Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 3
Einu eða tveimnr árum síðar strandaði í Alftaveri frönsk fisid- skúta. Menn björpuSust slysalaust og farmi var bjargaS. Þá var mik- ill snjór og ótíð. 1877 strandaði frönsk fiskiskúta austarlega í Meðallandi. Mannbjörg. 1877 strandaði í Álftaveri versl- unarskip á leið til Bíldudals — um páskaleytið. Ofsaveður var og byl- ur. Ski]>verjar koniust á land en viltust út á Mýrdalssand og dóu þar, utan 2, er komust að Ilöfða- brekku mjög þrekaðir. I\Ieðal þeirra er dóu, var Hákon Bjamason kaupmaður. Skipiö brotnaði. 1881 slrandaði á Fljótafjöru frönsk fiskislaita. Þá var slæm veðr átta, skipiö bilað, en menn björg- uðust. Einu eða tveim árum seinna strandaði í Álftaveri -norskt ski]>. Sökk það í brimgarðinum og brotn- aði í spón. Ilvort allir menn björg- uðust. veit jeg ekki. 1891 strandaði á Efrieyjafjöru frönsk fiskiskúta. Skipið brotnaði mikið, en menn björguðust. Um þetta leyti strandaði austar- ]ega í Meðallandi norskt kolaskip; menn fómst allir. 1895 strandaði enn frönsk fiski- skúta, á Skálarf jöru; skipverjar 18 björgnðust, utan einn, er dó á leið- inni til bæja. 1898 strandaði á Koteyjarfjöru frönsk fiskLskúta, „Maurice“ með 25 mönnum er allir björguðust. Mest öllu var bjargað af því sem í skipinu var, áöur en þaö brotnaði. Sama ár strandaði þýskur togari á sandrifi fyrir Steinsmýrafjöru. Skipverjar 13 björguðust allir en skipið sökk og náðist ekkert úr því. 1899 enskur togari „R. Simp- son“ st.randaöi á Skarðsf jöru. Menn björguðust, en skipið fyltist af sjó; yar þó nokkru bjargað af kolum o. fl. Tilraunir vom gerðar að bjargu skipi þessu sumarið eftir, en alt varð það árangurslaust. — Yarð að lokum að flvtja rnarga menn, er voru í vinnu viö þessar björgunar- tilraunir, landveg til Víkur, því brim hindraði samband viö skip er lá úti fyrir. Sama ár strandaði á Koteyjar- fjöru franskt spítalaskip „St Paul‘‘. Skipverjar 20 — þar á meðal prest- ur og læknir — björguðust allir. LESBÓK MORÖUNBLAÐSINS Veður var gott en þoka. Þetta skip var mjög vandað og skraut- legt og áhöfn öll liin vandaðasta, mikil matvæli og vönduð húsgögu og áhöld, en mest af því skemdist og sumt eyðilagðist, því skipið lagðist á hliðina, fyltist af sjó og brotnaði talsvert. 1900. Þýskur togari „Friederich“ strandaði á Steinsmýrafjöru. Menn björguðust og nokkuð bjargaðist af fiski og ýmsu öðru, sem í skip- inu var. Tilraun var gerö aö bjarga skipinu sumarilð eftir, en mishepn- aðist og skipið brotnaði. 1901 „Lindsev“ enskur togari strandaði á Grímstaöafjöru. Menn björguðust og talsvert af veiöu1- færum var einnig bjargaö. 1905 11. mars strandaði frönsk fiskiskúta á Ásafjöru. ðíenn björg- uðust, og mestöllu var bjargaö því sem í skipinu var. Sama ár, 13. mars, strandaði einnig á Slýjafjöru frönsk fiski- skúta. Með miklum örðugleikum tókst aö bjarga mönnunum; varn- ingi skip-sins var síðar bjargað. Bæði þessi skip brotnuðu nokkuö strax og voru síðan rifin að nokkru leyti. 1910 strandaði enskur togari, „Tomas Hamling“ á Skarösfjöru í janúarmánuöi. Einn maðiir drukn aði og annar fótbrotnaöi. Ilinir komust sjálfir heim til ba*ja. Nokkru varð bjargað af kolum veiðarfærum o. fl. áður en sldpið fylti af sjó og sandi. 1910, í nóvember, fórst þýskur logari meö allri áhöfn fram undan Landbrotsfjörum. 1910, 12. des., strandaði enskur togari „Maekenzle“ á Skarösfjöru. Menn björguöust með hjálp tveggja manna, er komu af tilviljun á strandstaðinn. Nokkru var einnig bjai-gað af munum, en fljótlega sökk skipið í sand og sjó. 1911, 20. janúar, strandaði enn enskur togari, „lTgadale“, á Steins- mýrafjöru. Skipverjar 12. Annar stýrimaður var íslenskur, Gísli Oddsson (sá, er síöar var skipstjóri á „Leifi hepim“ og fórst með hon- itm). Björguðust þeir allir. Fjórir af skipverjum lijeldu til nálægt strandstaðnum og höfðu gát á skip- inu í 18 daga. Var altaf gott veð- ur og lítið brim. Talsverðu af kol- 115 um var kastað fyrir borö og loks náðist skipiö á flot lítiö skemt og gátn þessir, ásamt tveimur mönn- um úr Meðallandi, komið skipinu til Reykjavíkur. Sama ár (í mars?) strandaði frönsk seglskúta, „Babetta“, fermd salti. Skipverjar 7 og kona stýri- manns bjiirguðust slysalaust, en farmurinn ónýttist. Skipiö var síð- ar rifið. Samn ár, 20. mars, strnndaöi við Kúðaós enskur togari, „Volante“. Skipverjar 12 (einn íslonskur) og björguðust slvsalaust. Bkijiið losn- aði nftur eftir fáa daga og komst út aftur óskemt. Sama ár, í desember, strandaði á Klaufarfjöru, þýskur togari. Menn björguöust. Ski])ið fyltist af sjó og sökk. Litlu einu varð úr því bjarg- aÖ. — 1912, seinni part vetrar, strand- aði á Þykkvabæjarfjöru franskur togari, „Corsair“. Einn maður druknaði. Ilinir, 30 að tölu, björg- uðust. Sjór kom strax í skipið, en ]>ó varö bjnrgað talsveröu af veiðar- færum, matvælnm o. fl. Fljótt sökk skipið alveg í sand og sjó. 1914 strandaði á Mýratanga kútt- er frá Færeyjum. Menn björguðust og fiski o. fl., er var í skipinu, var bjargnð lítið skemdu. Skipið sjálft var síöar rifið. 1910 strandaði á Slýjafjöru ensk- ur línuveiðari „Canisbro Castle“. Menn björguðust. Sjór kom fljótt í skipið en þó var bjargað matvæl- um, veiðarfærum og nokkru af kol- nm, og síðar rifið nokkuö innan úr skipinu. 1918 strandaði dönsk skonnorta, „Asnæs“, frá Kaupmannahöfn. 2 af skipverjum druknuöu en 5 kom- ust af. Skip þetta var fermt pappír. Fyltist það strax af sjó. Ymsam áhöldum var ]>ó bjargað og skipið síðar rifið, eftir aö sjórinn hafði brotið þaö nokkuö. 1920 strandáði á Kotevjarf iöru þýsk mótorskonnorta fjórmöstruð, „Martha“, frá Hamborg. Skipverj- ar 13 björguðust slysalaust og fund ust bráðlega í fjörunni. Farmnrinn (salt) ónýttist, en bjargaö var mat- vælum, seglum, köðlum og ýmsu öðru lauslegu, þó ekki öUu. Síðar um veturinn brotnaöi skipið og ónýttist með öllu, er í var. ,Martha‘

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.