Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1926, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1926, Blaðsíða 5
19, sept. ’26, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS S ■BTV.Æ í sarareid til Kollafjarðar. Hestamannafjelagið ,,Fákui*“. — Myndin tekin hjá Hljómskálanum áður en lnpt var á stað í g s Kollafjarðarförina. Alt frá þeim tíma, er land vort bygðist, hafa Islendingar haft hinar mestu mætur á liest- um. 1 fornöid voru hestar táldir með þeim lielstu ge#.*semum, er höfðingjum sæmdi að gefa og þiggja. Þá var líka lögð alúð vi'ð hestakynbætur, eins og víða kem- ur fram í sögum. Á niðurlægingartíma þjóðar- innar mun þetta alveg hafa lagst niður, en eigi að síður varð þó hesturinn altaf „þarfasti þjóln- inn“ og þrátt fy>rir illa og ómann' úðlega meðferð öldum saman, hef' ir íslenska hestakynið geymt flesta kosti sína fram á þennan dag, snerpu og vilja, margbreyttan gang og ótrúlega þrautseigju. Þó hefir það látið á sjá að einu leyti. Það er orðið minna að vexti heldur en hestar þei** voru, sem hingað voru fluttir í öndverðu. Stafar ]iað ið sjálfsögðu af illri meðferð og hirðuleysi um kynbætur. Það mun nær eingöngu hafa verið það kyn, er Norðmenn nefna „Yestlands- hesten“, er hingað var flutt, eu það hestakyn e»r nú mikið stærra í Noregi en hjer, og segja Norð- menn þó, að það hafi haldist hreint fram á þennan dag. Það sem nú kallar að, hjá oss. er að bæta hestakynið, og það verður eigi gert á svipstundu. — Vjer verðum að hafa þar tvent í huga, að geíra hestana stærri og viljameiri. — Þessa er hin fylsta þörf, hvort sem um reiðhesta, á' burðarhesta eða dráttarhesta er að ræða. Það getur ekki gengið til lengdar, að haga hesta«ræktinni svo sem vjer höfum gert. fram að þessu. Það verða varla mjög mörg ár þangað til vjer rekum oss á það, að markaður fyrirhesta, eins og hann e»r nú, lokast að miklu leyti. Vjer þurfum eigi, að búast við ]>ví a.ð geta um allar aldir selt 3—4 vetra úrættuð flókatryppi í stórum stíl. Sem betur fer, er vakcaður áhugi fyrir þessu máli meðal ý mr«**a manna, og hefir aðallega komist skriður á það, síðan „Hestainanna- fjelagið Fákur“ var stofnað hjer í bæ. Er það mesta furða hvað því fjelagi hefir orðið ágengt í þvi efni á þessum fáu árum, sem ]>nð hefir í:tn.**fað, eigi aðeins h.jer í bæ, heldur og út um næstu hjer' uð. Þetta er aðallega að þakka kappreiðum þeim, $em fjelagið hefir stofnað til árlega. Og sem nýjan þátt í starfi þessa fjelags má telja skemtiförina, sem það gekst fj’rir, að farin væri upp i Kollafjörð fjT.rra sunnudag. Voru með x ])eirri för flestir bestu gæð' ingar hjer í bæ og úr nærsveit- um, nokkuð á annað hundrað að tölu. Var það fríður hópur, *i is og sjá má á fremstu myndinni en eins og farnkveðið er, þá er mis* jafn sauður í .mörgu f je. Og það er einmitt vel til þess fallið að v j : in öfund þeii*ra, sem lakari eiga klára og áhuga þeirra fyrir því, að út- vega sjer betri hesta. Og það nvm eigi síst geta «rðið lyftistöng hestakynbóta, að metnaður konv ist inn hjá mönnum um það nð eiga sem besta hesta. En slíkur metnaður skapast best bar sem margir reiðmenn cw*u sanxaa komnir. Það var glæsileg fylking sem reið hjer upp úr bænum á sunnn- dagsmorgun, en hófadyuuxrinn var svo mikill að bergmálaði í htisa' röðum bæjarins. Gæðingarnir tinl- uðu og dönsnðu undir reiðmönn- unum, en fengu þó eigi að fara liraðara *en tilskilið var, því að enginn mátti vera frama»r cð i aft' ar í fylkingunni, en honum var ætlaður staður. — Hjeldu menn þannig hópinn inn að Elliðaám og yfir ])ær, í glaða sólskini. Þar var flokkurinn „filmaður“ er hann fór yfi<r ána og einnig víð' ar. Verður sú mynd sýnd hjer síðar og ga*ti, ef vel hefir tekisr, orðið ágæt auglýsing fyrir ís' lenska hesta, ef hún væri sýnd erlendis, t. d. í Danmörku og Eng' landi. Því að þótt hjer vawx eigi um kappreið að ræða, þá ætti að sjást á myndinni hinn dásulnhgi fótaburður íslenskra reiðhes*a, lyftingin og fjörið.* Kollafja»rðareyrar eru ágætur samkomustaður. Þar er nxjög fag- urt um að litast í góðu veðri, grösugt mjög og ágætir hagar í girðingu fyrir hesta. Umhverfis * Síðan hefir verið tekin kvik- ymynd af ýmsum gangi hesta og verður henni skeytt við þessa.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.