Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 8
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Briöge. HERCULANEUM. S: Ás, 4. H: ekkert. T: Ás. L: Ás, 5,3,2. B S: D. H:4. T:D,10,9,7,5.I' L: ekkert. n S: 8. H: 8, 3. T: K, G, 4. L: 4. Spaði er tromp. A slær út. A og B eiga að fá 6 slagi. Lausn á Bridge-þraut í seinustu Lesbók: A C B D 1. L4 L9(?) L G S 7 2. LÁs L 6 L 7 H7(?) 3. H4 T 7 T 5 H D 4 S 2 S 5 S D S 10(?) 5. TG L 10 T 6 T 8 6. TK ? Nú verður C að fleygja af sjer og fær B þá 2 slagi á spaða, eða á spaðaás og L 8. 2. útspil: D verður að fleygja hjarta 7 i. Pleygi hann tígli, þá fær A tvo tígulslagi, og fleygi hann spaða tíu, þá slær A út spaða níu og þeir fá þrjá spaðaslagi. 4. útspil: Ef D slær út tígli fær A tvo tígulslagi og C verður að fleygja í sjer til tjóns. 1, útspil: Ef C drepur með lauf- drottningu þá breytist spilið þannig: A C B D 1. L 4 L 9 L 7 S 7 2. TG T7(?) T 5 T 8 3. LÁs L 6 L 8 H 7 4. S 2 S 5 S D SIO 5. S 9 S 6 SÁs S G 6. L G ? og þá verður D að fleygja sjer í óhag og A fær tvo tígulslagi eða tígulkóng og hjarta 4. 2. útspil: Það breytist nokkuð eftir því hvernig C slær út, hvern- ig A og B taka slagina, en úrslitín iverða hin sömu. S: 10. H:7,6. " T: ekkert. L: K, G. 9.6. Það er nú langt síðan að lokið var að mestu við að grafa upp rústir Pompeji, en það hefir gengið öllu treglegar að grafa upp Hercullaneum, hina borgina, sem Vesuviusgosið árið 79 lagði í eyði. Og það var í rauninni ekki fyr en Mussolini veitti stórfje árið 1927 til þess að grafa upp borgina að skriður komist á verkið. Síðan hefir margt merkilegt fundist í rástum þessarar borgar. Mörg hús tveggja )g þriggja hæða hafa fundist, og sá er munurinn hjer og í Pompeji, að í Pompeji var alt timbur fúið og orðið að hismi, en í Herculaneum hefir timbur haldið sjer furðanlega vel. Og yfirleitt má segja að» fomleifarnar þar sje mikið merkilegri heldur en í Pompeji. -— Hjer birtast tvær myndir frá Herculaneum. Á efri myndinni er borðsalur i einu af húsunum, sem grafin hafa verið upp. Er gólfið þar lagt mara- ara. Á neðri myndinni sjest baðherbergi og er gólfið þar flísalagt nieð glitsteinum, sem er raðað þannig, að fram koma hinar fegurstu myndir af ýmsum lagardýrum. ísafoldarprentsmltSda h.t

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.