Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Side 1
Minningar um bcirncileikci í sveit. Eftir Skúla Quðmundsson frd Keldum. Á fá sveitaheimili hefi jeg komið, sem mjer hefir þótt ánœgju- legri en Keldur á Rangárvöllum. Ber margt til þess. Bœjarhús zru þar merkilegri aö minni hyggju, en á nokkurum öðrum ís- lenskum sveitabœ, Keldnaskálinn. Enginn veit aldur hans, en eldri er hann að byggingarlagi en busta-»stíllinn«. Margt er merkilegt og i frásögur fœrandi um skálann. En tilvalið er það, og mikið happ, að bóndinn á Keldum skuli vera annar eins velunnari fornminja, sem Skúli Guðmunds- son. Meiri umönnun um sögulegar minjar getur engin þjóðminja- vörður sýnt. — Öll umgengni á Keldum ber vott um staka reglusemi og virðingu fyrir fornum verðmœtum. Þessir eiginleikar Skúla bónda, skapa i heimilinu þann forníslenska brag sem fátiður er að verða. Skúli var hjer á ferð nýlega. Sá jeg þá af hendingu i fórum hans lýsingu á leikum þeirra brœðra sem þar ólust upp, þeirra Sigurðar heitins að Helli, Jóns á Ægisiðu og Vigfúsar, sem oftast er kendur við Engey, 'en nú er hjer í Reykjavtk. Jeg fekk ágirnd á lýsingu hans af leikurn þeirra brœðra, til birtingar, sem rifja mun upp endurminningar margra lesenda um líkar athafnir á uppvaxtarárunum. V. St. Á Pálsliól - austarlega á Keldna Upptúni - var oft komið saman, eftir gegningar, á fögru iitmánaða- eða vorkvöldi, og þar stofnað til dúfuleikja. Vakti það hið mesta gaman, ekki síst þegar eldra fólkið gaf sig til, sem var óæfðara og óratvísara, enda var — af þeim sem batt fyrir augu blindingsins (dúfunnar) — reynt að villa hon- um áttir með því, að snúa honum 2—3 snúninga, áður en hann með hægð lagði af stað, einatt alt ann- að en skem.stu leið í sæti sitt. — Hætti þá ieitanda mjög til, með hlusti sínu að fara eftir skóhljóð- inu einu. Hins vegar kom oft fyrir, bæði hjá leitanda og hinum, eitt- hvað sem vakti smiltur eða lilátur. Slunginn leitarj var og upplagður til að láta hlæja að sjer, sem varð honum hinn besti leiðarvísir. Fyrir austan Pálshól, voru inargir upp- grónir sandhaugar. Þar sátu alt að 10 aðleitendur, hver á sínum bala, og stiuidum einn á hói, þar fyrir austan og annar á sand- haug þar suður af. Alla þessa menn varð blindingurinn að finna. A íshjarni í túnbrekkum, áttum við — á flagtorfsneplum — marga flugreiðina. Notuðum við oftast rökkrið til þeirra skemtana. Fótskriða á svellum var og ekki ótíð, alt að 100 fet þegar best ljet (á Króktúnsnefi). Svo og hjam- ferðir, með flughraða ofan snjó- skafla, sem reyndi á buxurnar — og jók innivinnu, eins og fl. af því tagi. Upp á Hólvöll áttum við marga gönguna — og kapphlaup ofan — langflestar til gamans. Þar var smávarða, gerðum við hana allmikla og hola innan. I túninu, iitið til útsuðurs af bænum, er Tanginn, ca. 5 dagslátt- ur. Hann er milli lækja og nær upp að vigi, nú tröðum. í honum, vestur við læk er hinn snotri Maríu brunnur, sem er grasbolli, með mörgum uppsprettuaugum og á sina sögu (sbi. Biskupas. L. 612). Vatn úr lionum rennur fyrst í smá- læk með grasbrekkum, síðan í hinn meiri: Króktúnslækinn. Þó lítið sje út í minningar farið, verður þó varla hjá því komist, að minnast nánar á tangann hinn fagra — þó ekki hafi hann tign Hólavallar — með skínandi hlað- brekku og varpa iðgrænum fram undir nýgresi, út í æsar þekktan og kæran, þar sem hver blettur- inn var látinn tákna víðáttumikið land. Suðurhluti lians (nál. *4 ha., eða 1 dagslátta að stærð) bar sýnilega leifar Sandgilju af -vatna- vöxtum, og fór þá yfir stóran hluta hans að austanverðu og upp við túnbríkina alt vestur í Krók- túnslæk í mestu 'leysingum, var því sá hluti lians mjög orpinn sfcndi, smáu grjóti, niöl og vikri. Þenna hfuta tangans fengum víð börnin takmarkalaust til umráða, sem við notfærðum frá nái. 1868 fram um og yfir 1880, jafn vel fram um fellirinn 1882 (jeg). (Lekk það út á eftirstæling eldra fólks- ins, búskapinn í svipuðu lagi. Tanginn var nú í upphækkun — en iækur fnemur í niðurgrefti og útslætti — og uppgróðri. Smáhnjót ar víða og teygingar, sem ekki lftið átti undir dvöl okkar þar og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.