Vísir - 29.12.1975, Side 4
4
Mánudagur 29. desember 1975. VISIR
S:í
■
Þessi hurö er fyrir bankahvelfingu Búnaöarbankans viö Illemm.
Hvernig hurðir skyldu þeirhafa
fyrir Fort Knox, gullforðabúri
þeirra bandarikjamanna, þegar
dyraumbúnaður fyrir litilli
bankahvelfingu hér uppi á íslandi
er eins rammger og raun ber
vitni. Þó liafa þessar hvelfingar
ckki annaö aö geyma en banka-
hólf viöskiptavina bankanna.
Töluverð verömæti eru þó fólgin i
þessum hólfum og fyllsta öryggis
er þvi þörf til varðveislu þeirra.
Huröin er 3,5-4 tonn
Hurðirnar eru engin
smásmíði, þetta þrjú og
hálft til f jögur tonn, enda
stálmassi þrjátiu til f jöru-
tíu cm. á þykkt. Þessi fer-
Til hvers þcssar rimlagrindur eru hafðar fyrir innan hinar voldugu huröar vitum við ekki, en þaö má
imynda sér að handhægara sé aö loka þeim að deginum en stórum þungum huröunum ef starfsmaöur
þarf að bregöa sér frá. Myndin er tekin i Búnaöarbankanum viö Hlcmm.
Ljósmyndir Jim.
líki eru því að vonum þung
i vöfum og erfitt að hemja
þau þegar þau eru komin á
skrið við opnun og lokun.
Það væri allt annað en
gaman að verða milli stafs
og hurðar.
öryggiö fyrir öllu.
Óhætt er að segja að
þetta séu öruggustu hirslur
sem völ eru á í dag, a.m.k.
ef litið er á dyraumbúnað-
inn einan. Þetta á að vera
með öllu óvinnandi vígi.
Hurðirnar falla það þétt að
stöf um að þær eru með öllu
loftþéttar, enda er algjör-
lega súrefnissnautt inni í
þessum hvelfingum þegar
þær eru opnaðar að
morgni. Þá er þeim lokað
með tveimur lyklum, sem
sinn hvor starfsmaður
bankanna geymir. Vanti
annan lykilinn er ekki hægt
að opna. Þetta gefur misst
öryggi en getur lika verið
bagalegt ef lyklarnir týn-
ast — þá er með öllu
ómögulegt að komast
þessa leið inn í þessar
geymslur, sama hvaða að-
ferðum beitt væri.
Þessar hurðir þola með
öðrum orðum sprengingar
og engin skurð- eða högg-
tæki vinna á þeim. Yf irleitt
eru þær gerðar með það
fyrir augum að þola öll nú-
tíma vopn. Það er því
ekki árennilegt fyrir inn-
brotsþjófa að leggja til at-
lögu við þær.
Sem dæmi um öryggisút-
búnað þeirra og ef tekið er
tillit til þeirra aðferða og
tækja sem innbrotsþjófar
hér beita, þá hlaupa jáær í
baklás sé t.d. reynt að
skera þær með logsuðu.
Þetta er vegna þess að þær
eru m.a. útbúnar með
öryggisþráðum um allan
flötinn. Brenni einn þeirra
sundur hrekkur því allt í
baklás.
Þaö væri þolinmæöisverk aö bora sig i geghum þcssa hurö til að ná i
aurana sem úlvegsbankinn geymir á bak viö þær. Kaunar bitur enginn
1 þessum hólfum geyma menn allt mögulegt — veröbréf, frimerki o.fl. Ilérna er sýnishorn af þvi.
Austurbæjarútibú Landsbankans cr cinn þeirra banka sem þessa þjónustu veita og að sjálfsögðu er
öryggiö þar i fyrirrúmi. Það svo að ómögulegt gæti verið að nálgast þessi verðmæti ef eitthvað út af
bor á huröinni.
brygði.