Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1926, Blaðsíða 2
2 LESBÓK StOBGUNBLAÐSINS. 4. apríl 1926. MANIFEST. FARMSKÍRTEINI. UPPRUNASKÍRTEINI. Fjölritunarpappír (duplicator) i folio og4to. Þerri- pappír, skorion niðar ókeypis, eftir óskum. Karton, límpappir, kápupappír, prentpappír, skrifpapp- ír, ritvjelapappír, alt i mörgum litum. Nafnspjöld, ýmsar stærðir. Umslög, stórt úrval. Faktúru- og reikningseyðublöð, þverstrikuð og óþverstrikuð selur ISAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F.- SÍMI 48. maður að hjer er alt með öðrum svip en annars staðar. Úti fyrir er stórt bifreiðatorg og bifreið- arnar bera nöfn eins og: »Hotel Bernadette., »Hótel ins helga hjartai, »Hotel Madonna«, »Hotel Basilikan«, »Gistihúsið Rósen- kran8kirkjan« o. s. frv. I hellinum. Jeg vildi náttúrlega fá að sjá alt með eigin augum, en að vísu gat jeg ekki tekið þátt i fylking- argöngu pílagrímanna. Daginn eftir kl. 1 '/2, fer jeg þá til hins nafnkunna hellis. Inni í honum °g uppi undir hvelfingunni, er likneski Maríu meyjar, eins og hún birtist Bernadette, i hvítum kyrtli með hvítt slör og blátt mittisband, Hjer er hið allra helg- asta. Hitinn er óþolandi og kyrð er yfir öllu, nema hvað heyrist marra i mölinni undan fótataki manna og svo hingað og þangað lágur raddkliður þeirra sem biðj- ast fyrir. Umhverfis likneskið loga óteljandi kertaljós, sera píla- grímarnir hafa fært hinni heilögu mey. Sífeldur straumur af fólki er þangað, og allir kyssa á fót- stall líkneskisins, svo hann er orðinn gljáandi af fitukendu lagi. Gestirnir koma einnig með brjef, sera þeir leggja fyrir fætur líkn- eskisins. En blómvendirnir — og margir þeirra eru stórir og skraut- legir — komast ekki fyrir í hell- inum og verða því að vera úti »Blessuð sjert þú heilaga mey í Lourdes*, »Ave Maria*. — Með slíkum orðum byrja aliar þær bænir sem stöðugt rignir yfir líkneskið. Og vitnisburðirnir um gæsku hennar er hinn ótöluiegi grúi af hækjum, umbúðum og gipssteyp- um sem hengt er upp í hvolf hellisins. Gestunum má skifta í þrjá flokka: 1. sjúklinga, 2. pílagríma og d. þá sem komnir eru fyrir forvitni sakir. Sjúklingar liggja i börum eða í hjólastólum. Flest- ir eru þeir eins og dauðinn upp- málaður. Pílagrímarnir bera á sjer einkennismerki. Þeir taka þátt í bænahaldinu og dýrkuninni úti fyrir hellinum, en þeir sem eiu í þriðja flokki, fara sinna ferða. Læknrinn, sem Bernadette litla rak kindur sínar yfir, er nú horfinn Honum hefir ýmist ver- ið'veitt í 4 iaugar (2 handa körl- um og 2 handa konum) og ým- ist i leiðslupípur sem ha<a af- rensli hjá hellinum. Menn gera ýmist að bergja á valninu eða baða sig í þvi. Það er náðarmeð- alið. Þegar líður að kvöldi, kemur hreyfing á manngrúann. Það er verið að búa undir kvöldgöng- una, er mjer sagt. Sjúklingunuin er raðað i tvær raðir fyrir fram- an kirkjurnar tvær.' Og svo hefst skrúðganga frá hellinum og eru vigðir menn í broddi fylkingar. Næst kemur flokkur hvítklæddia meyja; það eru pílagrimar frá Tours Fylkingin heldur rakleitt til kirknanna, þangað sem sjúkl- ingarnir eru, og þar er útbýtt hinu heilaga kvöldmáltíðarsakra- menti. Við þetta tækifæri gerast flest kraftaverkin. Þetta er hrif- andi athöfn, en er þó ekkert á móti kvöldgöngunni. Hún hefst kl 8V2 þegar aldimt er orðið, og hún var framúrskarandi. Jeg horfði á hana af svölum »Basti- likans«. Þar beint framundan er langt og mjótt torg, en að baki eru skógar Pyreneafjallanna. Hálfrokkið er á svæðinu, en um- hverfis líkneski Maríu me.yjar er rafljósahaf. Skrúðgangan er nú komin yst á torgið og birtan af kyndlunum bylgjast í öldum myrkursins. Svo er snúið við og stefnt heim að Basilikakirkjunni. Hvítklæddu meyjarnar frá Tours taka sig út úr og maður getur greint orða- skil í »Ave Maria*. Þær lyfta kyndlunum og fella þá eftir hljómfalli söngsins og er ein- kennilegt á að hoifa. Ave Maria! Ave Maria! Hér er ekki verið að dýrka neinn dýrling. Það er guðdómurinn, það er kvenguðinn. Einhver sagði — jeg dæmi ekki um hvort hann var vitur eða heimskur — að stærsta glappaskot mótmæl- enda hefði verið þá er þeir hættu að. dýrka kvenguðdóminn. Slík skrúðganga og þessi hefir stór- kostleg áhrif á mann, og manni skilst betur en áður, að ýmsir slæmir taugasjúkdómar lækuist af áhrifunum og hrifningu þeirii er giípur sálarlífið og starfsemi heilans. En hvað á þá að segja um aðra sjúkdóma, eins og t. d. lungnatæringu á háu stigi og stórkostlegar andlitsskemdir af Lupus? Og þó er fullyrt að slikir sjúkdómar læknist alger- lega. Sannanirnar. Sá heitir dr. Marchand sera lítur eftir og safnar sönnunum fyrir kraftaverkunum. Hannhefir engin laun fyrir það. Jeg heim- sótti hann í skrifstofu hans, enda þótt jeg vis8Í, aö aðeins læknar fá að vera við, þá sjúklingar eru settir í bað og þegar læknis- skoðun fer fram á þeim á eftir o. s. frv. Þessarar varkárni er gætt síðan bók Zola kom út,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.