Vísir - 24.11.1975, Síða 17

Vísir - 24.11.1975, Síða 17
VISIR Mánudagur 24. nóvember 1975. 17 í DAG | í KVÖLD | í DAG | c> Þóra Kristjánsdót+ir sér um mynd- listarþáttinn í útvarpinu. Ljósm: Jim. Utvarp klukkan22.15: Peningamól Lista- safnsins ó dagskrá My ndlistarþáttur Þóru Kristjánsdóttur er á dagskrá út- varpsins i kvöld. Þóra ræðir þar fyrst við Dr. Selmu Jónsdóttur, forstöðu- mann Listasafns íslands, um starfsemi safnsins.en einn safn- ráðsmanna hefur sagt starfi sinu lausu, enda eru peningar af mjög skornum skammti hjá safninu. Rætt verður einmitt um peningamálin og fleira. Þvi næst verður tekin fyrir Lista- og menningarsjóður Kópavogs, sem alltaf kaupir málverk á sýningum, andstætt við Listasafnið, sem hefur ur litlu að moða. Þóra ræðir við Jón Guðlaug Magnússon, forma;i.' sjóðs- stjórnar. Þátturinn hefst klukkan 22.15. -EA Sjónvarp kl. 21.15: Dreginn fyrir rétt —en slapp þé við dauðarefsingu... „Sendiboði stjarnanna” heitir þátturinn sem sýndur verður i sjónvarpinu i kvöld. Þetta er sjötti þátturinn i myndafiokknum um „Vegferð mann- kynsins”. Þátturinn i kvöld fjallar að mestu um Galileo Galilei, sem skrifaði ’ bók með heitinu „Sendiboði stjarnanna”. Fyrst i þættinum er að visu aðeins minnst á stjörnuathuganir þjóðflokksins sem hét Mayar og héltsigá þeim slóðumsem núerHonduras. Þá er aðeins getið um stytturnar á Páskaeyjum. Fjallaðer um athuganir Kopernikusar, en Galileo varði þær meðal annars, og hans kenningar. Það féll ekki i góðan jarðveg hjá kirkjunni, enda gamla heimsmyndin nokkuð öðru visi. Galileo vardreginn fyrirrétt, en slapp þó við að verða dæmdúr til dauða. Hins vegar varð hann að taka allt það aftur sem hann hafði áður haldið fram. Réttarhöldunum erlýstog siðan sagt frá siðustu æviárum hans en þá var hann að mestu i stofu- fangelsi. Þátturinn hefstklukkan 21.05. l'ýðandi er Óskar Ingimarsson. —EA Skilur þú það ekki drengur að þegar myndir eru bann- aðar fyrir börn — þá eru þær bannaðar fyrir börn. ■ Ingiriður min — Þú lætur mig vita ef eitthvað kemur i sjónvarpið sem horfandi er á!!! Halló, Sjónvarpsviðgerðir sf. Gætuð þið komið i hvelli og lagað tækið — ég er i mestu vandræðum með hvernig ég á að evða kvöldinu. SJÚNVARP • MÁNUDAGUR 24. nóvember 1975 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 iþróttir. Umsjónarmað- ur ómar Ragnarsson. 21.15 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 6. þáttur. Sendiboði stjarnanna. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.05 Sveitalif. Breskt sjón- varpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matt- ers”, byggtá sögu eftir H.E. Bates. Bartholomew-hjónin hafa fengið sumarbústað við sjóinn. Þau eru n.ið- aldra og sambúð þeirra heldur stirð. Þau dveljast i sumarbústaðnum um hverja helgi. Maðurinn unir sér vel, en konan illa — uns hún kynnist ungum piiti úr nágrenninu. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.55 I'agskrárlok. ÚTVARP • MÁNUDAGUR 24. nóvember 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikár. 14.30 Miödcgissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndís Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Úr sögu skáklistar?- 17.30 Úr hcimi skáklistar- innar. Guðmundur Arn- laugsson rektor segir frá, annar þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal kennari tal- ar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Pianókvintett i l-moll eftir Cesar Franck. Eva Bernathova og Jana- cek-kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (19). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Myndlist- arþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. — En þaö voruð þér sjálfur sem stunguð upp á að þct héiduð á regnhlifinni undir hendinni til þess að cg þckkti yður!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.