Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1931, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1931, Blaðsíða 8
152 ÍjESBÓK M( 'BGtTNBLAÖSIMS — Læknir, læknir, jeg hefi gleypt munnhörpuna mína. — Svona, svona; verra gat það verið, t. d. trumba. Skipakirkjugarðinn kalla Þjóðverjar þann stað í höfninni í Kiel, þar sem herskip þeirra eru brotin, samkvæmt fyrirmælum Ver- sala-friðarsamningsins. Hjer á myndinni sjást menn vera að vinna að því að höggva upp ketilinn úr herskipinu „Lothringen". Á gistihúsi noklfru í Noregi bað gestur veitingamann að ljá sjer vekjaraklukku. — Já, hana getið þjer fengið, mælti veitingamaður og kom að vörmu spori aftur með vekjara- klukku og lagði hana á grúfu á borðið. Gesturinn ætlaði að taka hana, en þá sagði gestgjafi. — Nei, hún verður að liggja svona, því að hún getur ekki geng- ið nema lnin liggi; annars stendur hun. Hænan: Nú skal jeg gefa þjer gott ráð. Kjiiklingur: Hvað er þaðf ■ Hænan: Þegar þú ert orðin full- orðin liæna, skaltu verpa einu eggi á dag, og þá verður þú ekki höggvin. Hans litli (sem nýlega er byrj- aður á að lesa glæpamannasögur): Mamma, heldurðu ekki að hann sje með falskt skegg? Lýðveldishátíð í Kataloníu. Mikið var um dýrðir í Kataloníu þegar konungsveldið var afnumið og lýðveldi stofnað. Hjer á mynd- inni má líta fjölda söngmanna, e? syngja frelsinu lofgerðarsálm. fíjMÍnf J/wiu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.