Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Side 4
4 p.merísku, því að þeirra tala ov leprío eins o" af undirrituðu má fá nokkra hugmyHd. Ekki má í ])esíiu sambandi gleyma að minn- ast ]>ess, að hvergi í heiminum finst sá aragrúi af allskonar skottu- laknum eins og í Ameríku. Skal jeg sjerstaklega nefna t. d. chiro- prnctors. I’eir telja flest alla sjúk- dóma stafa af hrvggliðSskekkju og koma öllu í lag raeð ]>ví að hnylchja liðunum aftur í rjettar skorður og hafa þeir til þess undarlegar að- ferðir, sem sjúklingunum finst mik- ið til um. Þá eru ostleopaths eða beinalæknar. Þeir eru aðallega nudd la knar og lækna bein og liðamót bæði með nuddi, rafmagni og mag- netiséringu. Ennfremur eru Abrams-læknar, sem nota hið svo nefnda Abrams- áhald, en það er leyndardómsfull rafmagnsvjel, sem enginn skilur nema þeir(!) því rafmagnsáhrifin cru svo fíngerð að rafmagnsfræð- ingar hafa eigi getað sannfærst um að þau sjeu í rauninni nokkur. Marga fleiri skottulajknaflokkamætti nefna, og má óhætt líta svo á, að lækningar þeirra byggist því nær eingöngu á andlegum blekkingar- áhrifum. Eu hváð gerir það til ef fólkinu batnar?, segja þeir, sem aðhyllast þeirra aðfarir. Loks má geta þess, að í Ameríku gengur kaupum og sölum sá rokna- sægur af levndarlyfjum eða undra- iyfjum, að hvergi á það sinn líka (sbr. „Þar er húmbúkið þjett og ótt þæft í myllum — yfir rúmsjúka rekka skjótt rignir pillum“). Um ]æssi skottulyf má fullyrða, að undraverkun þeirra byggist því na»r eingöngu á andlegum áhrifum. Þeg- ar fólk fær að vita hvaða efni eru i þoim (og ])að er vanalega eitt- livað ódýrt efnarusl) ])á koma ])au að engn gagni. Nú má enginn halda, að fyrir ])enna Undrasæg af andlegum lækn- ingum og skrumlyfjum sjeu vís- indalegar lækningar að kevrast um koll í Vesturheimi. Langt frá því. Ameríka er heimur stór, og ])ó að fáeinar miljónir, segjum 3—5 mil- jónir manna liænist að átrúnaði skottuhekninga, þá eru 100 miljónir á móti, sem lítið gefa þcim gaum. Læknavisindin amerísku eru ein- fujtt stöðugt að eflast, meðfram LESBÓK MORGUNBLAÐSINS fyrir örlynda hjálp margra mil- jónamæririga, sem gefa og gefið hafa afarmikið fje til sjúkrahúsa og vísindastofnana. Hvert sjúkra- liúsið er þar öðru betra og sára- hekningar munu mi standa á hærra stigi í Bandaríkjunum en nokkru sinni áður. A sjúkrahúsunum verð- iii' heldur ekki yfirlcitt, annars vart, en að þar setji vísindin í fyrirrúmi og liindurvitnalækningar sjeu eftir megni fordæmdar. Jeg kom þó á eitt sjúkrahús í einni borginni, ])ar sem kertdi ýmsra kreddukenninga innan vísindamensk una og þar var það í fyrsta skifti á æfinni, sem jeg sá skurðhekni gera bam sína á undan sknrði, og mjer var sagt að liann gerði það íetíð. Það var gömul kona, sem liann adlaði að skera. Þegar liann hafði þvegið sjer og var tilbúinn lagði liann vinstri hendina á kvið konunnar, en hjelt hnífnum í hinni. Síðan bað hann stutta bæn og bað drottinn að blessa verkið. Mjer fanst satt að segja, að það eiga eitthvað illa sanian Jiárbeittur Imífurinn annarsvegar og bænin liinsvegar en datt þá í hug „Abrahams dýrðardæmi“ og lnigs- aði svo — „Jæja — nú skulum við sjá livort þessi skurður gengur ekki langtum betur en hjá okkur liinum, sem sleppum allri bænargjörð og bít- i'm á jaxlinn!!“ Xei — viti menn. Kkurðurinn gekk illa og klúðurs- lcga og tók langtum lengri tíma en venjulegt er. Það var mesta lán að gamla konan liafði ekki mein af og ekki sannfærðist jeg í þetta skifti að bæn va*ri gagnleg við skurði. Framli. Frá Mars. Nýjustu rannsóknir. Langt er síðan stjörnufræðing- arnir beindu sjerstakri athygli að jarðstjörnunni Mars, en aldrei hafa rannsóknirnar verið reknar af jafniniklu kappi og í haust. Þá var Mars næst jörðu, eða i 69 md‘ jón km. fjarlægð- Þessar rannsókn ir háfa to’kist fnrðn vel. vegna 9. jan. ’27. þess að bæði gufuhvolf jarðar og Mars hafa verið björt. í stjörnuturninum í Trepow hiá Berlín voru teltnar ótal myndir af Mars og þær síðan stækkaðar eins og framast mátti. Mönnúm hefir jafnan verið mest um það lmgað að reyna að komast að rann um livort Mars sjc bygður skyni gæddum verum. En það er eigi hlanpið að þvi, vegna þesss hvað vegalengdin milli hnattanna er mikil — 69 miljón km. Til samanburðar má geta þess. að frá jörðinni til tunglsins eru aðeins 384.400 kílora. — Ef menn ættu að geta greint lifandi verur á Mars, þyrftu þær að vera 3 km- á liæð. Margir stjörnufræðingar álíta að Mars muni bvgður mönnum, og bera l>að fyrir sig, að loftslag sje þar mjög svipað og í fjallalönd" um á jörðunni, ljett og heilsusaui- legt loft. Svo eru það „skurðirnir“ á Mars, sem revnt hefir verið að rannsaka sem best. Stjörnufræð* ingar í Beriín þykjast nú gcta sagt um það með nokkurri vissn, livað skurðir þessir sje stórir. — Telja þeir þá 80 km. breiða og 600 km. langa. Telja margir lík- legt, að skurðir þessir sje manna" verk, sjerstaklega vegna þess livað ]>eir eru jafnbreiðir og reglulegir. Og merkilegt er það, að svo virð- ist, sean allir þessir skurðir sje gerðir með það fyrir augum, að greiða fyrir sajmgöngum milli út- hafahna. Og fyrir Marsbúa ætti slíkir skurðir að hafa meiri þýð- ingu heldur en skipaskurðir á jörðunni hafa fyrir sartigöngur hjer, vegna l'ess að á Mars þekur jarðlendi 73 hnattarins, en á jörð- unni ])ekur sjór % hluta hnattar' ins, Skurðir þessir enda aldrei inni í landi, heldur ná frá hafi ti! hafs, en þar sem ]>eir mætast inni í landi, eru vötn, sem virðast til- búin, því að þau eru ferhyrnd og jafnhliða. Skurðir þessir ná þvert og enclilangt yfir þann hluta Mars, sem er sýnilegur af jörðinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.