Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 5
141 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS Knattspyrnufjelagið Víkingur 25 ára. Ramon Novarro, liinn heimsfræiíi kvikmyndaleikari frá Hollywood, er nú á ferðalagi mn Evrópu. I. fl. 1928 (þeir, sem keptu við Skotana). Efsta röð: Jónas Thoroddsen, Alfred Gíslason, Tómas Pjetursson, Kristján Pjetursson. Guðjón Einarsson, Axel Andrjesson (þjálfari). Miðröð: Halldór Sifpir- björnsson, Jakob Guðjohnsen, Erl. Hjaltested. Neðsta röð: Þorbjörn Þórðarson, ' Þórir Kjartansson og Óli P. Hjaltested. sje ekkert atvinnuleysi, enda hafi fólk verið flutt þaðan burt hin síðustu missiri. Þegar maður fer í gegnum Rúss- land verður maður allvíða var við að stórar verksmiðjur hafi nýlega verið bygðar og eru í smíðum. En alt fyrir það levnir það sjer ekki, að iðnaðurinn gengur mjög á trje- fótum, bæði vegna kunnáttuleysis og óhentugra hráefna. Jóhann, fór frá Moskva um Pól- land til Berlín. Á landamærúm Rússlands og Póllands var tollskoðun mjög ströng. o" allur farangur gaum- gæflega rannsakaður. 1 farangri Jóhanns var mynd af verksmiðju einni- Iíinn óbreytti liðsmaður hins rússneska tollvarðarliðs, er skoðaði farangur Jóhanns. þorði eigi að taka á sig þá ábvrgð, að levfa Jóhanni að hafa myndina meðferðis. Pað var ekki fyr en yfirmaður landamæragæslunnar kom til sögunnar og sannfærðist um, að myndin væri japönsk, að Jóhann fekk mvndina með sjer. Svo strangar gætur eni hafðar :i landamærum Rússlands um það, hver.ju sle|it er yfir landamærin. — Hvað heldurðu að hana Betu langi mest í á afmælisdaginn sinn 1 — Að hún sje ekki mint á hann. Ilinn 21. apríl voru liðin 25 ár síðan Knattspyrnufjelagið \Úk- ingur var stofnað og mintist fje- lagið afmælisins með því að gefa út vandað blað og með samsæti. A afmælishátíðinni voru fjelaginu færðar ýmsar g.jafir, svo sein út- skorinn fundarhamar frá í. S. I., fagur silfurbikar frá K. R., og útskorinn veggskjöldur frá Knatt- spyrnufjelaginu Fram. Er á alla gripina grafnar heillaóskir og þökk fyrir samstarfið í þágu knatt s|)yrnunnar. Stofnendur Víkings voru dreng- ir innan fermingaraldurs og fvrstu 3 árin (1908—1913) kepti fjelagið ckki opinberlega, en æfingar voru tíðar og vel sóttar. Árið 1913 gerðist sundurlyndi mikið innan fjelagsins og fór svo að lokum að það klofnaðj í tvent. Þeir sem úr gengu mynduðu nýtt f.jelag, sem nefndist ,Týr‘. En áð- ur en langt um leið komust sættir á milli flokkanna og rann fjelagið ,Týr‘ þá inn í Víking. Það var ekki fyr en árið 1914 að Víkingur fór að láta til sín taka og háði þá fyrsta kappleik sinn hinn 19. júni á íþróttamóti Fngmennafjelags íslands. Kepti hann þá við K R., og fóru svo leikar að Víkingur sigraði. Þótti það vel af sjer vikið og var því spáð að fjelagið rnundj eiga eftir að vinna marga sigi'a. Seinna um sumarið háði Víkingur aðra tvo kappleika við K. R., varð annar jafntefli, en í hinum vann Vík- ingur glæsilegan sigur. Árið eftir kepti Víkingur tvisv- ar sinnum opinberlega, í hvort tveggja skiftið við ,Fram‘, og vann sigur í báðum leikum. — Sumarið eftir háði fjelagið aði'ar tvæi' orustur við Fram. og vann enn sigtir í hvort tveggja skifti. Árið 1917 háði Víkingur fjóra ka)ij)leika og vann sigur i öllum. Og þegar fjelagið var l(t ára gamalt hafði j)að ekki tapað ein- um einasta kappleik, og var jiað drengimir orðnir svo stórhuga,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.