Alþýðublaðið - 02.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubláðið 1922 Fimtudaginn 2. febrúar. 27 tölublað Binfalt máL Það virðist ósköp dnfalt mál, •að jafnaðarstefnan eigi að kom- a$t á. HusnæðÍsskOrtinum, fataskort inum, í stattu m.-»li fátæktinni, eins og hún kemur ifrir sjónlr h&t í Reykjavk, hefir verið lýst aokkuð undanfarið hér í blaðinu •af ýmsum höfundum Við jafnaðarmenn viljum útrýma þessari fátækt, og það er hægt. Þvi landið með fiskimiðum þess ¦• er nógu rfkt og þjððin kann nógu ¦vel að vinna störf sfn til þess, að hér þurfi engnn að vera fá- 'tækur. Aí hverju stafar fátækt? Hún stafar i 99 skifti af hverjum 100. af því, að það eru einstakir menn, "3Sut eiga framleíðslutækin, ea ekki þjóðia. Þessir einstöku menn hirða gróðarui af svita þjóðariunar, en -ijöldiun af þjóðinni býf við me ;'iu fátækt. Þjóðin á sjálf að kljóta «4rðinn, en ekki örfáir útgerðar •jncn og heildsalar. Þetta er jafn auðakilið mál og það, að tveir Og tveir eru fjórir. Auðvaldisu fylgir örbyrgð, eins -víst og nótt fylgir degi. En eins víst og það, að dagur rennur eítir saótt, • eins víst er það, að jafaað arsteínan tekur við af auðvaldinu. Aðalmunurinn á jafnaðarstefn- unni og auðvaldinu er þó ekki Jþað, að þjóðih fær með jafnaðar- atemunni arðinn af atvinnurekstr- 4num, heldur hitt, að þá verður vinnan látin fara fram með al- imenaingsh&g fyrir augam. Tog- ararnir verða þá ekki bundnir við land, steinsmiðir og aðrir verka- menra verða ekki látoir ganga at- vinnuíausir, meðan ekki er ti) nóg húsnæði. Ttésmiðir verða ekki látnir vera vihnulausir, méðan þörf er á að smiða borð, stóla, rúm kommóður, skapa og önnur hús- gögn; skósmiðirnir verða ekki Játoir Verða atvinaulausír, meðan ckki hafa allir heiít og hlýlt á S*að tilkynnist vinutn og vandamönnura, að elsku litll drengurinn okkar, Guðmundur, andaðist i nótt að heimili okkar, Bsrgstaðastfg 22. 2. febrúar 1922. Guðný P. Kristjánsdóttir. Guðmundur Einarsson. fótunum. Og þegar öllum gefst altaf kostur á að viuna, þá verður brátt nóg af öllu, svo aiiir geta fengið nóg, einnig þeir, sem sjjúkir eru og geta ekki unnið; sömu- ieiðis munaðarlausu bö'rnin og farlama gamalmennin. Og þegar alt er OTðið fult af allskonar varn- ingi, búið að byggja meir en nóg ai íbúðarhúsum, skólum, spítölum o. s. frv., þá verða svo sem ekki vandræði úr því, því þá er ckki annað en stytta vinnutímaan, og þá er það fært, án þess að draga af dagkaupinu. En með núverandi fyrirkoœulagi á þjóðíélaginu — auðvaldsfyrirkomnlaginu — er at- vinnuleysið því meira og neyðin því stærri hjá almenningi, því fyllri, sem foiðabúrin e u. Því þegar alt er orðið fult af'varn- ingi, þá er verkalýðnum sagt app vinnunni, því þeas krefst hagur auðmannanna. Jafnaðarmenn, viija útrýma U tæktinni með því að grafa fyrir rætur hennar — kollvarpa því bandvithusa fyrirkomulagi sem er á þjóðféhginu nú. Auðmannaliðið — yfirstéttin — segist líka ætla að útrýma fátæktinni En hún getur ekki einu sinni gert tilraun til þes'i, því það er sama sem að grafa undan fótunum á sér. Því auðvaldið getur ekki átt sér stað án örbirgðarianar, auðvaldið bygg ist á örbirgð fjöldans. Fyrir jóla hátfðir og þegar aérstök stys ber að höndum, fyllist auðmannaliðið meðaumkun raeð fátækustu fá- tækiingunum. Það þrútnar : í ná ungans kærleika, og grátbóigið af meðaumkvun ryður það sig og gefur tiunda hverjum fátæklingi hundraðasta hlnta af því sem hann þarfnast. Og fátæklingarnir — kúgaðir af fátækt og þekkingar- leysi — falla - fram -og tilbiðja þessa hálfguði. Og auðvaidsblöðín básúna út lof eg dyrð um þessa velgerðamenu — gera það sjálf eða, það sem bezt er, ijá rúm til þess mönnum, sem fúsir skríía um það undir nafni, ( von um að rsáðarljós einhvers úr auðvalds- stéttihnii skfni á þá, þó ekki ,sé sterkara en það, að það fylgi því viudill eða kaffi — það er ekkí ónýtt að hafa verið boðið upp á siíkt hjá einum af þeira stórul Þsgar jafnaðarstefnan er komin á, og allir farnir að vinna fyrir þjóðfélagið, hverfur fátæktin og' mnð henni undirlægjuskapurinn, sem fær menn til þess að falla fram og tiibiðja þá sem sletta graut i almenning til þess að blinda [hann fyrir auðvaldsokrinu. Auðvaldið verður ekki til og þá heldur ekki guðfræðiskandidatar sem i mannúðarinnar nafni viðra sig upp við það til þess að fá að vera í náðarsóiskini þess. Ólaýur Friðrikssan. Saltlfjöt fæst hvergi hér undir 1 kr. pundið, en í Khöfn er það boðið út í heildsölu á 115 kr. tunnan (þ. e. 224 pund) í Khófn 26 jan. Sláturféiagið seiur tunnuna hér á. 200 krónur. a". SoBgflokfcurinn „Freyja-v Æfing á morgun í Alþýðuhúánu. ki. 8»/a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.