð- að, ekkert gert. Ég forða mér á braut, eins og halaklipptur hundur, ég er óhreinn og regn ið drýpur úr fötum mínum. Ég rangla um götur bæjaríns • í náttmyrkrinu. Hvarvetna er

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.