Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.1929, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.02.1929, Blaðsíða 6
62 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 01 o g ö 1 Eftir E. ■ r •• ■: ■ ■ -)••■ — Hvað er öl ? Eifis og kunnugt' er, er ölið framleitt úr vatni, malti og humli'. Þat5 er látið gera og til þess er notað vínandá-ger. Þegar það er drukkið, er þáð í Hfegri eftirgéruri. í öli ér minstur vín- andi állrá áfengra drykkja. Að meðaltali éru í öli 3 af hundraði af vínandá miðað við þurigá, ‘ eða ‘S,rlo af hundraði; miðað við rúm- raál.'Öl getur tæplega verið skað- légt, éf þéss ef neýtt í hófi. Ölið héfir 'verið- nefnt „hið fljotandi bráuð“ og er þáð í'rarinirini. Einn litri öls, án tillits- til hiriria ýmsu afbrigða þéss, inriiheldur 50—100 gr. þurefiii. Það skiftist í a) eg’gja- hvítuefni 3—# gr., b) sölt, sjer- staklega phosphorsúr sölt; sem eru nauðsynleg fyrir líkamsbyggingu vora, c) maltextrakt} sem er ráð- lagður sjúku- og hressingarþurfa fólki og er þekt næringarefni og styrktarmeðal, . c) kolsýru, sem örvar og bætir meltinguna. Auð- vitað mætti framleiða þessi efni á édýrari hátt, en mennirnir hafa altaf sóttst eftir næringardrykk, sem einnig væri nautnadrykkur. 1 ölinu er hið nauðsynlega samein- að hinu þægilega á mjög.fullkom- inn hátt. Þetta er aðallega fólgið í hinum sjerkennilegu samböndum kolefnanna, saltanna, vínandans og kolsýrunnar í því. í einum lítra öls er jafnmikið af kolefnum og í 150 gr. af brauði. Jafnmikið af eggjahvítuefni og í 60 gr. af brauði, eða 120 gr. mjólkur eða 25 gr. af kjöti. Þetta sýnir hina þýðingarmiklu eiginleika ölsins bæði sem næringar- og nautna- drykks.' í kaffi og te. er ekkert næringargildi. Eins og eðlilegt er, er ölið vara sem geymist illa. Rjett meðferð hefir því mikla þýðingu fyrir gæði ölsins. Þessu er- þó ekki veitt at- hygli sem skyldi. Yenjulega er öl- gerðarmanninum kent um galla á ölinu, enda þótt þeir komi oft af rangri meðférð á því, eftir að það fór frá ölgerðinni. Þegar ölið er í ölgerðinni, er það geymt í ís- drykk j a. eister. kjallá’ra. Nú kemur það til neyt- andans eða kaupmannsins, sem geýmir það á heitum stað eða þar sem ka-lt er 'á nóttu en heitt á degi; stundum skín sólin á flösk- urnar. Afleiðingin verður, að köl- sýran skilst frá ' ölinii, streymir burt og myridar froðu þegar flask- an er opnrið. Þegar ölið er komið í glasið, er það búið að missa eitt aðáléfnið og er „dautt“ og bragð- láusti Ef sól skín á flöskurnar fær ölið svonefndan sólsting. Þá er sýru- og remmubrágð af því. Ekki má heldur gleynia glasinu, ‘ sem drekka slcal úr. Sje notað glas, sém staðið hefir í heitu herbergi eða heitum skáp og ölinu helt í það, fer eins og áður, að kolsýr- ar losnar við hitabreytinguna, og st’órar froðubólur myndást, hjaðna og kolsýrán tapast. Ölið er ,dautt‘ og brágðlaust. Margt fleira ber að áthuga: Oft er það, að ölglösin eru skoluð úr vatni, sem lengi hef- ir staðið í skál og mörg.glös hafa verið skoluð upp úr, svo vatnið er orðið gulleitt af ölslöttum. Ekki er að kynja, þótt ölið bragðist ekki vel úr slíkum glösum. Þetta á reyndar við á véitingahúsum er- lendis. Sennilega mun þetta ekki eiga sjer stað hjér. '— Hversu oft er ekki góð flaska af' öli skemd með því, að ölinu er helt ákaft í glasið, svo það freyði sem mest. Hjer fer eins og áður, að kolsýr- an losnar. Enn má nefna einn ó- sið: Við f jörugar samræður —• eða af ásettu ráði — er glasinu hald- ið í heitri hendinni og ölinu gutlað til í því. Glasið volgnar frá hend- inni, ölið volgnar og nrissir bragð. Allir þessir smámunir hafa mikla þýðingu fyrir öldrykkjuna og ætti sá( sem ekki vill skemma fvrir sjer ljúffengt öl, að gefa þessu gaum, svo liann fari ekki á mis við þá ánægju, sem gott öl getur veitt. Rjett meðferð., Geymið ölið á svölum stað, þar sem jafn hiti er, ca. 8—10 st. á C., og sólin nær ekki að skína á það og frosthætta er ekki fyrir það á vetrum. Gott er að kæla ölið, sem drekka á, með því, að setja flöskurnar í svo sem 15 mín. undir vatnsbunu, Þvoið glasið úr köldu vatnj áður en þjer notið það, þótt hreint hafi verið fyrir. Opnið flöskuna hægt, svo að sem allra mínst froða myndist, helst ekki meiri en cm. há. Haldið ekki glasinu lengi í heitri hendinni og gut.lið ekki ölinu til í glasinu. Nú muri ölið bragðast Vel og á- valt líta vel út. Þessi méðferð á yið gott öl, eins ög erlendis er veitt. Hjer á landi, sem aðeins er veitt óáfengt öl, með 1}8 af hundraði af vínanda, miðað við þvngd, eða 2,25 af hundraði, mið- að við rúmmál, þarf auðvitað að viðhafa enn strangari reglur um meðferð öls. 1 hjerlent öl vantar þá eðlilegu vernd, sem öl þarf að hafa, nefnilega vel lifandi ger- kveikjur, rjett vínanda- og kol- sýrumagn, en svo er með alt óá- fengt öl. Allir, sem ánægju hafa af góðu öli, ættu að taka tillit til þessara stuttu leiðbeininga, sem hjer hafa verið gefnar; það yrði sjálfum þeim til gagns og þar með væri tilgangi lína þessara náð. -------------— Dúfnasýning. 1 París hefir nú nýskeð verið haldin sýning á brjefdúfum, og eru þar sýndar allar hinar fræg- ustu brjefdúfur, sem nú eru uppi. En þá sem mesta frægð hafði á- unnið sjer um dagana vantaði þó. Hún drapst fyrir nokkrum mánuð- um. Það var dúfan frá Verdun, sem flaug með seinustu skilaboðin frá Fort de Vaux í gegn um kúlnaregn og sprengingar. Þau skilaboð voru á þessa leið: „Við höldum enn velli, en eigum von á hræðilegri árás með gasi. Bjargið okkur fljótt. Sendið okkur ljós- merlri frá Souville. Þetta er sein- asta brjefdúfan okkar.“ 1 veislu, sem haldin var, þegar brjefdúfna- sýningin var opnuð, var það á- kveðið, að dúfuna frá Verdun skyldi heiðra eins og hverja aðra stríðshetju. Er ákveðið, að henni skuli reist minnismerki á einhverju torgi í París.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.