Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 2
114 LkSBÓK MoRGUNBLADSÍKÖ petta var einn aí' merkilegustu fuml um okkar. En á hverjuni degi fausl eitthVaö. pað voru ýmist rúnasteina- hvot, smápartar af kötlum og kerum nieð alskouar útflúri á. Er við vorum búnir að grannskoða rústiua af sjálfri biskupsstofunni, höfðum við fengið glögga hugmynd um menningu þá og mentalíf, sem þama hefir blómgvast og dafnað. Við sáum fyrir hugskotssjónum vor- um biskupana ganga í fullum skrúða úr biskupsstofunni til kirkju, eftir steinhellunum, sem slitnar hafa legið þarna eftir margra kynslóða uniferð. Fyrir eyrum okkar ómar hljómur kirkjuklukkuunar miklu, sem svo oft er getið um í fornritum. Fundið höf- um við mörg brot úr hentai. Frá smiðjuuni heyrast hamarshögg- in, því starfið er margt ,á biskups" búinu. Og út uni víða velli er búfjen- aður á beit. í fjósunum voru básar fyrir 200 nauta. Við rennum augum yfir rústirnar, og hverfum aftur til nútímans. Sú spurning vaknar: Hvað liefir orðið þjóðfjelagi þessu að aldurtila. Dr. Nörlund hefir einsett sjer að leysa úr þeirri spurningu. Sem viðurkenningu fyrir þetta vís* indastarf sitt liefir dr. Nörlund hlot- ið 2500 króna viðurkenningu, og eru það þau verðlaun, sem veitt eru úr Carlsbergssjóði einu sinni á ári, á afmælisdegi gefandans Carl Jacobsen 2. iuars, þeim dönskum vísindaroanni er skarað liefir fram úr öðrum það ár í ramisókn lista eða fornmenning* ar. Munn allir sammála um, að hann sje vel að þeirri viðurkenningu kom- inn fyrir hinar dæmalausu rannsókir ir sínar í Grænlandi. Óskandi er, að dr. Nörlund endist líf og heilsa ti| þess að framkvæma enn meiri rannsóknir þar vestra, því að af öllum þeim, sem ekki eru Is- lendingar, er honum mauna best trú' andi til þess. Og þótt það ætti að vera þjóðmetnaðarsök fyrir Islendinga að fá að rannsaka sjálfir fornleif- arnar á örænlandi, þá munu þó flest' ir unna dr. Nörluuds þess af heilum hug, að honum megi takast með rann- sóknum sínum, að grafa úr skauti jarðar í Grænlandi enn þá dýrari sögulega fjársjóði, en hann hefir enn fundið, og að honuni megi auðnasí að finna lykilinn að því leyndarmáli hvernig á því stóð, að íslenska kyn' slóðin þar leið undir lok. Strönd á Meðallandssandi. Frásögnin um fund þenna eftir Aage Roussell er á þessa leið: pað var seinni hluta sunnudags. Bjart og kyrt var veður að vanda. Raklev safnvörður lá á maganum í norðurhluta dómkirkjurústariimar og rótaði í moldinni með matskeið. Jeg stóð við teikningar og Nörlund gekk „um gólf“ og var liugsi. Alt í einu lirópar Raklev upp yfir sig, og gefur til kynna, að hann hat'i fundið eitthvað merkilegt. Við hlaup’ um til hans. Niður í lítilli holu, sem hann hefir grafið með skeiðinni, kom- um við auga á eitthvert bein. Pað er útskorið. Með ákaflega mikilli varúð eru sandkornin týnd utan af því. Petta var þá húnn á biskupsbagal. pað var ógleymanleg sjón, að sjá þenna dýra grip koma fram í dags* ljósið, eftir að hafa legið í mold í 700 ár I Húnninn er fagurlega útskorinn — úr rostungstönn. Bagallinn lá yfir hægra upphandlegg biskupsius. Við komumst brátt að raun um, að húnn- inn var svo lítið skemdur, að hægt myndi að koma honum ósködduðum á safn, og geynia hann þar. Um kvöldið tókum við til fornrit' anna, er við höfðum meðferðis, til þess að gera okkur grein fyrir, hver þessi biskup myndi vera. Dr. Nörlund hjelt langan fyrirlestur um það, hve fundur þessi bæri vott um mikla menu ingu á hinu forna biskupssetri. Haun benti einnig á, að af fundi þessum tuyndi vera hægt að ráða það betur en áður var, hvenær dómkirkjan hafi verið bygð. Við gerðum dálítinn stokk utau um hagalshúninn, og heltum parafíni í stokkinn, svo um liann myndaðist fast taiót. paiinig um búinu var hægt að lioma honum heim. En ekki var alt búið enn. Eftir var að vita, hvort biskupinn hefði haft hring á hendi, og hvort meira væri eftir af bagliuuiu. pegar við vorum komnir niður að höndunum, fundum við rauðan gull- hring utan um fingurbein. Bagall- inn lá skáhalt niður að vinstri fæti. Hann hafði járnvar í endann. Leifar voru jafnvel eftir af skóm biskups- ins. Var það þó aðeins brúnleitt efni, sem við gátum ekkert áttað okkur á eða gert við, nema stevpt utan um það parafíni, til heimflutnings. pað wrður rannsakuð síðar. Það er ekki sjaklan, að greinir ineð þessari' fyrirsogn sjá-st í blöð- nnum. Og nú síðast fyrir fáum dögum kemur fregn um það, að „'Eirikur rauði“ sje orðinn eitt af flökunum, sem „lauslientur Ægir“ leikur sjer að, að lemja og bpjót'a á þessum liættulega stað. „Eiríkur rauði“ strandaður á Meðallandssandi! Þetta kemur ó- neitanlega við tilfinningun'a, af því að þarna á í hlut íslenskt skip, íslcnskir eigendur og íslensk skips- liöfn. Þctta er fyrsta íslenska skip- ið, sem strandar þavna, en ekki er bægt að segja um( livort fleiri slík íari á eftir sömu förina. Þetta óluiipp keinur mjer til að rifja upp og skrásetja það, sem jeg veit um sldpreka fyrir Meðallands- söndum og næstliggjandi svæði um síðasta 60 ára tímabil. Árið 1867 strandaði á Koteyjar- fjöru frönsik fiskiskiita. Skipið lask- aðist mikið í lendingunni. Matvæli og annað skolaðist úr því. Sumt rak upp víðsvegar með ströndinni en sumt tapaðist að öllu leyti. Menn- irnir komust með naumindum á land, iiema einn, er druknaði. Ann- ar maður fótbrotnaði. Ofsaveður var og blindliríð. Voru skipverjar alvotir. Ekkert skýli var á fjörunni nema íslenskur bátur, sem skip- verjar hömuðu sig við þar til veðr- inu slotaði og menn komu þeim til hjálpar. 1860 stramlaöi á Fljótafjöru einnig franskt fi.skiskip. Þá var og bylur. Af því var brotinn allur reiði og möstur. Mamibjörg varð og me.st öllu bjargað úr skipinu. 1871 strandaði kaupskip frá Þýskalandi. Var með saltfarm, er fara átti til Reykjavíkur. Þetta var um jólaleytið í ofsaveðri. Menn- irnir björguðust með naumindum, ey Lu'pmr eyðilagðist.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.