Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 1
Hringferð um hnöttinn. Jóhann Olafsson stórkaupm. segir frá ferð sinni frá Japan, um Mansjuríu og Síberíu. Kort af Mansjúríu. Jóliann Olafsson stórkaupmað- iii- 'koni fyrir nokkru heim úr þri<r<rja mánaða verslunarferð. — Ilann la<rði af stað þ. 17. janúar og- kom lieim eftir þrjá' mánuði. Iíafði hann J)á farið alla leið um- hverfis jörðina- Er }>að í annað skifti sem hann bregður sjer í slíka hringferð. T’m nokkur ár hefir Jóhann Ólafsson & Co. haft verslunarvið- skifti við Japan; |>ess vegna liefir liann þurft að bregða sjer þangað. En þegar farið er lijeðan til Jap- an eru áhöld um hvora leiðina betra er að fara. um Ameríku eða Asíu, og hefir hann því kosið hringferðina. Vörur ]>ær, sem Jóhann hefir keypt frá Japan ern aðallega gúmmí- <><í strigaskófatnaður, postulínsvörur og eldspýtur. Eru vörurnar sendar sjóleiðina suður fj<rir Tndland til Evrópuhafna. En vegna gengisfalls á yen og ster- lingspundi er ]>essi verslun erfiið- ari nú en var um skeið. Allar vörur Japana verður að greiða fyrirfram. Verð á nauðsynjavör- um er þar yfirleitt hækkandi, en ,,luxus“-vörur ódýrar sakir mjög þverrandi eftirspurnar. Jóhann hefir sagt Morgunblað- inu ýmislegt sem í frásiigur er færandi úr ferðalagi sínn. Hjer verður aðallega minst á ferð lians frá Japan um Mansjúríu og Sí- beríu. —Eitt af því, seni vakti sjer- staka athvglj mína, sagði Jóhann. var það, hve menn voru litt myrk- ir í máli þar í Japan um fyrir- ætlanir sínar gagnvart Rússum. Japanar, sem je<r átti tal _við, drógu það ekki í efa, að til ófriðar drægi á ný, milli þeirra og Iíússa. en komust að orði á ]>á leið; „Þegar við berjumst aftur við Rússa“. — Þeir liafa nú, sem kunn- ugt er tekið Mansjúríu einskonar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.