Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 4
,192 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ólíkar kynslóðir — og hetjuðýrkun. Eftir Rutger Essén. Það er víst enginn efi á því að hetjudýrkun er hyerri þjóð ineð- fædd. Hjer er því um að ræða sjer- staka þjóðarþörf sem hvert vel þroskað þjóðskipulag verður að taka tillit til á’einn eður annan hátt. En þó er eins og ýmsar þjóðir eigi hægara með það en aðrar að fuHnægja sjálfkrafa þessari þörf, því að suinar þjóðir eru þannig skapi farnar, að löngun þeirra til aðdáunar er heft af óteljandi rök- semdum og heilabrotum. Þannig er um sænsku þjóðina. En þýska þjóðin krefst yfirleitt ekki annar.s meira en að fá að dýrka hetjur sínar af hjartans einlægni. ,,Kynslóðabaráttan“ er t. d. í Svíþjóð að miklu leyti tilbúin. Að því leyti,-sem hvin er það ekki, er hún spegilmynd af lífskjörum ófriðarþjóðanna. Hjá þeim ber mjög mikið á því, á öllum sviðum mannlífsins, hvað kynslóðirnar eru ólíkar. í Þýskalandi, Frakklandi og Englandi, yfirleitt í öllum ]>eiin ríkjnm, sem áttu í stríði fyrir fimtán árum, er þessi kynslóða- skifting: Kynslóð, sem er eldri en stríðið, t. d. menn, sem eru fæddir fyrir 1875, og fæstir tóku beinan þátt í stríðinu; ófriðarkvnslóðin, stin fædd er á árunum 1875—1900, sú sem bar hita og þunga stríðsins og veit hvernig ])að var; og loks er kjTislóðin. sem er yngri en stfríðjð, fædd eftir aídamót, og hjá henni er stríðið. bernskuminn- in^r. sem hún vill helst af öllu glevína. 'Elstá kýnslóðin mótaðist af dög- um Vilhjálmanna. Hugsjónif henn- ar snerust uin Bismark, Vilhjálm I.. þýska ríkið. ,,der deutsehe (íe- danke in der. Welt“, þýslt vísindi og teknik, lýðræði og þingræði. Alt þetta var þá samtvinnað í liuga þjóðarinnar, en kynslóðin frá þeim tíma á sárafátt eftir af að- dáunarefnum sínum. Þess vegna er eins og hún vilji lialda dauðahaldi í þau fáu, sem eftir eru, sjerstak- lega lýðræði og þingræði. Því að næst á eftir keisaraveidinu,-sem fór svo sorglega illa, er lýðræðis- þingræðis stjórnarfyrirkomulag besta tryggingin fyrir heilbrigðum og hóglegum framförum. — Vissu- lega er þó ekki hægt að finna í þýsku þjóðarskapi að lýðræðið sje heillandi, en eittlivað verður ])essi kynslóð að trúa á. Kæruleysi er lienni ekki í blóð borið, en.yfir- leitt er hún miklu hóglátari heldur en stríðskyn.slóðin og yngsta kyn- slóðin. Og regindjúp er staðfest milli hennar og þeirra. Henni finst stríðsk.vnslóðin alt of svæsin, og yngstu kynslóðina telur hún næst- um vitskerta. Því að unga kyn- slóðin viðurkennir ekki neitt af aðdáunarefnum gömlu kynslóðar- innar,. hún viðurkennir hvorki dá- sejndir keisarastjórnar nje þing- ræþis-lýðstjórnar. Og það er von, að gömlu kynslóðinni gremjist þetta. Að vísu huggar hún sig við það, að þetta sje að eins æskubrek, sem muni lagast. En þar skjöplast henni áreiðanlega. Þetta er nýi tíminn. En gainla kynslóðin getur ekki lært meira en hún liefir þegar- lært. Hún hefir þó enn talsyerð áhrif í ríkinu, og stafar það mestmegnis af því hvernig bitinn var bakfisk- i'rinn úr næstu kynslóð, stríðskyn- slóðinni. Þess vegna skipar gamla lcynslóðin enn flest æðstu embætt- in. En liinni reglulegu. yfirstjórn liefir liún að mestu orðið að sleppa úr höndum sjer — að minsta kosti. á 'jármálasviði og teknisku sviði. Er.. ekki á stjórnmálasviðinu. Og það er ekki. minsta ástæðan til þess, að þingræðinu þýska hefir ekki tekist að laga sig eftir á- húgamálum Jijóðarinnar. —Þessar ófarir jiingræðisins eiga líka rót sína að rekja til þess, að stríðs- kynslóðin hefir andúð á öllu sem pólitík heitir og hefir ekki mikið álit á þeim, sem við hana fást. Hún hefir fengið að kenna alt of átak- anlega á því hvað starfsemi gömlu stjórnmálamannanna hefir kostað. ' Stríðskynslóðinni var fórnað, og stríðið hjó stærri skörð í úrvalslið hennar heldur en miðlungsliðið .Þó er það’ rangt sem Remarque og áðrir liálda fram, að stríðskynslóð- *n 'sj? "•’ttgjnð. Hún er harðlynd og tortrygg, og ber ok þungra ininninga og vonsvika, en geggjuð er hún ekki. Meðal hennar finnast béstu og mestu starfskraftar Þýskalands á öllum sviðum, þraut- réyndir foringjar á 'er-fiðurii tím- u m. En þessi kynslóð á ekki jafn anðvelt með það og eldri kynslóðin --1 og jafnveh yngri kynslóðin —1 að ná innra samræ'tni1 og ákveðinni vissu. Og það er ef'tfl 'vill einmitt þess vegna, að húií virðist standa á hrerra andlegu þróskastigi lieldur en hinar t-vær kyriklóðirnar. Að einu leyti gétur maðuf þó með nokkurum sanni áfellst stríðs- kynslóðina. Hún hefír aukið, meir en þörf gerðist, andstæðurnar milli sín og hinna kynslóðanna. Hún hef ir ekki skapað neitta fasta þjóðlífs- venju, og yngri kjiíislóðin hefir því vaxið upp handléiðslulaust. Hjá' foreldrum sínum hefir hún ekki kynst öðru en torfryggni og svart- sýni, en sjálf er Iiún í eðli' sínu bjartsýn. • ! Það er eklti hægt- áð skíra þann’ anda, sem ilifir ihéð vngstu kyn- slóðinni, öðru nafni en bjartsýni. Hún þráir fullkomnun og • leitaf hennar; Síst af öllif gæíir sjergæð- ingsháttar hjá lietini. Hún liefir .Tökum'. höndum saman tm 7” Hindenbuig. (Kosningaáskoiun)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.