Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1928, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1928, Blaðsíða 5
LESBOK MQBGUNBLAÐSINS Xa'.ri til þess. að hlaupa úr honum á land, en þau tækifæíi notuðust svo vel vegna ])ess a8 báturinn hr.fði ljóskastara 05» að hann var í lagi. Lvsti hann þeim fjelogúm .Tón Vifrfússön. svo að þeir sáu hvar fótfestu var að fýj í bjarginu. Að öðrum kosti m-inwtn þeir sennilega aliir hafa farist þarna. Enginn þeirra meidd- ist að mun nema formaðurinn; hann slasaðist nokkuð á hendi. Það var um kl. 10% að bátuirinn fórst og þeir fjelagar komust á land. En þótt þeir hefðu sio]>pið úr bráðasta háskanum, var útiitið ekki glæsilegt. Þeir voru þarna framan í 20—30 faðma háu bjargi, en hyldjúpur sjór við fætur þeirta og gengu brotsjóir upp í bjargið. Komust mennirnir þó undan þeim með því að þreifa sig áfram í myrkrinu upp á svo háan stall, að sjór náði þeim ekki. En allir voru þeir þó holdvotir frá hvirfli til ilja. Veðrið hjelst nokkurn veginn hið saina, livast og kalt og gekk með byljum. Stóð beint upp á þarna og hafði hlaðist svo mikill sr.jór í bjargið sem þar gat tollað. Svigrúm var ekkert fyrir þá fje- laga til þess að geta haldið á sjer hita og gerðist því brátt ill líðan þeirra. Hjengu þeir nú þarna fram- an í bjarginu alla nóttina, þangað til^ór að birta af degi. Voru þeir þ$*að vonum orðnir þrekaðir og dasaðir og sumir munu hafa verið langt leiddir. Þegar birti sáu þeir hvar þeir yoru staddir, en, ekki varð útlitið glæsilegra að heldur. -— Þeir voru staddir i bjargi á ]>eim stað, þar sem ófært hefir verið talið áð klfía það og enginn hefir klifið í manna minnum. Á bjargbrún hafði hlaðist svo mikill snjór, að litlar líkur voru til þess að menn úr láúdi gæti sjeð þá að öfaú. Og éhn mihni Íík- ur voru til þesS, að eftir þeim yrði tokið af sjó, því að þarna erti ekki skipa nje bátaleiðir, enda ólíklegt að nokkrum kæhli til Íiugar að ieita þéirra á þessum stað. Voru pví mestar iíkur tii þess að ]>eir mundu þarna beinin bera, nema einhver þeirrá gæti komist upp bjargið og sótt, hjálp. En hver vav svo frækn að liann t.reysti sjer til ]>ess? Það var bersýnilegur lífs- háski fyrir hvern mann, hversu vel sem hann hefði verið fyrir kall- aður. En nú var líðan þeirra svo, sem áður er lýst og svo miki'.l snjór í bjarginu, að ekki sá hvar handfestu eða fótfestu- var að finna. Eiður kom nii að máli við Jón Vigfússon, og spurði hann livort hann mundi treysta sjer til þess að klífa bjargið. Var Jón eltki frá því og lagði nú á stað. Gekk hon- um svo greiðlega, að furðu sætti og fær enginn maður skilið í ]>ví hvernig honum tókst að koinast upp á brún, eins og ástatt var, að öllu leyti og maðurinn alveg óvan- ur fjallgöngum— hefir ekki geng- ið í kletta síðan hann var lítill drengur. En upp hamarinn snjó- sljettaðan og líklega hartnær ]>rít- ugan, fór hann, lielkaldur og blaut ifr, svo Ijett og fimlega, að hann var kominn upp á bjargbrún eftir svo sem 10 mínútur. Fór hann nú heim til bygðar og sótti hjálp. — Voru ]>á sendir þaulvanir sigmenn á vettvang. Fór einn þeirra í festi niður til þeirra í bjarginu og hjálp- aði þeim að binda sig á rjettan hátt í festina, því að enginn þeirra hafði vanist sigi. Komust þeir allir klaklaust upp bjargið og til bygð- ar og var hjúkrað þa'r svo að þá sakaði ekki, ]>ótt þeir hefði lent í þessum svaðilförum. Jeg er sammála sjera Ólafi ól- afssyni um það, að slíkt vaskleika- verk og framaverk, sem Jón vann þarna, á það fyllilega skilið, ^ð 69 það sje viðurkeot rækijega. Til frekárí skýrihgar á' þvl hvað hjer er uin éinstakt afrek að ræða, skal jeg geta þeSsa • NokkUrU eftir atburð ]>ehnáH, reyhdú bestu sigmenn í Vestmahha eyjum — (þeir eru annálaðir fvi*- ir fimi sína, eins og allir vitaj, áð klífa bjargið á j>eihi stað, sélii JÓH fór up)>. \'ar bjargið ]>á shjólaust; og j>eir vel fvrir kaílaðir. Éh þeir urðu að gefast upp. Jón Vigfússon er fæddur að ITolti í Vestmannaeyjurn hinn 22. júlí 1907. Foreldrar hans voru Vig- fús Jónsson frá Túni og kona hans Guðleif Guðmundsdóttir Þórarins- sonar frá Vesturhúsum. Guðmund- ur í Vesturhúsum, afi Jóns, var afburða brattgengur og merkis- rcaður hinn mesti. Vigfús Bergs- son, langafi Jóns var einnig ágæt- ur fjallamaður, sem svo er kallað, og eins Bergur faðir lians. Var Bergur mesti afreksmaður, ba’ði á sjó og landi. Fekk hann fjórum sinnum heiðurspening frá Dana- kopgi fyrir björgun úr sjávar- háska. Má af ]>essu sjá, að Jón er vel ættaður, enda kippir honum í kvnið og er enginn ættleri. Árni Óla Smælki. Fátítt slys vildi til í Þrándheimi nýlega. Bifreiðarstjóri nokkur var kominn upp í bifreið sína og ætl- aði að setja vjelina á stað, en er það tókst ekki fór hann út úr bif- reiðinni og setti vjelina á stáð með sveifinni að framan. En hann gætti þess ekki, að vjelin var á „gear“ og um leið og hún fór í gang, rauk bifreiðin áfram og yfir bifreiðarstjórann og slasaðist hann talsvert mikið. — Jeg segi þjer það satt, að hann Louis er dóni. — Hvers vegna segirðu það? — 1 rúma viku hefir hann sífelt verið á hælum konu minnar, og í gær bað hún hann að strjúka með sig, en þá peitaði hann því, þorp. arinn!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.