Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Síða 4
140 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS jýrnbrautin aðeins eina teina, svo ömmr lestin verður að fara út á hliðarspor, O" bíða þar, ef tvær þurfa að mætast. Allir hinir píu erlendu ferða- nienn, sem með lestinni voru, liöfðu með sjer nesti, .því ekki er liæprt að treysta því, að matar- vaprn fylgi lestinni alla leið. Það var þó svo í þetta sinn. Var hæg't að ftá sæmileo;an mat þar, en hann var ákafle<ra dýr, Ofr ekki var um<ren*rni þar þriflejr. Þjónar þar kunnu ekkert erlent tungumál. A’ar matur jrreiddur í erl. mynt, o<r fekst.1.95 rúbla fyrir frull- dollar. Þe<rar farþegar skiftu er- lendri mynt i lestinni, og fengu rúblur í staðinn, giltu þær rúblur sem gullrúblur í þeirri lest. en ekki nema sem pappírsrúbiúr ann- arstaðar. Gullrúbla jafngildir kr. 3.25. En -Tóhanni virtist pappírsrúblur hafa kaupmátt sem því svaraði að rúblan væri 11 aura virði. Eitt pund at' rúgbrauði kostaði fyrir innlenda menn 6 rúblur. Annars mjög erfitt að átta sig á hvernig verðlagið í landinu raunverulega er fvrir innlenda menn. Það sem ferðamenn fyrst ráku augun í, er inn fyrir landamæri Kíberíu kom. var fjöldi sá af fólki, sem sást við hverja einustu járn- brautarstöð. Alt var þetta fólk, sem þarna beið frámunalega tötra- les't til fara, horað, skitið og é allan hátt illa útlítandi. Við smá- stöðvar sást þetta 5Ö—100 manns er beið |mr, en við stærri stöðvar skifti það hundruðum'. Mar<rt af þessu fólki hafði með- ferðis koffortsgarm eða poka- skjatta og var sagt, að þar væri geymd aleigan. Oft sáust þessir vesalingar sitja á koffortunum eða pokum sínum úti í aurnum og fbrinni skamt frá járnbrautartein- unum og mæna hreyfingarlausir sljóum vonleysisaugum á lestina. Þegar það kom fyrir. að eitt- livað af förufólki þessu leitaði inn í járnbrautarvagnana til að betla, voru þangað óðara komnir vopn- aðir lögreglumenn til að bægja því á brott. -Tóhann spurði Rússa einn, sem varð honum samferða og gat talað þýsku, hvernig stæði á öllu þessu förufólki. Sagði hann að alt væri það að bíða eftir því að komast eitthvað með járnbrautinni — eitthvað frá átthögunum í at- vinnu- og matarleit. Er Jóhann spurði hve lengi fólk þetta þyrfti að bíða eftir fari, var svarið það, að enginn gæti um það vitað, oft gæti biðin orðið svo vikum skifti. En farkosturinn, sem öreigum þessum var boðinn, voru járn- brautarvagnar, sem \rei'ri voru að útbúr.aði, en skepnuvagnar í Ev- rópu, bekkjalausir • kassar, og gluggalausir, að öðru leyti en því, að eitt op var sitt á hvorri vagn- hliðinni. Þarna höfðust þessir aumingjar við nótt og dag, með- an á ferðinni stóð, fengust þarna við matseld og sváfu á pokadrusl- um 'á gólfinu- Heitt vatn fekk fólk þetta ókeypis í hverri járnbrautar- stöð eftir vild. Alt var fólk þetta ellilegt í bragði og slitið. skítugra en tali tekur og á sumum voru fiitin svo rifin, að t. d. piltar sáust með hálfar buxnaskálmar. Rússinn, sem var samferða Jó- lianni, sagði ástandið í Síberíu geigvænlegt; atvinnuleysi gífur- legt og matarskortur svo mikill og eymd, að fólk dæi daglega úr hungri. Sagði hann ástandið í landinu vfirleitt svo slæmt, að eigi væri til neins fvrir sig að reyna að koma ókunnugum fyllilega í skiln- in<r um allar þær hörmnngar. En í hvert sinn, sem þessi ungi Rússi mintist á ástand þjóðar sinnar, leit hann fyrst "anmgæfi- lega í kringum sig, til þess að ganga úr skugga um að engir hlýddu óboðnir á frásögn hans. Svo mikill er óttinn við spæjarn bolsast jórnarinnar. Er Rússinn bar saman ástandið í landinu o<r hallærisárið inikla 1921, taldi liann ástandið síst betra nú en ]>á- Sagði hann að síðan ráðstjórnin tók við hafi erfiðleikar hennar aldrei verið meiri en nú. Atvinnuleysi syrfi að. TTeimskreppan hefði lamað utan- rikisverslunina. Mikið af matvæl- um hefði verið flutt út úr land- inu. En uppskeran hefði revnst mun minnj en ætlað var. Þess yegna væri nú matvælaskorturinn, en fje ekki fyrir hendi, til að haupa matvæli erlendis frá. Al- menningi e\ skamtað fæðið, sem kunnugt er. Hefir matvælaskamt- urinn verið minkaður tvisvar síð- astliðið missiri. En ofan á hið ískyggilega ástand innanlands bættust ýms vandræði i utanríkismálum, deilur Rússa og ýfingar við erlend ríki, er gerði öll viðskifti þeirra út á við mun erfiðari. En vandræðin o<r skorturinn kemur fram á ýmsum öðrum svið- ura, en í matvælum. T. d. vantar tilfinnanlega flutningatæki, eins oo best sást þarna á Síberíubraut. En þó talsvert sje. bvgt af járn- brautarvögnum hrekkur ]>að skamt, síðan fór að koma los á fólkið og aragrúi manna þy<'n's+ á járnbrautarstöðvarnar til be i að komast með járnbrautunum o<r fréista að komast eitthvað í at- vinnuleit. Þýskum verkfræðing varð Jó- hann o<r samferða i Síberíu, er verið hafði í þjónustu Rússastjórn- ar í tvö ár, við kolanám. Hann Ijet bærilega af kjörum sínum, kvaðst mega senda 100 gullrúblur af mánaðarkaupi sínu heim til sín. Kitt yrði hann að nota í landinu sjálfu. Er mál ensku verkfræðinganna í Moskva barst í tal. sagði verk- fræðingur ]>essi frá því, að er- lendir verkfræðingar í þjónustu Rússa ættu erfitt á þann hátt, að mikið af þvi sem ]>eir fengju í landinu sjálfu til vjelsmíði, væri oft svo ljelegt, að vjelar biluðu og entust ekki. Er\ yfirvöldin í landinu vildu ekki viðurkenna ]>essa frumorsök galla þeirra er fram kæmu, og bæru verkfræðinga sökum fvrir sviksemi, þó saklausir væru. Er til Moskva kom, var alt með oðrum svip en í Síberíu. Klæðn- aður fólks l>ar betri, þó fáir sæist þar vel klæddir, nema útlendingar. Jóhann kom þessa sömu leið til Moskva fyrir tveim árum síðan. Er sýnilegt að borgin hefir verið þrifuð mikið á ]>eim árum, og hús lagfæi'ð og ný bygð. Er mælt að í borgunum Moskva og Leningrad

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.