Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1926, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1926, Page 1
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. %Sunnudaginn 19. september. Þar sem grasið Ferðaminningar. HEYSKAPUR í ÞRÆNDA LÖGUM. Það hallar austur af. í Þrænda' lögum vair sólskin og þerrir. — Þegar við komum til Storlien var hráslaga veður, með regnjeljum. 1 Þrændalögum stóð sláttur sem hæst eða var nær lokið í lág- sveititin. Hvar sem ekið var norð- ur sveitina, va»r verið að slá og heyja, — óvíða reynt að þurka flatt, þó veður væri einhlítt dag frá degi. Múgarnir fjellu eins og boðar af sláttuvjelarljánum, — rauðsmári og vallarfoxgras. Þrátt fyrir allar prjedikanir og öll sáð' blöndu „recept“ er í þessum bestu grasræktarsveitum Noiregs varla sáð öðru grasfræi, en þessum tveim tegundum, enda gefa þau mesta og besta uppskeru, þar sem skilyrðin eru góð og vel að jaro- yrkjunni unnið. — Því ekki þao. — Enginn játar í verkinu, að liann sje búslóði, eða að jiirð hans sje lakari en annara, með því að velja sjer fræ, er samkvæmt töluim ti! raúnastjóranna á best við, þar sem „staðhættir eru lakari“ og „ræktun ljeleg“. Allir keppa að hámarkinu, enda skarar grasræltt Þrænda líklega fram úr öllum norðlægari sveitum Norðurlanda. Stærðar tún — 10—20 ha. gefa af sjer upp og ofan 10 þúsund kg. af hektara af skrælþuru hesju' þurkuðu heyi, Við heyskapinn þarna í lág- sveitunum eru ekki notaðar aðr- ar vjelar en sláttuvjel og drag' hrífa, draghrífan til að draga að hesjunum, þegar hesjað e*\ Ekki er það einleikið, að við íslend- ingar komumst okki upp á, að nota það ágæta verkfæri við sam- antekningu. — Líklega liafa þær draghrífur verið of gistenta.r og lclunnalegar, se(m .veyndar liafa verið á íslandi. — A einum stað sá jeg slegið með dráttarvjel — það hefir sjálfsagt verið notalegt fyrir hestana, sem hvíldu sig á meðaii; annars stiandar notkun dráttarvjela hjer sem annarstað' ar á því, að það reynist erfitt að fækka brúkunarhestunum, þó járn- hesturinn komi til sögunnair. Á LEIÐ TIL ÖSTERSUND. I Storlien er háfjallasvipur á gróðrinum — þó er bjarkastrjál- ingur eins og laufkransar um' hverfis allair mýrar, með fram klappaásunum, og upp eftir þeim, ef jarðvegur fyrirfinst. — Þó er suinarhiti svipaður þarna á þess- um slóðum eins og í hlýrri sveit- um á íslandi, það er þessi ehr staki ágætis jairðvegur á íslandi, sem gerir langtum meiri og betri ræktun mögulega, en sem svarar veðurfari landsins. Frá Storlien hallar undan fæti niður Jamtaland til „höfuðstað arins“ Ostersund. Maður verður þess lítið var — nema af hrisí' ingnum á járnbrautarvögnunum — að haldið sje niður á móti. — Landið er ásótt sljetta. erfitt aö sjá hvað sje til hafs og hvað ti! fjalla. Brautin þræðvr lægðirnar, flöt daladrög, meðfram ám og vötnuni og mýraflákum, milli skógi vaxinna ása og hæða. Skógurinn nær upp á efstu hæðir, svo í fjar- lægð virðist alt vera samfehl og endalaus skóggræn breiða. FJALLABYGÐIR Bygðin er í hlíðaslökkunum, og grœr. meðfiram ánum og vötnunum, —* þar eru hinir fornu ferðavegir, ba>ði vetur og sumar. Það sjest á túnunum og ræktuninni, að land- ið er hálendi, allhátt yfir sjó. — Sláttur er óvíða byrjaðivr. Gróðr' arfar túnanna er ekki ósvipað og á lslandi, t. d. ber mikið á snar' rótarpunti. Það er forn gróður, auðsjeð að túnin eæu sjaldan phegð og því lítið um sáðskifti. Þó eru jarðepla- og byggakrarnir allstór- ir og þriflegir, en þrátt fya-ir það þó þeir sjeu færðiir til nær árlega, verður túnið víða gamalt, áður en því er „snúið við“ og það endur' nýjað. í ölluta ám er timbur — fljót- andi tiiuburbreiður. — Skógurinu setur svip sinn á landið og lifnað- arhætti. Ut um tún og akra eru smáhlÖður hlaðnar úr ótelgdum trjábolum, og þaktar klofnum trjám, og alstaðar um alt ræktað land — og sumstaðar um mýrarn- ar, þar sem slœgjur eru — úir og grúir af timbur-hesjum. Það cr ekki notaður vír í hesjurnar, ba'ði staurar og langbönd eru úr timbri. Sumstaðar standa þessar hesjur órótaðar frn ári til árs. Sumstað- ar eru þær tekna<' niðnr árlega, efniviðnuin er hlaðið í kesti lijer og þar um túnin, því hvergi eru hesjurnar keyrðar heim á liaust- in. Það er líka óþarft, það er auð- velt að endurnýja |ner, bara að ganga í skóginn, — af nógu er að taka. Timbrið er hendi næst og ódýrast, hvort heldur er til húsa- efnis, eldneytis, í hesjur, girðing' a*- eða í lokræsi! — Já allar girð ingar eru skíðgarðar og ekki spar- að efni til þeirra. Yeðrið bátnar cítir því aew

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.