Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 5
ingvun og lífs- og limatjóni. Nefna naá t. d. „Yeiðibjölluna“. Sömuleiöis liefir strandað á Mýr- dalssandi. En mesta hættusvféðið ér milli Skaftáróss og Kúðaóss. Hálfadauðinn Vjer stöndum öðrum fæti í landi hjegiljanna eða inni á því svæði, sem kallað er dulrænt-. Landafræðin nær ekki þangað, nje heldur rökfræðin, þó að þær sjeu víðförular og allskygnar. En stundum rofar í kynjamyndir, helst í ljósaskiftum, á þessum stöðv- um. Og þaðan berst bergmál stundum, sem lætur undarlega í eyrum hvers" dagsmanna. Vantrúaðir menn á fyrir- burði — jafnvel þeir hafa skemtun af frásögnum, sem heilbrigð skynsemi kallar hindurvitni. peir láta segja sjer þrem sinnum fáránlegar frjettir eins og Njáll gerði. En auðtrúa menn trúa í fyrsta kasti — eða láta liggja milli hluta frásögnina, einkanlegii þær furðufrjettir, sem vitnisburðir styðja. Hjer verður nú sagt frá viðburðum, sem bæði eru furðulegir og sannir, og svo merkilegir, að betur eru varðveitt- ir frá gleymsku, en læstir niðri í glötunarkistunni. Sjerhver fulltíða Islendingur kann- ast við Laxamýri í pingevjarsýslu. Aður en Sigurjón á Laxamýri og Jó' hann leikritaskáldið, sonur hans, gerðu þenna garð frægan, var bærinn nat'n- togaður og jörðin annáluð. Bærinn dregur nafn af laxinum, sem þar veið- ist í ánni. Og æðarvarp er þar mjög mikið í evjum, sem Laxá hefir í faðmi sínum. par er töfra'fagurt um að lit- ast, einkanlega á vorin, þegar æðar- varpið er í blóma. Fegurð þess blasir við augum frá bænum að líta. Og að iiðru levti er fögur útsýn um þessar slóðir. Gróið heiðarland liggur heim að túninu, og nær niður að engjai.rýri, sem liggnr í faðmlögum við túnið. — Engin skuggabjörg nje draugagil til- heyra þessum stöðvum. Jörðin hefir burði til þess að heita Sólheimar, Ljósaland eða þvílíku dýrðarnafni, svo bjart er yfir henni. pó hafa gerst atburðir að Lgxaraýri sífelt, næstliðin 100 ár, sem ætla mætti að borið hefði við í einhverj- pm forsæludalnum eða undir skugga- LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verið getur að fleiri óhöpp af þessu tagi hafi orðið þama, sem jeg man ekki eftir í bili, en hitt cr vist, að ekki er neitt ofsagt. M. K. Einnr Sigurfinnsson. á Laxamyri. björgum hárra fjalla, og segir nú frá þeim í fáum orðum. petta 100 ára tímabil hafa lang- feðgar búið að Laxamýri, fvrst Jó- hannes Kristjánsson, þá Sigurjón son- ur hans og að lokum Egill og Jóhann' es synir Sigurjóns, og nú fáein ár synir og ekkja Egils. — Alla þessa tíð, og þar áður um langt tímabil, hefir eigi tekist að ala upp kálfa að Laxamýri, nema einn, eftir því sern jeg hefi spurt. Revnt befir verið oft, en eigi tekist. Aldurtili allra káif- anna er samskonar. peir fá hryglv. á 1. eða öðru dægri, froðuvella tekur til að renna úr vitum þeirra, evrun verða afllaus og á 2. eða 3. sólarhring missa þeir líftóruna. Pegar Jóhann skáld var heima í æsku, var að hans áeggjan alin kv;ga, að vorlagi, þegar nóttin var björt. Jóhann batt um háls kvígunnar . .'j'f- spjald, dró kross á spjaldið og letr- aði á það þessi orð: „Satans óvinirnir verndi þig.“ pessi kvíga lifði og var kölluð Krossa. En eigi varð hún langlíf. — Henni var lógað, þegar hún var að 2. eða 3. kálfi. Kýrin var svo óyndi leg í háttum, að heimilisfólkið vildi. eigi við hana tæta. Stundum bölvaði liún í básnum eins og blótnevti, krafs- aði l)ælið sitt og reyndi tií að slíta sig lausa. Fleiri óhemju kæki hafði Krossa í frammi og að öðru leyti ljet hún illum látum. Eitt sinn fjekk faðir minn kvígu' kálf hjá Sigurjóni á Laxamýri, til uppeldis. Sigurjón ljet flytja kálfinn á fvrsta dægri vestur yfir Laxá, í Mýrarselið, sem er beitarhúsakot frá Laxamýri. pað sagði Kigurjón er hann fann föður minn að máli: „Jeg þorði ekki annað en flytja kálfinn burt á fyrsta dægri, því það vpr farið að snörla í honum.“ pessi kvíga lifði nokkur ár, en gafst illa. Sífelt bar á óáti í hennr.' Oft hallaði hún á í básnum, einkan- 117 lega nndan gestkomu, ranghvolfdi augunum, bljes úr nösum og gaulnði illilega. pau urðu endalok hennar, að hún fnnst lærbrotin í haganum, þar sem engin torfæra var nje nokkurs* konar hætta — í sljettri mýri. En hvað mundi hafa valdið þessum undrum? mundi sá segja, er þetta les eða hejTÍr. Af hverju skyldu kálf- arnir hnfa drepist? pnr er hnútur- inn, sem reyndar er lítt leysanlegur. .Teg læt sögusögnina leysa hann — nð því leyti sem henni er til þess trúandi. Einu sinni var fjósadrengur á T.axn- mýri, sem ekki þótti leýsn verk sín vel af hendi. Sögusögnin sú, sem jeg styðst við, greinir ekki ártalið. pess er getið, nð hnnn hafi fcngið ákúrur harðar og jafnvel refsingu fyrir hirð' ingu á kálfi eða kálfum. Urengnr tók sjer nærri aðbúðina, hnfði í heiting- um þessháttar, að svo kynni að fara, að framvegis myndi kálfauppeldi á Laxamýri takast ekki betur en sjer hefði tekist. Að svo mæltu hengdi hann sig við fjósbitann eða fjóshlöðubitann. í búskapartíð Sigurjóns á Laxa- mýri, vnr hjá honum fólk langvistum, t. d. hjón, er hjetu Jóhann og Jako* bína og virðist mjer þeim bregða fyr- ir í leikritinu „Bóndinn á Hranni“. pessi Jóhann var fjósamaður lengi á Laxamýri og Jakobína fjósakona. — Fjármaður Sigurjóns gamall hjet Jó- sep. í búskapartíð sona Sigurjóns var þar á Laxamýri miirg ár vinnukona, er hjet Soffín, eldabuska. Alt þetta vinnufólk var „gamaldags", sem svo er kallað, þ. e. a. s. lmfði enga nýja- brumsmentnn hlotið. pessi hjú sáu öll, sögðu svo frá, hlöðustrákinn. En svo var kallaður þessi sknggabnldnr, sem ætla má að drepið hafi kálfana. — pau lýstu honum svo, að hann væri í mórauðri peysu, lltill vexti og álút- ur, enda sáu þau hym helst þannig staddan, að bann var að bisa við kálfa og handleika á þeim granirnar. Að þeim fyrirburði sjeðum, tók að fær- ast lirygla í kálfinn. Og að því búnu voru dagar kálfsins taldir. Ýmsir mentamenn, sem komist hafa á snoðir um þessi „Fróðánuxdur“, bera sjer í munn og hafa borið, nð þessum fádæmum muni valda og valdið bafa sóttkveikjur, sem lifi og hrærist i fjósi eða hlöðu og borist hafi í vjt og líffært kélfannn, Sú

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.