Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1931, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1931, Side 4
220 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS uin fyrir öllu. Og þótt. lionutn auónaðist ekki, frekar en öðrum samtíðarmönnum hans, að skygn- ast, hvað þá heldur að komast inn í hið fyrirheitna land fram- tíðarinnar, vildi hann feginn heitia öðrum brautina þangað og benda þeim í áttina. Því varð hann bæði mjer og öðrunt svo innilega góður og elskulegur fræðari, og því sagði jeg þegar á fyrstu námsárum mín- um, að jeg hefði lært miklu meira af honum sjálfum en af bókum hans; hann væri eins og andlegur faðir okkar allra. Feginn vildi jeg geta heiðrað minningu þessa skrumlausa, göf- (Framh.). Útróðrar undir Eyjafjöllum. Þá kemUr maður aftur undir Eyjafjöllin. Það má máske segja að mjer hafi dvalist helsti lengi í Vestmannaeyjum, en sjálfum finst mjer ekki að jeg hafi gert það um skör fram, því það er minst á mununum hvort sjó- menska Fjallamanna sje minni í Vestmannaeyjum eða undir Fjöll- unum, þegar taldar eru með kaup- staðarferðirnar, sem voru þá sann- arlega einn þátturinn í sjómensku Fjallamanna. Og ekki þurfti síður í þeim ferðum á góðum sjómanns- hæfileikum að halda en við fiskveiðar. — Sjerstaklega heyrði jeg oft minst á haustferðirnar, og þá sjerstaklega það, að þeir hefðu teppst í Eyjum eina til fjórar vik- ur, upp í þrjá mánuði. Og svo að lokum máske að verða að lenda í Landeyjum, þaðan var full- komin dagleið heim, en hálf dag- leið ef lent var utarlega undir Út- fjöllum. Svo að þurfa æð liggja til byrjar dag eftir dag, viku eftir viku, til að sækja skipin. — Það þættu slæmar og erfðar samgöng- ur nú á tímum. í lýsingu mína fyr í þessari frá- sögn, um undirbvinmginn undir uga manns, þegar nú líkams- leifar hans verða bornar til hinstu Jivíldar. En mig brestur bæði orðin og máttinn til þessa. Því er þögn- in best. Ekki nenni jeg að fara að telja upp öll þau sæindarinerki, er þess- um manni hafa hlotnast um ævina, — en það get jeg sagt að síðustu, og með fullum sanni, að Höffding hefir á hinni löngu vegferð sinni jafnan verið fram- arla í flokki þeirrar heiðurs- fylkingar, er vjer nefnum fram- iierja mannkynsins í leitinni að ljósi og sannleika. vetrarvertíðina í Vestmannaeyjum, get jeg vitnað þegar jeg lýsi und- irbúningnum undir vetrar- og vor- vertíðina heima undir Eyjafjöll- um. Það þurfti auðvitað að sauma skinnklæði og prjóna sjóvetlinga, en ekki þurfti að skera skrínu- kind, því enginn var smálkinn og engin skrínan, heldur ekki smjör; en það þurfti að ala reið- hestinn og hafa hann á'jámum því á honum var riðið til sjávar- ins, í Sandinn, eins og það var nefnt. Svo þurfti að liafa að minsta kost.i einn útigangshest á járnum, því fyrir kom að dags- aflinn varð of þungur á einn hest. Nauðsynlegt var og að dytta að skipunum og áhöldum þeirra, svo sem möstmm, seglum. stögum, dragreipum, sem voru þó mjög sjaldan notuð, stýri og stýrisveif. TTnall, færi og ífæru, kolluband og hnútuband þurfti að hafa í lági, því það var ávalt notað, þá þurftu keiparnir, árarnar og áraskautarnir og að vera í lagi ekki síður en seilamar, ef seila þurfti, og austurtrog ef ausa þyrfti og þiljurnar, ef fiskaðist vel, svo sjórinn gæti runnið til aust- urrúmsins. Aldrei liöfðu menn með sjer matarbita, en það kom fyrir að þeir höfðu drykkjarkúta. Þó man jeg eftir að jeg sá einn mann — Einar í Varmahlíð — drekka sjó við þorsta, og oft sá jeg, og gerði líka sjálfur, tekin ýsu augu og þorskauga og sprengdum við |)au upp í okkur, og fengum kald- an lög úr, sjerstaklega úr ýsu- auganu, en mjer fanst það skamm- góður vermir. Þegar alt var komið í lag, og komið var langt fram á Þorra, var farið að hugsa um að koma þeim skipum sem ganga áttu, til sjávar, og tók það eins og áður er sagt einn til tvo daga eftir vegalengd og færð. Eitt var alveg óumflýjanlegt, og ])að var að ráða formann og háseta, 12—13, á sexæring. For- maðurinn skifti þeim niður í sæti. TTann var sjálfur auðvitað í for- mannssæti, en svo voru tvö önnur sæti mjög virðuleg, bita-sætin, mjer fanst. í þau væru skipaðir meðráðamenn formanns. Framan vi ð bitann var austurrúmið, jeg held að það hafi þótt langauðvirði- lcgasta rúmið á skipinu. Þar var jeg aldrei látinn vera. líklega af því að jeg var sióveikur, og gat því ekki ausið. Þá kom mið- skinsrúmið. Að vera skipaður í það, var talið, að jeg lield, næst mesta virðingarstaðan, næst bita- mönnunum. Þar frainan við kom andófsrúmið, þar var jeg oft. einkanlega þegar ieg gat ekki verið undir færi fvrir sjóveiki. og stundum til að fiörga upp 0" gefa þeim sem undir færi voru fallega stúlku. ef þeir drægi. Jeg kem að því síðar. 1 andófsrúmið voru vanalega valdir ófisknir menu, svo voru þrír og fjórir frammí, framan við andófsmenuina. o<r voru kallaðir frammímenn. og var miög eftír- sótt staða. Þeir áttu að stvðia frammí. sem ieg liefi áður lýst. sömuleiðis fara ntanundir begar lent var o" seni ieg kem að síðar og sjá um að fara upp með kollu O" hnútuband. Einu mann verðu'- að telia enn. sem hafði bá stöð” að gæta hestauna. Þa?S leiðir at siálfn sier að bar sera meun reru frá flestnm bæium uudir 'F'inil- nnum á eiuum stað. var æði lan»- ur vegur sem sumir þurftu að 40rára minningar um sjóferðir undir Eyjafjöllum og Vestmannaeyjum. Eftir Svein Jónsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.