Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Side 7
0. jan. '27. LE8BÓK MORÖUNBLAÐSINS 7 Hlnti af vinum öUjcxjmslukjaUamnum. Frú ísvjclarúminii í iiUjerðinni. öl á ári hverju. Hvað viðvíkur framtíðarhorfum m'eð ölframleiðsl i hjer, þá er ólíku saman að jafn i 0" í útlöndum. — Að visu má gera ráð fyrir, að hjer megi reka ö' gerð raeð sæmilegum ágóða, en um uppgriþa atvinniwekstur er hjer ekki að ræða. Aðstað-an er miklu lakari hjer en erlendis ao flestu leyti- Fyrst og fremst ber að taka tillit til þess, hve ölmark- aðurinn er takmark.iðnr. Kaldara er hjör en víðast hvar annarstað- ar og svo er aðeins um óáfenga ölframleiðslu að ræð.n. Vínanda hámarkið í ölinu er meira að segja svo lágt, að varla verður geit sæmilega bragðgott Pilsneröl. Það er um gersveppiaa eins og aðra.r lifandi verur, þeir verða að liafa mat sinn, en engar refjar, og greiða fótV'ið með því að ger.a ölið bragðgott. Væri vínanda hámarkið örlítið fært upp, mætti gera hje: ágætis öl, sem að líkindum vki ölnotkun með mat að allmiklum mun, og drægi senuilega úr Spán- arvíns sölunni. — Ekki þyrfti að auka áfengismarkið meir.a en svo, að það jafnaðist á við þann vín- anda, sem var í „Mörk Carlsberg“ ölinu hjer á áranum, sem Temp! ar.?a' og aðrir góðir menn drukku, án þess að verða ölvaðir- — Auk hínnar takmörkuðu ölsölu sem getið er um, þá er annar annmark.i, sem íslensk ölgerð á við að stríða, og það er strjá Ibygð kndsins. — Flutningsgjöld eru dýr og það sem verra ar, að samgöngur eru ófuli- nægjandi. Fyrir þá sök er óunr flýjanlegt að eiga afarmikið aí flöskum og öðrum umbúðum, cn mikið meira verð er í þeim fólg- ið en ölinu. Salan gengur venju lega þannig út um landið, að öl- umbúðirnar komast elcki oftar í umferð en einu sinni og tvisvar á áirá Ymsa.r fleiri ástæður mætti færa til vitnis um hve miklu erf" iðara er að reka ölgerð lijer en víðast hvar erlendis. Samt sem áð- ur á Ölg. Eg. Skallagrs. að lifa BÓKARFREGN. Svámi Vivekanandu: Starfs- rakt. (Kanna-yoga). AUa fyx'irlcstrar. Jón Thorodd- scn oy Þórhcryur ÞórÖar- son þýddii. IicykjarU; V)2C>. Mjer var mikið fagnaðarefni að sjá þennan gamla kunningja í ís- lenskum búningi. Fyrir átta árum rakst bók þessi upp í hendur mínar cg jeg lærði meira af henni einni. en flestum hókum samanlögðum. er jeg hafði lært til þ'es's dags. Hún og færast í aukan.a, því að varla verður til minna ætlast en að vjer gerum sjálfir mat og drykk eftir þÖrfum. Loks vil jeg madast til þess, að menn verði á verði um þetta mynd arlega atvinnufyrirtæki, ]iví ]við er enn þá á bernskuskeiði, og skuldunuin vafið, en talsverðar Hkur eru til þess að ölgerðin geti síðar orðið góður gjaldandi, ef hlynt er að henni í byrjun. Sama er .að segja um öll önnur innlend iðnaðarfyrirtæki. Vjer verðum ao líta í kringum oss áður ep fest erg kaup á erlendum vamingi, ef unt er að fá hann hcima fyrir, því hollur er heima fenginn baggi. varð mjer lykillinn að ýinsum leyni hólfum í Bliagavad-gita, liinni heil* ögu -ritningu Karrna-yoga, sem jeg var þá að brjótast í gegnum af skilningi, seni stóð í öfugu hlutfalli við forvitni mína. Ilún skýrir þar ýinsa liluti, sem mestir virðast leyndardómar vestrænni sál. Jeg skal taka |iað fram, að íncnn þurfa ekki að vera neinir sjerstakir hvllendur austrænna fræða t il að hafa full not Ktarfsræktar. Karma- yoga er ekki trú í eðli sínu fremur cn aðrar tegundir yoga. Alt yoga

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.