Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1926, Blaðsíða 7
17. jan. ’26. LESBÖK MORGUNBLADSINg Mosulmálið. E.ftir Tryggva Sveinbjörnsson. Aþjóðabandalagsráðiö sem kvað upp ilrskurð um Mosulmálið. Við borðendann, til vinstri handar sjest utanríkisráðherra >Svía Undé'n; til hæ<tri handar við hami sjest: Japaninn, íshii, þá fulltrúi Spánverja o<r loks fulltrúi Frakka, Poul Boncour. Á 37. ráðsfundi Alþjóðabanda- lagsins, sem kom saman í Genéve í des. var aðal viðfangsefnið að kveða upp úrskurð um, hvort Mosulhjeraðið ætti að sameinast Irak (Mespotamiu) eða Tyrklandi. Áður en sagt verður frá meðferð roálsins, er rjett að drepa laus- lcga á hversvegna Tyrkjum var svo mikið kappsmál að ná í hjer- aðið, og hvernig stóð á að Bretav rjeru að því öllum árum, að það sameinaðist Irak. Ba'rinn Mosul, sem hjeraðið dregur nafn af, liggur á hægri fljótsbafoka Tigris, beint á móti rústum Ninives. I Mosullijeraðinu eru einhverjar stærstu olíulindir heimsins, og það er o 1 í a n , sem kept var um. Tyrkir hafa að vísu ekki nægilegt fjármagn til að fa-ra sjer auðæfj olíulindanna í r.yt, en þeir sem ráða lögum og lofum í hjeraðinu, geta auðvitað haft stórkostlegar tekjur af olíú- lindunum með því að leigja þær öðrum til notkunar. Breta vantar auðvitað ekki fjármagn til að not- færa sjer olíuna. Yfir höfuð að tala gera menn sjer alment enga hugmj'nd um, hvað olían er þýð- ingarmikil í heiminum. Hún er eitt af mestu keppikeflum milli stórveldanna. Að styrjöldinni lokinni var Tyrkland illa farið. Það hafði fjarlægst Evrópu, og miðstöð þess fluttist austur á bóginn — frá Konstantinopel til Angora. En um leið nálgast tyrkneúka ríkið mið- bik breska heimsveldisins í A.síu, þ e. Indland. Ef England vill sjá heimsveldi sínu borgið, verður það að hafa yfir að ráð& olíulindunuro. i Persíu og Mosullijeraðinu. Á ráðsfundi Alþjóðabandalags- ins í septembermánuði, var Mos- ulmálið einnig efst á dagskrá. En ráðið þorði ekki að kveða upp dóm í því. Var því gripið til þeirra úrræða, að spyrja HaagdómStólinn um þotta tvent: 7 1) Hvers eðlis er úrskurður sá, scm Þjóðabandalagið á að fella, — eiga allir aðilar að sætt sig við við hann, að því er snertir landa- mrerin millj Tyrklands og Iraks, eða er úrskurðurinn aðeins ger''- ardómsúrskurður, sein aðiiac geta s inþykt eða vísað á bug ef'.r vildí og 2. á 'Alþj ðabandalagið að fella úrskurð í einu hljóði, eða er íreiri hluti ahkvæða nægilegur? Að vísu höfðu bæðj Tyrkir og Bretar lýst því yfir, að þeir mundu sætta sig við úrskurð Al- þjóðabandalagsins, en það kom brátt í ljós. að þeir höfðu lofað rneiru en þeir ætluðu að efna. Alþjóðabandalagsráðið hafði sent mann til Mosulhjeraðsins. Var það estlenskur hershöfðingi, Laidoner, að nafni. Átti hann að rannsaka, hvað satt væri i fram- komu Tyrkja gagnvart kristnn íbúunum í norðurhluta hjeraðsins. Svo er mál með vexti, að Tyrkir rændu íbúunum, sjerstaklega ung- um konum, er þeir svo seldu eig- endum kvennabúra í Tyrklandi, og drápu auk þess fjölda barna og gamalmenna. Blaðamaður frá Lundúnablaðinu „Times“ var ein- mitt á þessum slóðum um þær roundir. Hann fullyrðir, að engum ofsögum væri sagt að framferði Tyrkja, enda var skýrslan sú, sem Laidoner gaf um ferð sína, þung ásökun á Tvrki. Eins og fyr er sagt, var Mosvd- málið tekið til umræðu og úr- skurðar á deseinberfundi Banda- Jagsráðsins, eftir að Haagdóm- stóllinn hafði úrskurðað, að Al- þjóðabandalagsráðið hefði vald til að leiða málið til lykta, þótt ekki Efnalaug Reykiavfknr Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnpfni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eýkur þægindi! Sp&rar fje! Vigfns Gnðbrandsson klæðkkwl. Aöalatraati 8' Wslt bvrgnr af fata. og frakkaefnnm Altaf ný efni meC hvarri ferf AV. Saumntefumri ar lokaé kl. 4 a. m. eNe leeeerdefe.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.