Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1929, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1929, Blaðsíða 6
358 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Húskofi kemur þjótandi í sjón- mál og fleygist fram hjá. Maður stendur við vegarslá. Eftir augna- blik er hann ekki lengur til. — Ágætt! Jeg þarf þá ekki að eyða framtíðinni í áhyggjum um velferð hans. Ný hús, nýir menn, ný örlög glampa fram hjá eins og stjörnu- hröp. Jeg fer að lesa blöðin, fyrst stjórnmálin, þá atvinnulífið, þá leikhús og bókmentir. Og tíminn lítur í vndislegri vímu og vitundin þenst út, nær „vítt of veröld hverja.“ —1 Stundarkorn er jeg í París og þjarka við Briand um herskattagreiðslur. Og röksemdir mínar fljúga i gegnum hausinn á honum eins og glóandi te'inar, — þyrla honum í óvit, og Þjóðverjar losna við herskattinn. Stundarkorn segi jeg Hermann Kesten frá því, hvernig æskulýð nútímans sje varið, hinni rótlausu kynslóð, sem jeg elska, og hann rífur handritið að Ein Aussehweifender Mensch, í tætlur og lofar upp á æru og trú að snerta aldrei á penna fram- ar. Ef til vill hefi jeg sofið.----- Nú er hringt til miðde'gisverðar. Jeg fer inn í borðsalinn, stóran vagn, með breiðum, fáguðum rúð- um. Mjer er alveg sama livað jeg borða, jeg er fóstraður í sveit á Islandi og matsölustöðum fyrir fátæklinga í Revkjavík. En jeg kann að velja mjer drykk eftir stað og stund. Það er mikil list. Jeg þefi sjeð fólk gráta af gremju af því, að það fjekk ekki „Ram- Jösa vatten“ suður í Rínardal. Jeg hefi sjeð menn drekka ddnskt Tu- boigiil suði.r í Miinclien án þess að blygðast sín. Jeg geri aldrei þess háttar axarsköft. Sumt fólk draslar með sjer allri ættjörð sinni hvar sem það fer, hverjum vana þjóðar sinnar og óvana. — Svo kemur kaffi, litsterkt, og angan- þrungið og vindill, sem jeg hefi geymt mjer til þessarar hátíðlegu stundar. Hann er ekki úr tóbaki, Hann er ofurlítill gulbrúnn lík- amningur af ljósbláum ilmi, sera læðist eftir nefinu upp í heilann, slrríður eftir hveTri fellingu hans, bregður á leik í bugðunum og hristist út um líkamann, eins og ósýnilegt balsam. Og það verður kvöld, Kyrð, sem jeg verð að skynja með aug- unum hnígur yfir merkur og velli. Lestin askveður inn í myrkva komandi nætur. Jeg fer að leita uppi sve'fnvagninn og finn rekkju mína, ofurlítinn prjónastokk. — Með því að gera mig stinnan og teinrjettan eins og sívalning, get jcg snúið mjer við í henni. — í rekkjunni fyrir ofan mig liggur maður og dæsir og púar, eins og hann væri að slá harðvelli. Annað hvox-t hefir hann borðað yfir sig eða hefir slæma sainvisku. En það kemur mjer ekkert við. Je'g ligg grafkyr í prjónastokknum með lokuðuxn augum og þýt í gegunm rúmið með 100 , kílómetra hraða á klukkustund. Vitxxndin verður djíip og kögruð með fylkingum Conan Doyle var fyrir nokkru í Kaupmannahöfn, þar sem hann lijelt nokkra fyrirlestra um anda- trix og fyrirbrigði. Á fyrsta fyrir- lestrinum vorxx hátt á annað þús- und manna viðstaddir. Hann bvrjaði fyrirlestra sína með því, að skýra frá því, að spiritisminn væri svo föst sann- færing sín, að ekkert gæti lengur raskað henni. — Ha«n mintist á hljóðra, myrkra drauma eins og stöðuvatn í skógarrjóðri. Jeg sje brú, sem tengir saman tvo skógi- klædda hólma, staurabrú yfir grænan sefgróinn ál og tvær ljós- klæddar stxxlkur, sem halla sjer út yfir riðið. Það e'r sunnudagur í Sordavala! 1 fjarska skína hvít- ar byggingar og gyltur laukmynd- aður turn. Alt í einu brýst ýskrið i teinxxnum upp á yfirborð vitund- arinnar, — jeg er á ferð. — Á morgun vakna jeg á stað, sem jeg liefi aldrei litið augum, mörg hundruð kílómetra í bxirtu. Og myrkrið þjettist aftur um vitund mína, þjettist utan um lestina, sem þýtur áfx’am gnötrandi af hraða, — eins og mitt eigið líf. Conan Doyle. reynslu sína, vísindalega mentun og langa æfingu^ í að i-annsaka þesskonar hluti. Hann benti í þessu sambandi á, að liann væri eltki lítill leynilögre'glxxmaður (sbr. Sherlock Holmes). Fara hjer á eftir brot úr fyrsta fyrirlestrinum: Sannfæring um annað líf. — Það var lengi, sem jeg lagði Sir Rrthur Conan Doyle og fyrirlestrar hans í Kaup mannahöfn. Sir Artlxur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.