Alþýðublaðið - 02.02.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1922, Síða 1
Alþýðublaðið Geflð át af Alþýgafiolflmaia 1922 •3K Fimtudagins 2. febrúar. 27 tölublað Pað tilkynnist vinum og vandámönnum, að elsku litll drengurino okkar, Guðmundur, andaðist í nótt að hsimilí okkar, Bsrgstaðastig 22, 2. febrúar 1922. Guðný Þ. Kristjánsdóttir. Guðmundur Einarsson. Einfalt mál. Það virðist ósköp einfalt mál, að jafnaðarstefnan eigi að kom- ast á. Húsnæðisskörtinum, fataskort inum, í stiittu mili fátæktinni, eins og hún kemur fyrir sjónir t»ér f Reykjav-k, hefir verið lýst nokkuð undanfarið hér f blaðinu -af ýmsum höfundum Við jafnaðarmenn viljum útrýma þessari fátækt, og það er hægt. Þvi landið með fiskimiðum þess er nógu rfkt og þjóðin kann nógu vel að vinna störf sfn til þess, ^ð hér þurfi eng:nn að vera fá- tækur. Af hverju stafar fátæktf Hún stafar i 99 skifti af hverjum 100. af þvi, að það eru einstakir menn, .sem eiga framleiðslutækiu, ea ekki þjóðia Þessir einstöku mean hirða gióðausi af svita þjóðarinnar, en íjöldirm af þjóðinui býr við mestu fátaékt. Þjóðin á sjálf að kljóta arðinn, en ckki örfáir útgerðar me. n og heildaalar. Þetta er jafn auöjáeilið mál og það, að tveir og tveir eru fjórir. Auðvaldinu íylgir örbyrgð, eins víst og nótt fylgir degi. En eins víst og það, að dagur rennur eftir aótt, eins vfst er þaö, að jrtfnað arstefnan tekur við af auðvaldinu. Aðaimunurinn á jafnaðarstefn- unni og auðvaldinu er þó ekki það, að þjóðin fær með jafnaðar- ateinunni arðinn af atvinnurekstr- inurn, heldur hitt, að þá verður vinnan látin fara tram með al- menningshag fyrir augum. Tog- ararnir verða þá ekki bundnir við land, steinsmiðir og aðrir verka- meun verða ekki látnir ganga at- vinnulausir, meðan ekki er til nóg húsnæði. Trésmiðir vetða ekki látnir vera vihnulausir, meðan þörf tr á að srníða borð, stóla, rúm kommóður, skapa og önnur hús- gögn; skósmiðirnir vcrð§ ekki látnir verða atviuculausir, meðaa ekki hafa allir heiZfc og hlýtt á fótunum. Og þegar öllum gefst aitaf kosfur á að vinna, þá verður brátt nóg af öllu, svo aiiir geta fengið nóg, einnig þeir, sem sjúkir eru og geta ekki unnið; sömu- leiðis munaðarlausu börnin og farlama gamalmennin. Og þegar ait er orðið fult af allskonar varn- ingi, búið að byggja meir en nóg af íbúðarhúsum, skólum, spítölum o. s. frv., þá verða svo sem ekki vandræði úr þvf, því þá er tkki annað en stytta vinnutfmann, og þá er það fært, án þess að draga af dagkaupinu. En með núverandi fyrirkomulagi á þjóðfélaginu — auðtfaldsfyrirkomulaginu — er at- vinnuleysið þvf meira og neyðin því stærri hjá almenningi, því fyllri, sem forðabúrin e u. Því þegar ait er orðið fult af varn- ingi, þá er verkalýðnum sagt upp vinnunni, því þess krefit hagur auðmannanna. Jafnaðarmenn vilja útrýma fá tæktinni rneð þvi að grafa íyrir rætur hennar — kolltfarpa því bandvitkusa fyrirkomulagi sem er á þjóðféUginu nú. Auðmannaliðið — yfirstéttin — segist líka ætla að útrýma fátæktinni En hún getur ekki einu sinni gert tilraun til þes3, því það er saraa sern að grafa undan fótunum á sér. Þvf auðvaldið getur ekki átt sér stað án örbirgðarinnar, auðvaldið bygg ist á örbirgð fjöldans. Fyrir jóla hátfðir og þegar aérstök slys ber að höndurn, fyllist auðmannaliðið meðaumkun með fátækustu fá- tækiingunum. Það þrútnar ní ná ungans kærleika, og grátbóigið af meðaumkvun ryður það sig og gefur tíunda hverjum fátæklingi hundraðasta hluta af því sem hann þarfnast. Og fátæklingarnir — kúgaðir af fátækt og þekkingat- leysi — falla fram og tilbiðja þessa hálfguði. Og auðvaldsblöðln básúna út lof eg dýrð um þessa velgerðamenn — gera það sjálf eða, það sem bezt er, Íjá rúm til þess mönnum, sem fúsir skrifa um það undir nafni, f von um að náðarljós einhvers úr auðvalds- stéttinni^ skfni á þá, þó ekki sé sterkara en það, að það fylgi þvf viudill eða kaffi — það er ekki ónýtt að hafa verið boðið upp á siíkt hjá einum af þeira stórul Þegsr jafnaðarstefnan er komin á, og allir farnir að vinna fyrir þjóðfélagið, hverfur fátæktin og mnð henni undirlægjuskspurinn, sem fær menn til þess að falla fratn og tiibiðja. þá sem sletta graut f almenning til þess að biinda hann fyrir auðvaldsokrinu. Aubvaidið verður ekki til og þá heldur ekki guðfræðiskandidatar sem f mannúðaiinnar nafni viðra sig upp við það til þess að fá að vera í náðaisóiskiui þess. Ólafur Friðriksson. Saltkjöt fæst hvergi hér undir 1 kr. pundið, en í Khöfn er það boðið út f heildsölu á 115 kr. tunnan (þ. e. 224 pund) f Khöfn 26 jan. Slaturféiagið seiur tunnuna hér á. 200 krónur. Söngfiokkarinn „Freyj a“. Æfing á morgun í Alþýðuhúsinu kl. 8«/a

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.