Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1931, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1931, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 219 ingra fyrir óhlntdrægni sína oe; víðsýni. En það eru kostir. sem auðkenna einatt rithöfunda smærri |>jóða, að þeir hafa oft aflað sjer bæði viðtækara yfirlits yfir hókmentir stórþjóðanna ogr líta óvilhallari auerum á menn otr ínálefni en sjálfir rithöfnndar stórþjóðanna, sem oft lesa ekki nema sitt eigið mál oe: finst anð- vitað alt mest og hest hjá sinni eig-in þjóð. Sjálfur leit Höffding- á heimspekisög-una sem einskonar samræðu mismnuandi aðilja á ýms- iini tímum um helstu vandamál mannkynsins. Mætti því margrt af henni læra hæði um mismun- andi sjónarmið og- mismunandi úrlausnir þeirra vandamála, er þar kæmu til álita. Þá er komið að þeim þættinum í ritferli Höffdingrs, er snertir við- kvæmustu hug-ðarefni uianna. trú beirra osr heimsskoðun. Hefir hann ritað um þetta tvö stór rit, annað. er nefnist Trúspeki (Reli- gionsfilosofi, 1901). ogr hitt, or nefnist Mannlegr husrsun (Den menneskeliere Tanke, 1910). Jeg; hafði vænst þess oer vonað. or Trúspeki Höffdingrs kom út. að þar myndi hann legrprja einna mest af mörkum, því að þann eld- inn. er að trúmálnnum snýr, hafði hann vaðið heitastan í æskn. Og- að vísu er þetta stórmerkilegrt rit. mannúðlegrt, frjálslynt osr fult af skilnineri; lýkur því með lofgriörð til lífsins ogr þeirra dásamles'n afla, er í mannssálinni felast. Oer víst er sú viðleitni eftirtektarverð, er höf. þykist finna í flestum trú- arbrösrðum. Hvs'srur hann. að trú manna yfirleitt s.ie snrottin af óskinni um viðhald græðannn hæði bessa heims osr annars. Nefnir liann betta : „Loven om Værdiens Bestaaen". osr er sú husrsun í fvrstu komin frá Hepel. fshr. WR. Hist,. H. hls. 162). En hier fin«t mier ekki nósru rfkt að orðið kveðið. Menn óska sier ekki einnn'jris tím- anleTs. heldur osr eilífs lífs : ekki að eins veraldlesrrarhaminq-iu. heldur osr himneskrar sælu o.s.frv. Hier er hví ekki e'nunp-is um viðhald. heldur o" a.ukninD-u allra ffæða að ræða. enda samsvarar bað het- ur lieirri almennu tilhneifrinr'n manna. að mikið vill iafnan meira. •Teer hefði því kosið að láta löe:- málið heita: Loven om Værdiens Bestaaen og Berig'else. I ,.T)en menneskeliere Tanke", sem er einskonar yfirlit yfir helstu viðfansrsefni heimspekinn- ai oe- það, hvaða tökum hæði höf. og- aðrir hafi tekið þeim, virðist mjer kenna nokkurrar þreytu oe; þess, sem aldurhnigrnum mönnum hættir við, að endurtaka það, sem þeir áður hafa marersaert (sbr. t.d.Filosofiske Problemer, 1902).Oe: hræddur er jesr um, að skorður ]>ær. sem mannsandanum eru reist- aríriti þessu, verði ekki laneræjar. 011 liiermál 19. aldar spekinnarleika eins ogr menn vita, nú orðið á reiðiskjálfi. Nýir og nýir heimar hafa lokist upp fyrir oss síðustu 20 árin, oe: ný sjónarmið, sem útheimta ný lösrmál oe: ný skiln- ingrstæki, eru nú fyrir stafni. T>að er því hætt við, að sumt af því, sem áður þótti óyerfr.iandi. þyki nú ekki lensrur víst og: satt, En lietta. rýrir miklu síður gildi Höffdings osr rita hans en ann- ara. af því að hann, hinn síleit- andi andi, var sín þess fylllilega meðvitandi, að hann með sinni heimspeki væri hvergri nærri kom- inn á leiðarenda. Enn er ósögð sagan um það. sem jee: áleit þessa manns mestu prýði. en það v-ar krafan, sem hann sífelt gerði bæði til s.iálfs sín oc annara. krafan um and- lesran heiðarleik (intellekuel Rede- lie-hed). Menn ættu aldrei að látast vita meira en beir vissu: f>ch- ættu aldrei að drasra hvorki siálfa sisr nie aðra á tálar með innantómum orðum eða loernum líkinsrnm um bað, sem þeir vissu ekkert um. Þeir ættu að vita bað. að ener- inn hefði höndlað allan sannleik- ann. Siálfur bóttist hann ekki hafa orðið fentrsæll á bá vöru um ævina Þó var honum unun að því að halda sannleiksleitinni áfram. skvs'nast eftir nvium osr nvium sannindum. Og- betta ererði hann til sinnar hinstn stundar. Þeprar iesr heimsótti hann á heiðurssetri hans fvrir riettum tveimnr árum. h.ielt iesr. að hann. vel hálfníræð- ur maðurinn. hefði ekki lesið nokkur nýjustu ritin, er hoða eraerngerða breytinpru á heimsskoð- un vorri. En þar kom jeg ekki að tómum kofa : hann hafði lesið þau öll ogr benti mjer á fleiri af sama tæi. En þetta grerði það að verknm. að hann vildi aldrei full- yrða neitt endanlegt um dýpstu opr viðkvæmustu málin. ,,Vi faar se", — sagði hann oe: hrosti. Og- þó var hann trúaður maður á sína vísu. Hann trúði á sigrur lífsins ogr sigur mannsandans. lirátt fyrir eða einmitt fyrir alt það mótlæti og þá örðugleika, er mennirnir ættu við að etja. Oft væru að reyna að sigrast á. Hann trúði á hið svonefnda ..þriðia ríki". ríki mannúðarinnar. En ekki þóttist hann vita, hvenær það kæmi, nje heldur, hvernig því yrði háttað, nema að enginn mætti vera þræll bar, en allir s.iálfstæðar persónur. er ynnu samhusra. en þó hver á sinn hátt að sameigrin- legi'i velferð allra. TTeiiiispokinerui'imi CoBltfl hafði haldið því fram, að mannsandinn hefði þeerar runnið tvö skeið, en ættti eftir að renna þrið.ia skeið- ið á enda. áður en hann næði verulesrri fullkoinnun. Pyrsta skeiðið. bernskuskeiðið, sem fjöld- inn raunar onn væri á, væri skoið oðlishundinnar. blindrar trúar: annað skeiðið. æskuskoiðið. væri skoið un<ra'ðislograr '/asrnrýni osr heimspel<ilo«>,s huirarflugs: on | riðja skoiðið. m;uindórtisskeiðið sem monn nú væru að rovna að komast á. væri skoiíS hin;ia vís- indalesru sanninda os' slcipulaírs- bundínnar viðloitni til þoss að trys'g'.ia. lífið. fee'ra bað oc f&tltn Þelta var bað, sem TTöffdinsr trúði á osr nefndi stundum ..briðia rík- ið." En hann trúði ol'ki á noina ..Nýkaþólsku". oins og Comto. — Hann trúði því. að menn á sín- um tíma mvndu skana sjer þá trú, som hæfði þeim. Besta trúin þanj/að til væri að sínu viti triiin á lífið. sii trú oer sú ástundun. að bfa bessu lífi sem best 0"r göfus'mannlegast. enda væri það besti undirhúninsrurinn undir annað líf. ef manni ætti að hlotn ast bað. Leitin að hinnm æðstn verðmæt- um í lífi, list og: hngsun var hon-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.