Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1929, Qupperneq 2

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1929, Qupperneq 2
98 LESBÓK MOBGUNBLAÐSÍNS mjög andvígt spíritisma og sál- rænum rannsóknum. IV. Að því er mjer virðist, þá hafa menn ekki nægilega veitt því eft- irtekt að rannsóknir þær, sem hjer hefir verið nokkuð af sagt, eru beinlínis framhald af viður- kendum eldri rannsóknum líffræð- inga á endurvextinum eða regen- erationinni. Dr. Crandon og sam- starfsfólk hans hefir svnt að þó að líkaminn sje dauður, þá er ennþá til kraftur til að endurskapa (re- generera) hann. Endurvaxtaraflið (regenerations-afiið) líður ekki undir lok með líkamanum. Þetta er ákaflega merkileg uppgötvun í líffræði, og vissulega tími til kominn að náttúrufræðingar fan að átta sig á þessu. Því að sú líf- fræði sem þekkir ekki lífið eftir dauðann, er í bernsku ennþá, og ekki komin á örugga þroskaleið. Og hinsvegar ættu einnig spiritist- ar, ,andatrúarmenn‘ að geta grætt ákaflega mikið á þessari uppgötv- un, að hið endurskapandi afl er til, þó að líkaminn sje liðinn undir lok. Því að það virðist nokkurn- veginn í augum uppi, að hið endur- skapandi afl muni hafa eitthvert annað og meira hlutverk en ein- ungis það, að endurskapa líkami eða líkamshluta um stutta stund á miðilsfundum. Ætti það úr þessu að fara að verða auðveldara að hjálpa mönnum til að skilja hvern- ig lífinu eftir dauðann er í raun rjettri háttað.Því að um verulegan skilning á lífinu eftir dauðann er ekki að ræða, fyr en menn vita að það er líkamlegt líf, fram- hald af lífinu hjer á jörðu, í end- ursköpuðum líkömum. Aðalatriði verða þá svo auðskilin þegar menn vita þetta. Tilrauninni til að skapa fullkomið mannfjelag er haldíð áfram í hinum endursköpuðu lík- ömum, og tilrauninni tii að lík- amirnir sjálfir verði fullkoinnir. En tilgangur lífsins er hinn full- komni líkami og hið fullkomna samband fullkominna líkama. Og, enn má segja: tilgangur alheims- ins er hið fullkomna efni (stoff, matter, matiere), efni sem er bygt upp í ávalt samsettari heildir, uns alheimurinn er ein alsamstilt heild, harmoni, í fullkomnu sam- ræmi við andann. Það stoðar ekki að misskilja efnið og líkamann á þann hátt sem gert er. Því að það er að vera á móti hinum skap- andi krafti, á móti guði. En þegar rnenn hafa lært að líta á lífið og efnið eins og hjer er kent, þá fara þeir að taka undii' með hinni guðlegu liugsun. Þá fer að verða ljós nauðsynin á hinum ótölulega grúa af hnöttum, sólhverfum og vetrarbrautum. En engin leið er að skilja tilganginn með hinum óendanlega stjörnugrúa, fyr en menn vita, að þar er sá jarðvegur sem lífið á að gróa í, efnið í lík- ama hins óendanlega lífs. V. •Mjer virð^st það eftirtektar- vert. að dr. Tillyard, dýrafræðing- urinn sem svo skörulega hefir lýst Hverjum íslending er orðið ljóst, að sjóslysin eru okkar sái'asta og sorglegasta þjóðarmein. Því verður aldrei varnað, að eitthvert manntjón hljótist af sjóferðum. En hjer hefir manntjónið verið svo gífurlegt. Það liefir verið hlut- fallslega margfalt — alt að því tífalt meira en meðal anuara sjó- sóknarþjóða og er þá miðið við tölu þeirra, sem stunda sjó. Tjónið er afskaplegt, bæði bein- línis og óbeinlínis. Yið megum aldrei gleyma því, að þeir sem farast ,á sjónum eru allflestir hraustir menn á besta aldri, úrvalsmenn, fyrirvinnu- menn. Og livers virði er mannslífið? Pyrir stríð var það talið 18—20 þúsund krónu tjón fyrir þjóðfje- lag, að missa fullorðinn og full- hraustan verkamann. Það verða nú 60.000 krónur. Nú drukna hjer að meðaltali 70 sjómenn á ári. því yfir í sjálfri „Nature“, að framhald lífsins eftir dauðann sje vísindalega sannað, er frá New Zea land (Nýja Sjálandi), og hefir þar starfað, eins og minn virðu- legi vinur prófessor Macmillan Brown — einn af mestu ritsnilling- um og landfræðingum sem nú eru uppi, höfundur verksins Peoples and Problems of the Pacific, I—II, og annara ágætra bóka, —• og hmn ágæti málfræðingur prófessor Arn- old Wall, sem ritað hefir langa og góða grein um Nýal (A Think- er in Thul'e) í líklega merkasta blaðið, sem kemur út á suðurhveli jarðarinnar, áður en farið er að minnast á þá bók í blöðum eða tímantum sem út koma í Noregi, Svíþjóð eða Danmörku. Sýnir þetta, eins og fleira, að Ný-Sjá- lendingar eru brautryðjandi menn. 24. mars. Metið til peninga nemur það tjón á fimtu míljón króna á ári. Þetta er þyngsti skattur þjóð- arinnar, rifinn undan hennar blóð- ugu nögluin, slitinn af hennár hjartarótum. í Öðrum löndum hafa á undan- förnum mannsöldrum verið stofn- uð voldug fjelög til að koma í veg fyrir sjóslys ög bjarga þeim, sem lenda í sjávarháska. Elst er hið nafnfræga enska fjelag (Royal National Lifeboat Institution). — Það var stofnað 1824 og er mælt að það hafi á hundrað árum bjarg- að 60.000 manns úr beinum lífs- háska á sjó, eða að meðaltali 600 manns á ári. Hjer á landi er Björgunarfjelag Vestmanaeyja fyrsta sporið í þessa átt, og allir vita að það þjóðkunna og ágæta fjelag hefir unnið sínu bygðarlagi ómetanlegt gagn. Nú veit jeg vel, að þeim, senl gengust fyrir stofnun Slysavarna- fjelags íslands, hefir öllum verið Ijóst, að viðfangsefnið er afar- Slysavarnafjelag íslands. Ræða forseta S. V. t, á aðalfnudi 10. mars 1929.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.