Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1927, Blaðsíða 8
i-io t&SBÓR MORGtJNBLAÐSÍNS muni gettt barið niður heimsmeistar- ann. Og þegar eitt kappmótið er af- staðið byrjar hann að auglýsa það aaesta. pó ekki sje langt liðið síðan Gene Tunney sigraði Dempsey er Tex Richard þegar farinn að segja frá væntanlegum mótstöðumönnum Tunu- ey ’s, og er svo óspar á öfgarnar, að jafnvel Ameríkumenn fa velgju. Hjer er lítið sýnishorn af e.inni auglýsing- unni: Nýlega hefir fundist bardagafill einn nálægt norðurpólnum, risavaxiun eskímói, sem lieitir Tamschinahakano Ketehapino. Nafnið eitt nægir til þe-s að drepa mann, enda þýðir það „bjarnabaninn". Er nú verið að siði þennan jötunn, venja hann af að jeta vaselín, stearinkerti, skósvcrtu og ý.a- islegt annað, sem honum fiust mik- ið sælgæti. Einnig hcfir lionum verið gefið ólirotnara nafn og er hann kull- aður Al Genar. Faðir hans var Rússi, en móðiri.i eskimói. Hann er 195 cm. á hæð, og vegur 97 kg., þegar hann er svang- ur. Er httnn einkennilcgur í liáttum sínum. Nýlega átti hann að baða sig. Yar honum fengið sápustykki og vís- að á baðklcfa. Hunn át sápuna og lagðist síðan til svefns í baðkerinu. Harin er sterkastí maður í heimi. í kynkvísl hans eru annálaðir veiði- menn, en Gener er eini Eskimóinn í veröldinni sem veiðir vopnlaus; hanu tekur hvítabirni með krumlunum. — Hann hitti á æskuárum sínum heim- skautafura einn, sem sýndi houum helstu brögð hnefaleikamanna. Eftir það notaði Gener eingöngu hnefa- leikahögg við birnina, rak þeim utan undir á hægri kjamman svo að þeir fjellu í rot og lagði þá síðan á sleða sinn og hjelt heim. Ef björninn rumskaði á leiðinni gaf Gener honum nýjan löðrung, svo bangsi hreyfði sig ekki næsta klukkutímann. Gener syndir hraðar en nokkur selur. pað er sagt að Jack Renault (kunnur hnefaleikamaður) bafi orðið að láta nf lögregluþjónsstörfum sínum í Norður-Canada vegna þcss að liann vildi ekki verða á vegi þessa manns. Gener er svo tannsterkur, að hann bít- ur sundur hrátt nautsleður eins og brauðsneið, og þegar hann slær verð- ur hann að halda aftur af högginn, því annars er þeim manni dauðinn vís, sem verður fyrir því. Oft hefir það komið fyrir, að bann hefir gleymt að díaga af sjer og hefir Steinolíukonungurinn John D. Rocke- feller er nú 87 ára að aldri, en þrátt fyrir það er hann mikill íþróttamað’ ur, og houum þykir mest gaman að það orðið mörgum manninum að bana.. petta er nú alt gott og blessað. En svo vildi Tex Richard það óhapp til, að Gener beið ósigur fyrir mjög lítilfjörlegum hnefaleikamanni. pað gátu Ameríkumenn ekki fyrirgefið og nú hefir skammahríðin dunið á Tex Richard fyrir ósvífna lýgi í auglýsingum, falsanir og „vörusvik.“ En hann lætur það ekki á sig fá. Segir að ósigur Gener stafi af því, að hann hafi haldið svo mikið aftur af sjer, virst mótstöðumaðurinn svo væskilslegur, að hann hafi varla þorað að koma við hann, enda hafi Richard lagt ríkt á við hann áður að hann mætti ekki drepa hann. — Hinsvegar muni haun ekki leifa af þegar hanu mæti Tunney, og muni honuiu vissara að vátryggja sig vel fyrir slysum og örkumlum áður en haun mæti „jötninum frá norður- heimskautinu." En almenningur vill ekki meira en svo trúa Richard framar Er bú- ist við að gengi hans fari að minka úr þessu, og að honum takist ekki jafn greiðlega og áður að sópa doil- urunum úr vösum almennings á nœsta Uliefaleikamóti. Eu aðgöngu- „golf“-leik. Hjer er mynd af gamla manninum, þar sem hanu er að kenna litlum dreng þessa fögru og skemti' legu íþrótt. miðarnir að þessum mótum hafa verið seldir fyrir stórfje, marga tugi dollara hver og hafa þó fengíð færri en vildu. Mynd þessi er úr hinni stóru og fögru Grænlandskvikmynd, sem Knud Rasmussen tók í fyrra og er hún af hinum ameríkska „Cowboy“ ásamt einu af bjarndýrum þeim, sem hanu veiddi með kastslöngu. íaafóliJtti'árfentBmiBJa h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.