Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1927, Side 2
LESBÓK MORGUNBLAÓSltfS 1 .yt þeir ekki við' alt ráðið. Margt er - sveitafolki þykir súrt í broti, ef það getur ekki apað tískubreyt- ingar kaupstaða í klæðaburði. Bændur hafa aldrei haft gagn af* þess háttar auðniýkt. Lítuiu á iífernið og hugsunarháttinn, þar sem ferðamannastraueur'.nn er inestur. Nú rofar til. Umbætur og erfiðleikar. Á síðustu tímum gera straurn- hvörf vart við sig í þessuui efnum. Sveitafólk er íarið að sliilja betur hvað til síns friðar heyrir, og kaupstaðafólk lítur nú öðrum aug uni á landbúnað og þýðing hans,( fyrir þjóðina, en alment gérðist fyrir einum mannsaldri. Þó á' það enn langt í land, að bændur vorir og sveitafólk sje búið að jafna sig eftir þá miklu umbreytingaöl'i.u, seni valt inn yfir landið í kj Ifar nýrra lífsskoðana, nýrrar verka- skiftingar og vöruflóðsins inikla sem heimsverslunin beindi liingað. Um tíma tók Ameríka og kaup- staðirnir við allri fólksfjölguninni. Bn um leið dró úr framleiðslu landbúnaðarins. Nú þegar leiðirn- ar lokast „upp yfir fjöllin háu“, verðum við að leggja meiri rækt við landbúnaðinn en gert hefir verið á tímabili. Að sumu leyti stöndum við ver að vígi en áður. Ilið óbrotna Iít' sveitabænda er óðum að hverfa, kröfur til lífsþæginda hafa vaxið að miklum mun, Og æskulýðurmn þolir nú eigi þvingun og aga, og er ekki eins verkvauur og áðvsr var. I/ r í Það er enginn hægðarleikur að byrja á að vinna bakifcrotnu, et'tir að hafa velkst í hóglífi og braski. Bn hjer er nauðugur einn kostur. Sem betur fer böfum við á síðari árum fengið ýmislegt í lieudur. sem Ijettir undir með bændum v’ ræktun landsins, svo sem tilbúna áburðinn, er styður að aukinni fraoleiðslu, Saga síðustu 30 áranna sýnir að bændur vorir eru farnir að þekkja sinn vitjunartíma, eftir volkið fyrir aldamótin. Þó er margt enn í óvissu. Enda þótt búfræðingar og búnaðarfrömuðir vinni með ákveðið mark fyrir aug- lim, eftir ákveðinni braut, þá geta það sem áhrif liefir á laudbúnað- inn, sem er algerlega fyrir utan verkahring bændanna. Og jafnvel innan bændastjettarinnar er einn 'mikla iirðugleika að vfirs-tíga. » Búnaðarframfarir koma bestu sveitunum að mestu haldi. Fólk flýr útbeitar- og útkjálka- sveitir. Bitt með öðru er það, hvg skil- yrði lands vors eru mismunandi. Víst er um það, að búvísindamenn og aðrir hafa unnið að margskon- ar umbótum á sviði landbúnaðar þessi síðustu G5 árin. Bændur liafa nú betri verkfæi-i en áður, betri búfjenað, þfoskamniri nytjajurtir; þeir hafa nú kjarnfóður, og auk þess er leyst úr áburðarvandræð- unum. Bn þess verður að gæta, að framfarirnar eru miðaðar við ný- tísku landbúnaðinn, þann búnað, sem rekinn er á ræktarjörð, en ekki ránbúskap útbeitar og út- slægna. Láglendissveitirnar taka við um- bótunum. Þar kemst nýtísku bún- aður á legg, með afurðasölu allan ársins hring. Þar i'ær Jand'búnað- urinn á sig nýjan svip. Bn sam- tíinis berjast menn í útkjálka og afdalasveitum fyrir tilverunni, og eru þar í hinu niesta öngþveiti. Þar eru menn líka nauðbeygðir til að breyta til með útheyskap- inn, og annað sem ekki svarar kostnaði. En ræktaða landið er þar of lítið til þess að bændurnir geti lifað á afrakstri þess. Rækt- unin er dýr. Hún tekhr sinn tíma. -lafnframt vaxa kröfur fólksins. Það heimtaj- nýjar vörur, nýjan varning, fjöhnenni, tilbreytni, og verður óánægt með sitt hlutskifti — flýr frá öllú saman. Bnn er sífeldur straumur til kaupstaðanna. Bnn fækkar í út- beitarsveitunum. Við og við he\V- ist um, að býli leggist í eyði. í smágrein í blaði einu stóð nýlega að í vestri Agðasókn hafi 46 jarðir og 27 smábýlí lagst í eyði á síðustu 50 árum. Slík dæmi eru víða. • Þá kemur það til greina, að margt er í Npregi um atvinnu- greinar. Bændur sinna því ekki búum sínum með óskiftum huga. Það eru í raun og veru tiltölulega fáir bændur í Noregi, sem stuníla ekkert annað en búskapinn. Þeir stunda skógarhögg, fiskiveiðar, farmensku. Oft er erfitt að segja hvað er aðalatvinnugrein þeirra og hvað eru aukagetur. Verkaskifting, starfsmannabákn, tvískinnungur og stefnuleysi. En á þessari stóriðjuöld, eru komnar margar nýjar at'innu- greinar til, auk verksmiðjuiðnað- ar:’ns; atvinna sein stendm' að ýmsu Jej’t-i í sambav.u' við Jand- Jjúnaðinn. Það eru t. d. flutningar á sjó og iandi, ferðanuumafylgd- ir, greiðasala. Þá má ne'na ýms ".ópbiber störf í sveitastjórn, við kenslu og því um líkt. Það er ekki að ástæðulausu, að bændur kvarta stundum undan starfsmannafjölda og embættabákni. Á þetta rót sína að rekja til verkaskiftingarinnar. Ætla mætti að verkaskiftingin liefði orðið til þess, að bændur-dr gætu lielgað búnaði óskifta krafta sína. Þetta hefir- átt sjer stað :jð sumu leyti. Tii dæmis liafa margir sjávarbændur, sem áður voru, hætt með öllu að stunda sjó, og látið sjómennina eina um þaý. Búnaðarskólar vorir gera og það að verkum, áð við eignumst flev'i Og fleiri bændur, sein stunda l'md- búnað með lífi og sál. ‘ Bn til þess þarf hug og djörf- ung, framsýni, festu og þekkingu á starfinu, að fleygja öllum út- vegum úr hendi sjer, og gefa sig einvörðungu við búskap. Á ineðan fjöldi æskumanua, er alast _ upp í sveitunum, leita út fyrir svið landbúnaðar, leitast við, er tækifæri býðst, að smjúga aðr ar leiðir, þá er hætt við, að þeir se-m eftir sitja á ,gömlum tóftum' verði á báðum áttum, og stundi at- vinnu sína með hangandi hendi. Þessi tvískinungur er eitt alvar- Jegasta böl þjóðar vorrar. Hann stafar frá hinu mikla umróti á sviði atvinnulífs, stjettaSkiftinggr og menningar yfirleitt. Hann sýnir okkur, að siðir sveitan'ia, og erfðavenjui' leggja ekki lengur bönd á æskulýðinn. Fyrr á tímum ólust unglingar sveitanna upp í skjóji skyldmenna sinna. Infsskoðun þeirra og lífs- starf varð aldrei mjög frábrugðið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.